Aron Leví Beck

Fréttamynd

Í­þrótta- og tóm­stunda­börn

Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við.

Skoðun
Fréttamynd

Meiri upplýsingar, betra aðgengi

Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar þeim sýnist

Nýverið sendu þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frá sér frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Vistvænt skipulag er málið!

Skipulag snýst um fólk og breytingar á umhverfi þess til lengri tíma. Fólk hefur tilhneigingu til þess að mislíka eða hafna breytingum í þeirra nánasta umhverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Höfum við virkilega efni á þessu?

Í nýútkominni ályktun frá Sameinuðu þjóðunum, Human Rights Council , 6-23 June 2017 er varpað ljósi á þá staðreynd að það hljóti að vera eitthvað að í þjónustu við einstaklinga með geðraskanir.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfstæðismenn pissa í skóinn

Nýverið héldu sjálfstæðismenn í borginni svokallað Reykjavíkurþing með það að markmiði að móta sér stefnu í borgarmálum ekki síst þá fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Skoðun
Fréttamynd

Teitur er tilbúinn

Neytendasamtökin kjósa sér nýjan formann um næstu helgi eða laugardaginn 22. október. Þá kemur í ljós hver fær það mikilvæga hlutverk að vera talsmaður neytenda í landinu

Skoðun
Fréttamynd

Jafnrétti í samgöngum

Það er löngu orðið tímabært að ráðist sé í markvissar framkvæmdir á innviði borgarinnar. Framkvæmdir sem stuðla að jafnrétti í samgöngum.

Skoðun
Fréttamynd

Að byggja til framtíðar

Áfram streyma ferðamenn til Íslands í löngum bunum, litlar hvítar rútur þeysast um æðakerfi landsins sneisafullar af fólki í ævintýraleit.

Skoðun
Fréttamynd

Ný og betri Reykjavík

Það virðist vera lenskan í dag að tala alltaf um það sem er neikvætt og vont. Undanfarin misseri hafa spjótin beinst að borgaryfirvöldum vegna t.d. skipulags- og gatnamála.

Skoðun
Fréttamynd

Helgi Hjörvar

Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi.

Skoðun