Jóhannes Loftsson Hvernig björgum við Reykjavíkurflugvelli? Við búum á undarlegum tímum. Í nýlegri könnun á vegum Bylgjunnar vildu 79% þátttakenda hafa flugvöll áfram í Vatnsmýri en samt vinna borgaryfirvöld af því hörðum höndum að loka vellinum og flytja annað. Skoðun 8.5.2022 20:32 Ekki leita dýrt yfir ódýrt - Leysum frekar umferðarvandann strax Samgöngusáttmálinn sem kynntur var árið 2018, var einstætt tímamótasamkomulag þar sem háar fjárhæðir voru eyrnamerktar risaframkvæmdum sem margar voru þá enn á slíku hugmyndastigi að fáir vissu í raun um hvað var verið að semja. Skoðun 26.4.2022 23:00 Endurheimtum eðlilegt líf með alvöru lausnum í Reykjavík Árin fyrir hrunið 2008 var einstakur tími. Þau einkenndust af bjartsýni og óbilandi trú á framtíðinni. Við Hörpu ætluðu menn að byggja Wall Street norðursins því snilli íslensku útrásarvíkinganna var slík. Skoðun 22.3.2022 11:01 Á að fjármagna kosningaloforðin með fasteignabólu? Afar ósanngjarnt er þegar sveitarfélög fara að nýta fasteignabólu til tekjuöflunar fyrir gæluverkefnin sín, því slík gjaldtaka kemur ávalt verst niður á þeim tekjulægstu: leigjendum og fyrstu íbúðakaupendum. Skoðun 9.5.2018 11:28 Það sem vinstrimenn geta lært af frjálshyggju Í hugum margra er einokunarverslunin, þegar danskir kaupmenn okruðu á landanum og keyptu fiskinn fyrir slikk, ein mesta kúgun sem þjóðin hefur mátt þola. Þegar kóngurinn festi verðlag til að laga ástandið, þá fóru kaupmennirnir bara að selja lakari vöru og hálfskemmdan mat. Skoðun 3.5.2017 07:00
Hvernig björgum við Reykjavíkurflugvelli? Við búum á undarlegum tímum. Í nýlegri könnun á vegum Bylgjunnar vildu 79% þátttakenda hafa flugvöll áfram í Vatnsmýri en samt vinna borgaryfirvöld af því hörðum höndum að loka vellinum og flytja annað. Skoðun 8.5.2022 20:32
Ekki leita dýrt yfir ódýrt - Leysum frekar umferðarvandann strax Samgöngusáttmálinn sem kynntur var árið 2018, var einstætt tímamótasamkomulag þar sem háar fjárhæðir voru eyrnamerktar risaframkvæmdum sem margar voru þá enn á slíku hugmyndastigi að fáir vissu í raun um hvað var verið að semja. Skoðun 26.4.2022 23:00
Endurheimtum eðlilegt líf með alvöru lausnum í Reykjavík Árin fyrir hrunið 2008 var einstakur tími. Þau einkenndust af bjartsýni og óbilandi trú á framtíðinni. Við Hörpu ætluðu menn að byggja Wall Street norðursins því snilli íslensku útrásarvíkinganna var slík. Skoðun 22.3.2022 11:01
Á að fjármagna kosningaloforðin með fasteignabólu? Afar ósanngjarnt er þegar sveitarfélög fara að nýta fasteignabólu til tekjuöflunar fyrir gæluverkefnin sín, því slík gjaldtaka kemur ávalt verst niður á þeim tekjulægstu: leigjendum og fyrstu íbúðakaupendum. Skoðun 9.5.2018 11:28
Það sem vinstrimenn geta lært af frjálshyggju Í hugum margra er einokunarverslunin, þegar danskir kaupmenn okruðu á landanum og keyptu fiskinn fyrir slikk, ein mesta kúgun sem þjóðin hefur mátt þola. Þegar kóngurinn festi verðlag til að laga ástandið, þá fóru kaupmennirnir bara að selja lakari vöru og hálfskemmdan mat. Skoðun 3.5.2017 07:00