UMF Álftanes

Fréttamynd

Foreldrar stelpunnar þakklátir

Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður Axel í Álftanes

Nýliðar Álftaness hafa landað risastórum bita fyrir sína fyrstu leiktíð í efstu deild í körfubolta því félagið hefur samið við landsliðsmanninn þrautreynda Hörð Axel Vilhjálmsson.

Körfubolti
Fréttamynd

Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“

„Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83.

Körfubolti