Viðar Hreinsson Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16 Neyð og mjúkur sandur Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31 Með ósk um velgengni, Halla Hrund Þessi kosningabarátta hefur verið áhugaverð. Tími yfirvegaðra stefnuyfirlýsinga er löngu liðinn og við hefur tekið samfelldur kliður á samfélagsmiðlum sem fjölmiðlar sleikja upp í misjöfnum tilgangi. Stundum hefur þetta tekið á sig mynd hatrammra skothríða þar sem orðfæri hefur gengið fram af viðkvæmu og grandvöru fólki. Skoðun 31.5.2024 16:46 Að vaxa inn í framtíðina Engin(n) er forsniðin(n) í forsetaembættið. Það er hægt að láta líta svo út, með fáguð svör á reiðum höndum, úr mælskukeppni stjórnmálabaráttunnar sem hefur þynningaráhrif á hugsunina, ellegar úr söluræðum viðskiptalífins sem setur mannlífi þröngar skorður. Það þarf að hyggja að því sem í fólki býr, því þar eru möguleikarnir og vísir að framtíðinni. Skoðun 25.5.2024 18:01 Það sem býr í Höllu Hrund Mér leist ekki alveg á blikuna þegar til tals kom að Halla Hrund Logadóttir byði sig fram til embættis forseta Íslands. Ég hafð tekið eftir framgöngu hennar í embætti orkumálastjóra, þar sem hún hélt fram almannahagsmunum af hógværri einurð sem var byggð á þekkingu og yfirsýn. Hún var rétta manneskjan í því embætti. Skoðun 14.5.2024 09:01 Dauðahald valds Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01 Grimmdarverk sem brenna Ég biðst ekki afsökunar á að vitna í Stephan G. í tíma og ótíma því hann sá ótalmargt í skýru ljósi, vissi að samfélagið er manngert og að það sé hægt að breyta því, sé vilji til þess. Það er til að mynda hæpið að tala um manntegundina sem grimmt og gráðugt villidýr, því slíkar hugmyndir taka frá okkur ábyrgð á sjálfum okkur. Skoðun 22.1.2024 13:01 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 5 Í fyrri greinum fjalla ég um þrjú nýleg rit um samfélagsmál: gagnrýni Jon D. Erickson á hagfræði frjálshyggjunnar, hugmyndir Michael Sandel um verðleikahyggju og bók Jason Hickel um hjöðnun. Þessar bækur eiga það sameiginlegt að gagnrýna harðlega það drottnunarvald hagvaxtarhyggju sem enn er við lýði í vestrænum samfélögum. Skoðun 16.12.2023 08:00 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 4 Gagnrýni Jons D. Ericksons og Michaels Sandels sem fjallað er um í fyrri greinum er um margt af svipuðum toga. Sökudólgurinn er frjálshyggja og takmarkalaus smættun í hagstærðir sem er nánast sjálfvirk hugsun þeirrar vélhyggju sem fyrr er lýst. Rætur smættunar ná til 17. aldar þegar fór að bera á þeirri hugsun að heimurinn virkaði eins og vél sem öðlast mætti fullkominn skilning á til hagnýtingar í þágu manna. Skoðun 9.12.2023 08:00 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 3 Frjálshyggjuhugsun hefur verið ríkjandi á Vesturlöndum í hartnær hálfa öld. Velta má fyrir sér hvort þróunin hefði orðið önnur ef Robert Kennedy hefði orðið forseti árið 1968 og hagvaxtarræða hans, sem vitnað var til í upphafi fyrstu greinar, haft meiri áhrif. Skoðun 6.12.2023 11:00 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 2 Hvorki hagvöxtur né gegndarlaus uppsöfnun fjármagns og auðæva er neitt náttúrulögmál frekar en að græðgi og yfirgangur séu sérstakt mannlegt eðli eða grunnþættir í mannlegri hegðun. Græðgi og valdafíkn eru að sönnu til en einfaldlega lestir sem flest fólk beitir skynsemi sinni til að halda í skefjum. Skoðun 2.12.2023 08:00 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkreppa 1 Átjánda mars árið 1968 hélt Robert F. Kennedy fræga ræðu í Kansasháskóla. Hann stefndi hraðbyri að útnefningu Demókrata í komandi kosningum. Þetta var á róstutímum stúdentauppreisna, upplausnar gamalla gilda og mótmæla gegn Víetnamstríðinu. Skoðun 29.11.2023 12:31 Öld ofbeldis er ekki liðin – nú eru það börnin Stephan G. Stephansson sá fyrir ofbeldisöldina sem spratt af heimsvaldastefnu stórvelda í bréfi 4. september aldamótaárið 1900: „Ég er hálfleiður á heiminum, öld hugsjónanna er liðin í bráðina, öld ofbeldisins tekin við og við hana hefi ég ekkert gott að sýsla.“ Skoðun 8.11.2023 13:01 Þjófastefna! Um ritstuld á okkar tímum Ritstuldarmálið sem risið er upp milli dr. Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, og dr. Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, hefur verið áberandi undanfarið. Skoðun 21.12.2021 15:31 Forsetinn og hugsjónirnar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. Skoðun 6.6.2016 16:23
Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16
Neyð og mjúkur sandur Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31
Með ósk um velgengni, Halla Hrund Þessi kosningabarátta hefur verið áhugaverð. Tími yfirvegaðra stefnuyfirlýsinga er löngu liðinn og við hefur tekið samfelldur kliður á samfélagsmiðlum sem fjölmiðlar sleikja upp í misjöfnum tilgangi. Stundum hefur þetta tekið á sig mynd hatrammra skothríða þar sem orðfæri hefur gengið fram af viðkvæmu og grandvöru fólki. Skoðun 31.5.2024 16:46
Að vaxa inn í framtíðina Engin(n) er forsniðin(n) í forsetaembættið. Það er hægt að láta líta svo út, með fáguð svör á reiðum höndum, úr mælskukeppni stjórnmálabaráttunnar sem hefur þynningaráhrif á hugsunina, ellegar úr söluræðum viðskiptalífins sem setur mannlífi þröngar skorður. Það þarf að hyggja að því sem í fólki býr, því þar eru möguleikarnir og vísir að framtíðinni. Skoðun 25.5.2024 18:01
Það sem býr í Höllu Hrund Mér leist ekki alveg á blikuna þegar til tals kom að Halla Hrund Logadóttir byði sig fram til embættis forseta Íslands. Ég hafð tekið eftir framgöngu hennar í embætti orkumálastjóra, þar sem hún hélt fram almannahagsmunum af hógværri einurð sem var byggð á þekkingu og yfirsýn. Hún var rétta manneskjan í því embætti. Skoðun 14.5.2024 09:01
Dauðahald valds Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01
Grimmdarverk sem brenna Ég biðst ekki afsökunar á að vitna í Stephan G. í tíma og ótíma því hann sá ótalmargt í skýru ljósi, vissi að samfélagið er manngert og að það sé hægt að breyta því, sé vilji til þess. Það er til að mynda hæpið að tala um manntegundina sem grimmt og gráðugt villidýr, því slíkar hugmyndir taka frá okkur ábyrgð á sjálfum okkur. Skoðun 22.1.2024 13:01
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 5 Í fyrri greinum fjalla ég um þrjú nýleg rit um samfélagsmál: gagnrýni Jon D. Erickson á hagfræði frjálshyggjunnar, hugmyndir Michael Sandel um verðleikahyggju og bók Jason Hickel um hjöðnun. Þessar bækur eiga það sameiginlegt að gagnrýna harðlega það drottnunarvald hagvaxtarhyggju sem enn er við lýði í vestrænum samfélögum. Skoðun 16.12.2023 08:00
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 4 Gagnrýni Jons D. Ericksons og Michaels Sandels sem fjallað er um í fyrri greinum er um margt af svipuðum toga. Sökudólgurinn er frjálshyggja og takmarkalaus smættun í hagstærðir sem er nánast sjálfvirk hugsun þeirrar vélhyggju sem fyrr er lýst. Rætur smættunar ná til 17. aldar þegar fór að bera á þeirri hugsun að heimurinn virkaði eins og vél sem öðlast mætti fullkominn skilning á til hagnýtingar í þágu manna. Skoðun 9.12.2023 08:00
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 3 Frjálshyggjuhugsun hefur verið ríkjandi á Vesturlöndum í hartnær hálfa öld. Velta má fyrir sér hvort þróunin hefði orðið önnur ef Robert Kennedy hefði orðið forseti árið 1968 og hagvaxtarræða hans, sem vitnað var til í upphafi fyrstu greinar, haft meiri áhrif. Skoðun 6.12.2023 11:00
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 2 Hvorki hagvöxtur né gegndarlaus uppsöfnun fjármagns og auðæva er neitt náttúrulögmál frekar en að græðgi og yfirgangur séu sérstakt mannlegt eðli eða grunnþættir í mannlegri hegðun. Græðgi og valdafíkn eru að sönnu til en einfaldlega lestir sem flest fólk beitir skynsemi sinni til að halda í skefjum. Skoðun 2.12.2023 08:00
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkreppa 1 Átjánda mars árið 1968 hélt Robert F. Kennedy fræga ræðu í Kansasháskóla. Hann stefndi hraðbyri að útnefningu Demókrata í komandi kosningum. Þetta var á róstutímum stúdentauppreisna, upplausnar gamalla gilda og mótmæla gegn Víetnamstríðinu. Skoðun 29.11.2023 12:31
Öld ofbeldis er ekki liðin – nú eru það börnin Stephan G. Stephansson sá fyrir ofbeldisöldina sem spratt af heimsvaldastefnu stórvelda í bréfi 4. september aldamótaárið 1900: „Ég er hálfleiður á heiminum, öld hugsjónanna er liðin í bráðina, öld ofbeldisins tekin við og við hana hefi ég ekkert gott að sýsla.“ Skoðun 8.11.2023 13:01
Þjófastefna! Um ritstuld á okkar tímum Ritstuldarmálið sem risið er upp milli dr. Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, og dr. Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, hefur verið áberandi undanfarið. Skoðun 21.12.2021 15:31
Forsetinn og hugsjónirnar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. Skoðun 6.6.2016 16:23