Mál Josef Fritzl Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. Erlent 29.4.2008 13:43 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. Erlent 29.4.2008 12:12 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. Erlent 29.4.2008 09:30 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. Erlent 28.4.2008 21:07 Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Erlent 28.4.2008 18:53 Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Erlent 28.4.2008 17:06 Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. Erlent 28.4.2008 10:24 Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Erlent 27.4.2008 14:35 « ‹ 1 2 3 ›
Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. Erlent 29.4.2008 13:43
Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. Erlent 29.4.2008 12:12
Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. Erlent 29.4.2008 09:30
Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. Erlent 28.4.2008 21:07
Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Erlent 28.4.2008 18:53
Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Erlent 28.4.2008 17:06
Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. Erlent 28.4.2008 10:24
Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Erlent 27.4.2008 14:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent