Mál Dani Alves Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Fótbolti 22.2.2024 09:29 Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31 Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Fótbolti 17.11.2023 09:31 Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30 Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Fótbolti 10.5.2023 13:01 Eiginkona Danis Alves vill skilnað eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot Eiginkona Danis Alves, sigursælasta fótboltamanns sögunnar, hefur óskað eftir skilnaði eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 1.2.2023 08:32 Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. Fótbolti 24.1.2023 10:01 Dani Alves handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dani Alves, sigursælasti fótboltamaður sögunnar, var handtekinn í morgun, sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega á klósetti á skemmtistað í Barcelona. Fótbolti 20.1.2023 13:30 Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. Fótbolti 1.1.2023 12:41
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Fótbolti 22.2.2024 09:29
Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31
Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Fótbolti 17.11.2023 09:31
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Fótbolti 1.8.2023 12:30
Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Fótbolti 10.5.2023 13:01
Eiginkona Danis Alves vill skilnað eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot Eiginkona Danis Alves, sigursælasta fótboltamanns sögunnar, hefur óskað eftir skilnaði eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 1.2.2023 08:32
Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. Fótbolti 24.1.2023 10:01
Dani Alves handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dani Alves, sigursælasti fótboltamaður sögunnar, var handtekinn í morgun, sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega á klósetti á skemmtistað í Barcelona. Fótbolti 20.1.2023 13:30
Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. Fótbolti 1.1.2023 12:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent