Auðunn Arnórsson Ólíku saman að jafna Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, varaði við því í þingsetningarræðu sinni á föstudag að umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu gæti orðið efniviður í svo alvarlegan ágreining að hún gæti skipt þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Vísaði hann þar til þess hvernig á liðnum áratugum „ágreiningur um tengslin við önnur ríki klauf þjóðina í herðar niður, sundraði samstöðu á örlagastundum". Því þurfi „öll meðferð málsins að vera með þeim hætti að sem flestir verði sáttir". Fastir pennar 17.5.2009 22:16 Urðarsel eða Fjörðurinn Það voru falleg sólarlögin í Urðarseli. Svo mælti Bera í Sjálfstæðu fólki, er Bjartur var að flosna upp frá Sumarhúsum. Og Bjartur valdi frekar að freista þess að draga fram lífið þar uppi á heiði en að fara í Fjörðinn, eins og skynsemin boðaði. Fastir pennar 23.4.2009 22:35 Bætt NATO með Obama og Fogh Óhætt er að segja að Barack Obama, hinn nýi forseti Bandaríkjanna, hafi staðizt mikilvæga prófraun á þeim fjölþjóðlegu leiðtogafundum sem hann hefur sótt í Evrópu undanfarna daga. Fastir pennar 5.4.2009 18:10 Brýnu máli ýtt á hliðarspor? Sumum hættir kannski til að gleyma því í amstri kreppuhversdagsins, en Íslendingar búa nú við ónýtan þjóðargjaldmiðil. Gengi hans gagnvart stærri gjaldmiðlum er skráð allt annað í erlendum seðlabönkum en í Seðlabanka Íslands, jafnvel þó að nú sé nærri hálft ár liðið frá „bankahruninu mikla“. Eina greiðslumiðlunargáttin við útlönd sem nú er opin liggur í gegn um Seðlabankann, þótt almenn viðskiptagreiðslumiðlun hafi hingað til hvergi talizt til verkefna sem seðlabanka sé ætlað að sinna. Fastir pennar 25.3.2009 17:25 Mat sem ætti að vera í sívinnslu Fyrsta opinbera skýrslan sem ríkisstjórn Íslands hefur látið vinna um áhættumat fyrir landið var kynnt í utanríkisráðuneytinu á miðvikudag. Hana vann sérskipaður starfshópur sem Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fór fyrir. Fastir pennar 12.3.2009 23:00 Upprakning hnattvæðingar Sænska Saab-bílasmiðjan fór fyrir helgi fram á greiðslustöðvun, eftir að móðurfélagið GM í Detroit hafði tilkynnt að það myndi ekki leggja sænska dótturfélaginu til meira fé og sænsk stjórnvöld höfnuðu beiðni um að gangast í ábyrgðir fyrir nýju rekstrarfé. Þar með stefnir allt í endalok merks kafla í sögu bílaiðnaðarins, sem hófst upp úr síðari heimsstyrjöld þegar sænska herflugvélasmiðjan SAAB (Svenska Aeroplan-AB) vantaði ný verkefni og brá á það ráð að fela verkfræðingum sínum að þróa fólksbifreið til að skjóta frekari stoðum undir reksturinn á friðartímum. Fastir pennar 22.2.2009 22:10 Lýðskrumshætta Eftir að ljóst er orðið að kosið verður í vor, landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað fram í lok marz og óvíst hvaða stjórn sitji við völd fram að kosningum er jafnframt orðið ljóst að engin ákvörðun verður tekin um að sækja um aðild að Evrópusambandinu fyrr en í fyrsta lagi eftir að ný ríkisstjórn verður tekin til starfa eftir kosningar. Fastir pennar 25.1.2009 22:51 Stuðningur Norðurlanda dýrmætur Ef og þegar til þess kemur að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu getur það reitt sig á að norrænu ESB-ríkin þrjú, Svíþjóð, Finnland og Danmörk, munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að því að komið verði til móts við samningsmarkmið Íslendinga, þar með talið við sérlausn í sjávarútvegsmálum sem gæti falizt í að Íslandsmið (þar sem eru staðbundnir fiskistofnar sem ekki eru sameiginlegir lögsögu neins annars lands) verði skilgreind sem sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði innan sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins Fastir pennar 11.12.2008 10:01 Gera þarf betur Íslendingar voru nú um helgina minntir með óþægilegum hætti á ókostina sem fylgja því að búa á úthafseyju er forsvarsmaður eins olíufélagsins greindi frá því að vegna gjaldeyrisskorts í viðskiptabönkunum væri erfitt að fá keypt eldsneyti til landsins og olíufélögin hefðu aðeins 30-40 daga birgðir. Fastir pennar 5.10.2008 23:34 Óskhyggja og raunsæi Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hittir í dag að máli í Brussel Joaquin Almunia, sem fer með efnahags- og peningamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Fundahöldum Brussel-leiðangurs nefndarinnar mun síðan ljúka með spjalli við fulltrúa Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 23.9.2008 17:16 Tímaskekkju-tuddaskapur Kalt stríð. Þessi uppvaknings-frasi frá síðustu öld tröllreið heimsfréttunum og allri umræðu um alþjóðamál alla síðastliðna viku. Fastir pennar 1.9.2008 10:36 Pólitískarhliðarverkanir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Hu Jintao Kínaforseti „hittust á hliðarlínunni" á Ólympíuleikunum í Peking á föstudagsmorgun, eins og kínverska ríkisfréttastofan Xinhua orðar það í frétt af fundi þeirra. Fastir pennar 23.8.2008 19:40 Refsivöndur Moskvuvaldsins Fyrir þá sem muna eftir fréttamyndum frá téténska höfuðstaðnum Grosní var það kunnugleg sjón sem blasti við á þeim myndum sem bárust á síðustu dögum frá georgísku borginni Gori: Algjör eyðilegging. Þegar rússneski herinn ræðst til atlögu í Kákasus þá eirir hann engu. Fastir pennar 15.8.2008 17:52 Miklar væntingar, vonbrigði fyrirséð Hálfur mánuður er nú þar til flokksþing Demókrataflokksins hefst vestur í Denver í Colorado. Fáeinum dögum síðar halda repúblikanar sitt þing í St. Paul í Minnesota. Með flokksþingunum hefst formlegur endasprettur kosningabaráttunnar fyrir bandarísku forseta- og þingkosningarnar í nóvember. Fastir pennar 9.8.2008 21:07 Akstursæfinga- aðstöðu strax! Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. Fastir pennar 14.7.2008 14:32 Hvar er metnaðurinn? Ísland á þess kost að verða fyrsta þróaða ríki heims sem venur sig af notkun jarðefnaeldsneytis. Sú mikla hækkun sem orðið hefur á olíuverði og ekki sér fyrir endann á felur í sér tækifæri til að hraða því að Íslendingar nálgist þetta takmark. Fastir pennar 24.6.2008 22:25 Skerpir vitund um hagsmuni Íslands Líf færðist á ný í yfirgefinn stekkinn á svonefndu varnarsvæði Keflavíkurflugvallar fyrr í mánuðinum, þegar þangað komu á annað hundrað franskir hermenn í þeim erindagjörðum að sinna um sex vikna skeið fyrir hönd Íslands og Atlantshafsbandalagsins eftirliti með hinu hátt í milljón ferkílómetra stóra loftvarnasvæði Íslands. Fastir pennar 21.5.2008 17:38 Göng undir Sundin væru glapræði Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. Fastir pennar 8.5.2008 19:22 Þögul flóðbylgja Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. Fastir pennar 22.4.2008 18:08 Umboð til umbóta Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum Fastir pennar 16.4.2008 12:06 Gagn og ógagn „alarmisma“ Verið hrædd! Heimurinn er að bráðna! Hundruð milljóna manna munu lenda á vergangi vegna loftslagsbreytinga! Fastir pennar 7.4.2008 17:06 Innlenda raforku á bílana Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka. Fastir pennar 14.3.2008 15:27 Gjaldmiðilsmál og íslenzkt atvinnulíf: Ísland vill evruna Í dag halda Samtök iðnaðarins árlegt Iðnþing undir yfirskriftinni „Ísland og Evrópa – mótum eigin framtíð“. Samtökin hafa um árabil haft þá afstöðu að Ísland eigi að stefna á fulla aðild að Evrópusambandinu og að evrópska myntbandalaginu. Evrópustefna SI hefur þannig verið mun afdráttarlausari en sú stefna sem heildarsamtök atvinnulífsins, SA, hafa fylgt vegna óeiningar um hana innan raða samtakanna. Sú óeining virðist hins vegar vera óðum að víkja fyrir sameinuðu kalli eftir því að stjórnvöld setji sér að markmiði að taka upp evruna og hagi hagstjórninni í samræmi við það. Fastir pennar 5.3.2008 17:34 Obama virkjar breytingavonir Það sem ótvírætt er markverðast við fyrstu forkosningarnar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, fyrst í Iowa í síðustu viku og í New Hampshire í gær, er sá mikli meðbyr sem hinn ungi og framsækni þingmaður frá Illinois, Barack Obama, nýtur meðal flokksmanna sinna í Demókrataflokknum. Fastir pennar 8.1.2008 17:45 Ísland á jaðrinum Nú um áramótin fjölgar aðildarríkjum Evrópska myntbandalagsins um tvö, þegar Kýpur og Malta verða fjórtánda og fimmtánda landið sem taka upp evruna. Um þessi áramót verða jafnframt þau tímamót, að Slóvenía tekur við formennskunni í Evrópusambandinu, fyrst nýju aðildarríkjanna í mið- og austanverðri álfunni. Reyndar verður Slóvenía væntanlega eitt síðasta ríkið sem gegnir formennskuhlutverkinu í sambandinu með þeim hætti sem hefð hefur verið fyrir allt frá stofnun þess fyrir hálfri öld. Fastir pennar 28.12.2007 20:05 Skynsamlega unnið úr aðstæðum Á komandi vori mun sveit franskra orrustuþotna taka sér í fyrsta sinn stöðu á Keflavíkurflugvelli og stunda æfingar í íslenzku lofthelginni um nokkurra vikna skeið. Fastir pennar 19.12.2007 12:43 Tekið í nauðhemilinn Meðal umtöluðustu frétta utan úr heimi í liðinni viku var að hinar sextán leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna hefðu komizt að þeirri niðurstöðu í sameiginlegri skýrslu, að stjórnvöld í Íran ynnu ekki markvisst að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum og hefðu raunar hætt því þegar árið 2003. Fastir pennar 9.12.2007 16:26 Tímamót hjá grannþjóð Í drögum að nýjum heimastjórnarlögum Grænlendinga er viðurkennt að Grænlendingar séu þjóð í skilningi þjóðaréttar, sem hefur í för með sér að þeir geti í krafti sjálfsákvörðunarréttar lýst yfir sjálfstæði frá Danmörku. Fastir pennar 23.11.2007 21:21 Umdeilanleg áform Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fyrir skemmstu fram tillögu um svonefnt „Blátt kort“ sem svipað og „Græna kortið“ í Bandaríkjunum á að stuðla að því að lokka inn á evrópskan vinnumarkað fólk frá löndum utan ESB sem býr yfir eftirsóttri sérhæfingu. Fastir pennar 10.11.2007 23:19 Heillaskref Tveggja ára stormasamri valdatíð íhaldsflokksins Laga og réttar í Póllandi, sem tvíburabræðurnir Jaroslaw og Lech Kaczynski fara fyrir, lýkur þann 5. nóvember, en þá hefur forsætisráðherrann Jaroslaw Kaczynski boðað að ríkisstjórn hans muni biðjast lausnar. Fastir pennar 26.10.2007 17:22 « ‹ 1 2 ›
Ólíku saman að jafna Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, varaði við því í þingsetningarræðu sinni á föstudag að umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu gæti orðið efniviður í svo alvarlegan ágreining að hún gæti skipt þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Vísaði hann þar til þess hvernig á liðnum áratugum „ágreiningur um tengslin við önnur ríki klauf þjóðina í herðar niður, sundraði samstöðu á örlagastundum". Því þurfi „öll meðferð málsins að vera með þeim hætti að sem flestir verði sáttir". Fastir pennar 17.5.2009 22:16
Urðarsel eða Fjörðurinn Það voru falleg sólarlögin í Urðarseli. Svo mælti Bera í Sjálfstæðu fólki, er Bjartur var að flosna upp frá Sumarhúsum. Og Bjartur valdi frekar að freista þess að draga fram lífið þar uppi á heiði en að fara í Fjörðinn, eins og skynsemin boðaði. Fastir pennar 23.4.2009 22:35
Bætt NATO með Obama og Fogh Óhætt er að segja að Barack Obama, hinn nýi forseti Bandaríkjanna, hafi staðizt mikilvæga prófraun á þeim fjölþjóðlegu leiðtogafundum sem hann hefur sótt í Evrópu undanfarna daga. Fastir pennar 5.4.2009 18:10
Brýnu máli ýtt á hliðarspor? Sumum hættir kannski til að gleyma því í amstri kreppuhversdagsins, en Íslendingar búa nú við ónýtan þjóðargjaldmiðil. Gengi hans gagnvart stærri gjaldmiðlum er skráð allt annað í erlendum seðlabönkum en í Seðlabanka Íslands, jafnvel þó að nú sé nærri hálft ár liðið frá „bankahruninu mikla“. Eina greiðslumiðlunargáttin við útlönd sem nú er opin liggur í gegn um Seðlabankann, þótt almenn viðskiptagreiðslumiðlun hafi hingað til hvergi talizt til verkefna sem seðlabanka sé ætlað að sinna. Fastir pennar 25.3.2009 17:25
Mat sem ætti að vera í sívinnslu Fyrsta opinbera skýrslan sem ríkisstjórn Íslands hefur látið vinna um áhættumat fyrir landið var kynnt í utanríkisráðuneytinu á miðvikudag. Hana vann sérskipaður starfshópur sem Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fór fyrir. Fastir pennar 12.3.2009 23:00
Upprakning hnattvæðingar Sænska Saab-bílasmiðjan fór fyrir helgi fram á greiðslustöðvun, eftir að móðurfélagið GM í Detroit hafði tilkynnt að það myndi ekki leggja sænska dótturfélaginu til meira fé og sænsk stjórnvöld höfnuðu beiðni um að gangast í ábyrgðir fyrir nýju rekstrarfé. Þar með stefnir allt í endalok merks kafla í sögu bílaiðnaðarins, sem hófst upp úr síðari heimsstyrjöld þegar sænska herflugvélasmiðjan SAAB (Svenska Aeroplan-AB) vantaði ný verkefni og brá á það ráð að fela verkfræðingum sínum að þróa fólksbifreið til að skjóta frekari stoðum undir reksturinn á friðartímum. Fastir pennar 22.2.2009 22:10
Lýðskrumshætta Eftir að ljóst er orðið að kosið verður í vor, landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað fram í lok marz og óvíst hvaða stjórn sitji við völd fram að kosningum er jafnframt orðið ljóst að engin ákvörðun verður tekin um að sækja um aðild að Evrópusambandinu fyrr en í fyrsta lagi eftir að ný ríkisstjórn verður tekin til starfa eftir kosningar. Fastir pennar 25.1.2009 22:51
Stuðningur Norðurlanda dýrmætur Ef og þegar til þess kemur að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu getur það reitt sig á að norrænu ESB-ríkin þrjú, Svíþjóð, Finnland og Danmörk, munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að því að komið verði til móts við samningsmarkmið Íslendinga, þar með talið við sérlausn í sjávarútvegsmálum sem gæti falizt í að Íslandsmið (þar sem eru staðbundnir fiskistofnar sem ekki eru sameiginlegir lögsögu neins annars lands) verði skilgreind sem sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði innan sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins Fastir pennar 11.12.2008 10:01
Gera þarf betur Íslendingar voru nú um helgina minntir með óþægilegum hætti á ókostina sem fylgja því að búa á úthafseyju er forsvarsmaður eins olíufélagsins greindi frá því að vegna gjaldeyrisskorts í viðskiptabönkunum væri erfitt að fá keypt eldsneyti til landsins og olíufélögin hefðu aðeins 30-40 daga birgðir. Fastir pennar 5.10.2008 23:34
Óskhyggja og raunsæi Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hittir í dag að máli í Brussel Joaquin Almunia, sem fer með efnahags- og peningamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Fundahöldum Brussel-leiðangurs nefndarinnar mun síðan ljúka með spjalli við fulltrúa Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 23.9.2008 17:16
Tímaskekkju-tuddaskapur Kalt stríð. Þessi uppvaknings-frasi frá síðustu öld tröllreið heimsfréttunum og allri umræðu um alþjóðamál alla síðastliðna viku. Fastir pennar 1.9.2008 10:36
Pólitískarhliðarverkanir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Hu Jintao Kínaforseti „hittust á hliðarlínunni" á Ólympíuleikunum í Peking á föstudagsmorgun, eins og kínverska ríkisfréttastofan Xinhua orðar það í frétt af fundi þeirra. Fastir pennar 23.8.2008 19:40
Refsivöndur Moskvuvaldsins Fyrir þá sem muna eftir fréttamyndum frá téténska höfuðstaðnum Grosní var það kunnugleg sjón sem blasti við á þeim myndum sem bárust á síðustu dögum frá georgísku borginni Gori: Algjör eyðilegging. Þegar rússneski herinn ræðst til atlögu í Kákasus þá eirir hann engu. Fastir pennar 15.8.2008 17:52
Miklar væntingar, vonbrigði fyrirséð Hálfur mánuður er nú þar til flokksþing Demókrataflokksins hefst vestur í Denver í Colorado. Fáeinum dögum síðar halda repúblikanar sitt þing í St. Paul í Minnesota. Með flokksþingunum hefst formlegur endasprettur kosningabaráttunnar fyrir bandarísku forseta- og þingkosningarnar í nóvember. Fastir pennar 9.8.2008 21:07
Akstursæfinga- aðstöðu strax! Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. Fastir pennar 14.7.2008 14:32
Hvar er metnaðurinn? Ísland á þess kost að verða fyrsta þróaða ríki heims sem venur sig af notkun jarðefnaeldsneytis. Sú mikla hækkun sem orðið hefur á olíuverði og ekki sér fyrir endann á felur í sér tækifæri til að hraða því að Íslendingar nálgist þetta takmark. Fastir pennar 24.6.2008 22:25
Skerpir vitund um hagsmuni Íslands Líf færðist á ný í yfirgefinn stekkinn á svonefndu varnarsvæði Keflavíkurflugvallar fyrr í mánuðinum, þegar þangað komu á annað hundrað franskir hermenn í þeim erindagjörðum að sinna um sex vikna skeið fyrir hönd Íslands og Atlantshafsbandalagsins eftirliti með hinu hátt í milljón ferkílómetra stóra loftvarnasvæði Íslands. Fastir pennar 21.5.2008 17:38
Göng undir Sundin væru glapræði Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. Fastir pennar 8.5.2008 19:22
Þögul flóðbylgja Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. Fastir pennar 22.4.2008 18:08
Umboð til umbóta Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum Fastir pennar 16.4.2008 12:06
Gagn og ógagn „alarmisma“ Verið hrædd! Heimurinn er að bráðna! Hundruð milljóna manna munu lenda á vergangi vegna loftslagsbreytinga! Fastir pennar 7.4.2008 17:06
Innlenda raforku á bílana Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka. Fastir pennar 14.3.2008 15:27
Gjaldmiðilsmál og íslenzkt atvinnulíf: Ísland vill evruna Í dag halda Samtök iðnaðarins árlegt Iðnþing undir yfirskriftinni „Ísland og Evrópa – mótum eigin framtíð“. Samtökin hafa um árabil haft þá afstöðu að Ísland eigi að stefna á fulla aðild að Evrópusambandinu og að evrópska myntbandalaginu. Evrópustefna SI hefur þannig verið mun afdráttarlausari en sú stefna sem heildarsamtök atvinnulífsins, SA, hafa fylgt vegna óeiningar um hana innan raða samtakanna. Sú óeining virðist hins vegar vera óðum að víkja fyrir sameinuðu kalli eftir því að stjórnvöld setji sér að markmiði að taka upp evruna og hagi hagstjórninni í samræmi við það. Fastir pennar 5.3.2008 17:34
Obama virkjar breytingavonir Það sem ótvírætt er markverðast við fyrstu forkosningarnar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, fyrst í Iowa í síðustu viku og í New Hampshire í gær, er sá mikli meðbyr sem hinn ungi og framsækni þingmaður frá Illinois, Barack Obama, nýtur meðal flokksmanna sinna í Demókrataflokknum. Fastir pennar 8.1.2008 17:45
Ísland á jaðrinum Nú um áramótin fjölgar aðildarríkjum Evrópska myntbandalagsins um tvö, þegar Kýpur og Malta verða fjórtánda og fimmtánda landið sem taka upp evruna. Um þessi áramót verða jafnframt þau tímamót, að Slóvenía tekur við formennskunni í Evrópusambandinu, fyrst nýju aðildarríkjanna í mið- og austanverðri álfunni. Reyndar verður Slóvenía væntanlega eitt síðasta ríkið sem gegnir formennskuhlutverkinu í sambandinu með þeim hætti sem hefð hefur verið fyrir allt frá stofnun þess fyrir hálfri öld. Fastir pennar 28.12.2007 20:05
Skynsamlega unnið úr aðstæðum Á komandi vori mun sveit franskra orrustuþotna taka sér í fyrsta sinn stöðu á Keflavíkurflugvelli og stunda æfingar í íslenzku lofthelginni um nokkurra vikna skeið. Fastir pennar 19.12.2007 12:43
Tekið í nauðhemilinn Meðal umtöluðustu frétta utan úr heimi í liðinni viku var að hinar sextán leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna hefðu komizt að þeirri niðurstöðu í sameiginlegri skýrslu, að stjórnvöld í Íran ynnu ekki markvisst að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum og hefðu raunar hætt því þegar árið 2003. Fastir pennar 9.12.2007 16:26
Tímamót hjá grannþjóð Í drögum að nýjum heimastjórnarlögum Grænlendinga er viðurkennt að Grænlendingar séu þjóð í skilningi þjóðaréttar, sem hefur í för með sér að þeir geti í krafti sjálfsákvörðunarréttar lýst yfir sjálfstæði frá Danmörku. Fastir pennar 23.11.2007 21:21
Umdeilanleg áform Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fyrir skemmstu fram tillögu um svonefnt „Blátt kort“ sem svipað og „Græna kortið“ í Bandaríkjunum á að stuðla að því að lokka inn á evrópskan vinnumarkað fólk frá löndum utan ESB sem býr yfir eftirsóttri sérhæfingu. Fastir pennar 10.11.2007 23:19
Heillaskref Tveggja ára stormasamri valdatíð íhaldsflokksins Laga og réttar í Póllandi, sem tvíburabræðurnir Jaroslaw og Lech Kaczynski fara fyrir, lýkur þann 5. nóvember, en þá hefur forsætisráðherrann Jaroslaw Kaczynski boðað að ríkisstjórn hans muni biðjast lausnar. Fastir pennar 26.10.2007 17:22
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent