Birna Sigrún Hallsdóttir Nokkur orð um sérlausn í flugi Vísir greindi nýlega frá því að þrír flugrekendur hefðu sótt um svokallaðar viðbótarheimildir til íslenska ríkisins vegna losunar ársins 2025. Umsóknirnar tengjast tímabundinni aðlögun Íslands að breyttum reglum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS), en kerfið tekur til losunar frá flugi á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Skoðun 28.10.2025 06:02 Nýtt landsframlag – og hvað svo? Innan fárra vikna þarf Ísland að skila inn nýju landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum og gera grein fyrir stefnu sinni í loftslagsmálum fram til ársins 2035. Skoðun 19.8.2025 14:31 Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Á næstu vikum rennur út lokafrestur sem ríki hafa til að uppfæra landsframlag sitt gagnvart Parísarsamningnum. Skoðun 13.8.2025 07:01 Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Nú fyrir helgi var tilkynnt að Jóhann Páll Jóhannsson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefði ákveðið að Ísland muni áfram nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika á árunum 2026–2030. Við undirritaðar fjölluðum ítarlega um ETS-sveigjanleikann í grein á vefsíðunni Himinn og haf síðasta vor. Skoðun 14.1.2025 14:03 Loftslagsáætlun á hugmyndastigi Síðastliðinn föstudag kynntu fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar nýja og uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem hefur verið í vinnslu síðastliðin tvö ár í þéttu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífsins. Stórauknum fjölda aðgerða var lýst sem fagnaðarefni, en áætlunin hefur að geyma 150 aðgerðir í stað 50 áður. Skoðun 19.6.2024 20:32
Nokkur orð um sérlausn í flugi Vísir greindi nýlega frá því að þrír flugrekendur hefðu sótt um svokallaðar viðbótarheimildir til íslenska ríkisins vegna losunar ársins 2025. Umsóknirnar tengjast tímabundinni aðlögun Íslands að breyttum reglum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS), en kerfið tekur til losunar frá flugi á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Skoðun 28.10.2025 06:02
Nýtt landsframlag – og hvað svo? Innan fárra vikna þarf Ísland að skila inn nýju landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum og gera grein fyrir stefnu sinni í loftslagsmálum fram til ársins 2035. Skoðun 19.8.2025 14:31
Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Á næstu vikum rennur út lokafrestur sem ríki hafa til að uppfæra landsframlag sitt gagnvart Parísarsamningnum. Skoðun 13.8.2025 07:01
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Nú fyrir helgi var tilkynnt að Jóhann Páll Jóhannsson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefði ákveðið að Ísland muni áfram nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika á árunum 2026–2030. Við undirritaðar fjölluðum ítarlega um ETS-sveigjanleikann í grein á vefsíðunni Himinn og haf síðasta vor. Skoðun 14.1.2025 14:03
Loftslagsáætlun á hugmyndastigi Síðastliðinn föstudag kynntu fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar nýja og uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem hefur verið í vinnslu síðastliðin tvö ár í þéttu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífsins. Stórauknum fjölda aðgerða var lýst sem fagnaðarefni, en áætlunin hefur að geyma 150 aðgerðir í stað 50 áður. Skoðun 19.6.2024 20:32