Lögreglumál

Fréttamynd

Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga

Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja.

Innlent
Fréttamynd

Í gæsluvarðhald grunaður um hnífstunguárás

Karlmaður á miðjum aldri, sem var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Garðabæ á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst um alvarlega líkamsárás, var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. janúar

Innlent
Fréttamynd

Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum

Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna.

Innlent
Fréttamynd

Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt

Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi

Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans.

Innlent
Fréttamynd

Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi.

Innlent