Lögreglumál Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld. Innlent 2.12.2019 17:11 Með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ. Innlent 2.12.2019 11:33 Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19 Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. Innlent 1.12.2019 07:40 Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20 Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42 Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50 Ökuníðingi á vespu veitt eftirför sem lauk á slysadeild Lögreglumenn veittu fullorðnum ökumanni vespu eftirför frá Skeifunni að Kringlunni í nótt. Innlent 30.11.2019 07:30 Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir „heiftúðuga og lífshættulega“ tilraun til manndráps Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær Sigurð Sigurðsson í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var auk þess dæmdur til að greiða brotaþola hátt í tvær milljónir í miska- og skaðabótætur auk þess sem hann var dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Innlent 29.11.2019 17:15 Lögregla vill ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 29.11.2019 09:19 Hnéspark í höfuðið við Hlölla 23 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ingólfstorgi við Hlöllabáta í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 20. júlí 2017. Innlent 28.11.2019 10:27 Eftirför á 120 kílómetra hraða Lögregluþjónar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gerðu í nótt tilraun til að stöðva bíl á Bústaðavegi við Flugvallarveg. Innlent 29.11.2019 06:54 Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17 Tilkynnt um líkamsárás í miðborginni Lögreglan handtók í gærkvöldi mann í miðborginni vegna gruns um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu vegna rannsókn máls. Innlent 28.11.2019 07:44 Enn einu sinni undir áhrifum við akstur en nú á vespu Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Innlent 27.11.2019 11:06 Fór inn um dyr beint á móti lögreglustöðinni á Ísafirði Maðurinn sem braust inn í Hamraborg á Ísfirði, aðfaranótt sunnudags, hefði allt eins getað verið frá tóbaksvarnarráði. Innlent 27.11.2019 09:09 Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 17:08 Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Innlent 26.11.2019 14:43 Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. Innlent 26.11.2019 10:53 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14 Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. Innlent 26.11.2019 09:47 Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49 Spennti upp glugga og rændi íbúð Ýmislegt kom inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt, til dæmis var tilkynnt um innbrot og þjófnað í hverfi 104 þar sem gluggi var spenntur upp og farið inn. Innlent 26.11.2019 06:53 Manni haldið í einangrun vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem grunaður er að hafa beitt eiginkonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi á heimili þeirra fyrr í þessum mánuði. Innlent 25.11.2019 22:46 Náðist með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Íslenskur karlmaður er nú í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla tæplega tveimur kílóum af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum. Lögreglan á Suðurnesjum hefur haldlagt á fimmta tug kílóa af sterkum fíkniefnum það sem af er ári. Innlent 25.11.2019 18:19 Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir karlmanni. Hann er fæddur árið 1992 og er talinn vera í svartri úlpu, gráum buxum og grárri hettupeysu. Innlent 25.11.2019 13:53 Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um grófa árás gegn ungri konu Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Innlent 25.11.2019 11:28 Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 275 ›
Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld. Innlent 2.12.2019 17:11
Með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ. Innlent 2.12.2019 11:33
Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19
Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. Innlent 1.12.2019 07:40
Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20
Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42
Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50
Ökuníðingi á vespu veitt eftirför sem lauk á slysadeild Lögreglumenn veittu fullorðnum ökumanni vespu eftirför frá Skeifunni að Kringlunni í nótt. Innlent 30.11.2019 07:30
Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir „heiftúðuga og lífshættulega“ tilraun til manndráps Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær Sigurð Sigurðsson í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var auk þess dæmdur til að greiða brotaþola hátt í tvær milljónir í miska- og skaðabótætur auk þess sem hann var dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Innlent 29.11.2019 17:15
Lögregla vill ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 29.11.2019 09:19
Hnéspark í höfuðið við Hlölla 23 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ingólfstorgi við Hlöllabáta í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 20. júlí 2017. Innlent 28.11.2019 10:27
Eftirför á 120 kílómetra hraða Lögregluþjónar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gerðu í nótt tilraun til að stöðva bíl á Bústaðavegi við Flugvallarveg. Innlent 29.11.2019 06:54
Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17
Tilkynnt um líkamsárás í miðborginni Lögreglan handtók í gærkvöldi mann í miðborginni vegna gruns um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu vegna rannsókn máls. Innlent 28.11.2019 07:44
Enn einu sinni undir áhrifum við akstur en nú á vespu Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Innlent 27.11.2019 11:06
Fór inn um dyr beint á móti lögreglustöðinni á Ísafirði Maðurinn sem braust inn í Hamraborg á Ísfirði, aðfaranótt sunnudags, hefði allt eins getað verið frá tóbaksvarnarráði. Innlent 27.11.2019 09:09
Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 17:08
Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Innlent 26.11.2019 14:43
Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. Innlent 26.11.2019 10:53
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14
Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. Innlent 26.11.2019 09:47
Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49
Spennti upp glugga og rændi íbúð Ýmislegt kom inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt, til dæmis var tilkynnt um innbrot og þjófnað í hverfi 104 þar sem gluggi var spenntur upp og farið inn. Innlent 26.11.2019 06:53
Manni haldið í einangrun vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem grunaður er að hafa beitt eiginkonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi á heimili þeirra fyrr í þessum mánuði. Innlent 25.11.2019 22:46
Náðist með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Íslenskur karlmaður er nú í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla tæplega tveimur kílóum af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum. Lögreglan á Suðurnesjum hefur haldlagt á fimmta tug kílóa af sterkum fíkniefnum það sem af er ári. Innlent 25.11.2019 18:19
Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir karlmanni. Hann er fæddur árið 1992 og er talinn vera í svartri úlpu, gráum buxum og grárri hettupeysu. Innlent 25.11.2019 13:53
Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um grófa árás gegn ungri konu Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Innlent 25.11.2019 11:28
Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35