Lögreglumál Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8.9.2019 08:12 Konan sem lögregla lýsti eftir fannst heil á húfi Leitað var að konunni með hjálp björgunarsveita í dag og var meðal annars leitað í Grafarvogi í Reykjavík. Innlent 7.9.2019 19:39 Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7.9.2019 17:43 Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. Innlent 7.9.2019 08:52 Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53 Nefbrotin á Októberfest Konan var farin á slysadeild þegar tilkynning barst. Innlent 7.9.2019 07:41 Tekinn á 150 með börnin í bílnum Um helmingur ökumanna sem lögreglan stöðvaði vegan hraðaksturs á Suðurlandsvegi í dag voru erlendir ferðamenn. Innlent 6.9.2019 18:56 Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15 Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6.9.2019 15:18 Eftirlit við Hlíðaskóla aukið vegna tveggja manna Nemandi í Hlíðaskóla í Reykjavík lýsir því hvernig tveir menn hafi lagt að sér að koma með sér af lóð skólans í dag. Innlent 6.9.2019 14:34 Ráðherra stafi ekki sérstök hætta af hótun sem honum barst Utanríkisráðuneytið greip til öryggisráðstafana í kjölfar þessara hótana sem Guðlaugi Þór barst á samfélagsmiðlum í tengslum við umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 6.9.2019 10:41 Eftirlýstur í vímu á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Ökumaður sem lögregla á Suðurnesjum mældi á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í vikunni, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund, reyndist hafa fleira óhreint í pokahorninu. Innlent 6.9.2019 09:23 Einn handtekinn á samkomu nýnasista í miðborginni Sjónarvottar segja lítið hafa farið fyrir þessum fulltrúum Norðurvígis á Lækjartorgi sem reyndu að dreifa bæklingi sínum en eru sagðir hafa fengið lítil viðbrögð. Innlent 5.9.2019 13:30 Þrjú fíkniefni í blóðinu og eitt í þvaginu Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. Innlent 5.9.2019 11:12 Kölluð út vegna sterkrar og vondrar lyktar af völdum gervinagla Lögregla á Suðurnesjum var nýverið kölluð út í fjölbýlishús eftir að íbúar þar höfðu samband og kvörtuðu undan mjög sterkri og óþolandi vondri lykt í stigaganginum. Innlent 5.9.2019 08:10 Hljóp um götur á adamsklæðunum Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum. Innlent 5.9.2019 07:35 Umstangið í kringum komu Pence í myndum Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.9.2019 14:20 Mótmælendur handteknir við Höfða Karlmaður var handtekinn við Höfða í Reykjavík í dag þar sem hann hafði verið að mótmæla komu varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 13:46 Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 11:47 Maðurinn sem lést hafði kafað að strýtunum í Eyjafirði Bandarískur karlmaður fæddur 1955. Innlent 4.9.2019 10:46 Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4.9.2019 09:19 Fundu landa, stera og kannabisplöntur Leit var gerð í húsnæðinu að fenginni heimild og fundust þar einnig eimingartæki til áfengisframleiðslu. Innlent 4.9.2019 08:34 Nokkuð um hávaða og annarlega hegðun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 4.9.2019 07:17 Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02 Dæmi um að handrukkarar beiti börn ofbeldi Fíkniefnaheimurinn hefur sjaldan verið eins dulinn og hættulegur og í dag. Ungmenni geta í raun pantað sér vímuefni á netinu á jafn einfaldan máta eins og pizzu. Innlent 3.9.2019 20:53 Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07 Ferðataskan fannst í tæka tíð en þjófurinn gengur laus Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á sjötta tímanum í morgun tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í miðbænum. Innlent 3.9.2019 11:19 Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. Innlent 3.9.2019 10:22 210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. Innlent 3.9.2019 09:51 Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. Innlent 2.9.2019 11:35 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 279 ›
Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8.9.2019 08:12
Konan sem lögregla lýsti eftir fannst heil á húfi Leitað var að konunni með hjálp björgunarsveita í dag og var meðal annars leitað í Grafarvogi í Reykjavík. Innlent 7.9.2019 19:39
Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7.9.2019 17:43
Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. Innlent 7.9.2019 08:52
Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Innlent 7.9.2019 07:53
Tekinn á 150 með börnin í bílnum Um helmingur ökumanna sem lögreglan stöðvaði vegan hraðaksturs á Suðurlandsvegi í dag voru erlendir ferðamenn. Innlent 6.9.2019 18:56
Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6.9.2019 15:18
Eftirlit við Hlíðaskóla aukið vegna tveggja manna Nemandi í Hlíðaskóla í Reykjavík lýsir því hvernig tveir menn hafi lagt að sér að koma með sér af lóð skólans í dag. Innlent 6.9.2019 14:34
Ráðherra stafi ekki sérstök hætta af hótun sem honum barst Utanríkisráðuneytið greip til öryggisráðstafana í kjölfar þessara hótana sem Guðlaugi Þór barst á samfélagsmiðlum í tengslum við umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 6.9.2019 10:41
Eftirlýstur í vímu á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Ökumaður sem lögregla á Suðurnesjum mældi á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í vikunni, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund, reyndist hafa fleira óhreint í pokahorninu. Innlent 6.9.2019 09:23
Einn handtekinn á samkomu nýnasista í miðborginni Sjónarvottar segja lítið hafa farið fyrir þessum fulltrúum Norðurvígis á Lækjartorgi sem reyndu að dreifa bæklingi sínum en eru sagðir hafa fengið lítil viðbrögð. Innlent 5.9.2019 13:30
Þrjú fíkniefni í blóðinu og eitt í þvaginu Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. Innlent 5.9.2019 11:12
Kölluð út vegna sterkrar og vondrar lyktar af völdum gervinagla Lögregla á Suðurnesjum var nýverið kölluð út í fjölbýlishús eftir að íbúar þar höfðu samband og kvörtuðu undan mjög sterkri og óþolandi vondri lykt í stigaganginum. Innlent 5.9.2019 08:10
Hljóp um götur á adamsklæðunum Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum. Innlent 5.9.2019 07:35
Umstangið í kringum komu Pence í myndum Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.9.2019 14:20
Mótmælendur handteknir við Höfða Karlmaður var handtekinn við Höfða í Reykjavík í dag þar sem hann hafði verið að mótmæla komu varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 13:46
Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 11:47
Maðurinn sem lést hafði kafað að strýtunum í Eyjafirði Bandarískur karlmaður fæddur 1955. Innlent 4.9.2019 10:46
Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4.9.2019 09:19
Fundu landa, stera og kannabisplöntur Leit var gerð í húsnæðinu að fenginni heimild og fundust þar einnig eimingartæki til áfengisframleiðslu. Innlent 4.9.2019 08:34
Nokkuð um hávaða og annarlega hegðun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 4.9.2019 07:17
Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02
Dæmi um að handrukkarar beiti börn ofbeldi Fíkniefnaheimurinn hefur sjaldan verið eins dulinn og hættulegur og í dag. Ungmenni geta í raun pantað sér vímuefni á netinu á jafn einfaldan máta eins og pizzu. Innlent 3.9.2019 20:53
Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07
Ferðataskan fannst í tæka tíð en þjófurinn gengur laus Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á sjötta tímanum í morgun tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í miðbænum. Innlent 3.9.2019 11:19
Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. Innlent 3.9.2019 10:22
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. Innlent 3.9.2019 09:51
Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. Innlent 2.9.2019 11:35