Lögreglumál Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Reyndist vera maður með startbyssu sem var að þjálfa hundinn sinn. Innlent 8.8.2019 07:18 Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. Innlent 7.8.2019 17:41 Í gæsluvarðhald grunaður um stórfellda líkamsárás Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna grunaður um stórfellda líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Innlent 7.8.2019 14:31 Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst. Innlent 7.8.2019 14:24 Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. Innlent 7.8.2019 10:35 Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31 Lögregla biður ökumanninn sem ók á drenginn að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns dökkleitrar fólksbifreiðar sem ók á 8 ára dreng á gangbraut á Hjallabraut í Hafnarfirði. Innlent 7.8.2019 10:06 Grunaður um stórfellda líkamsárás Sá sem fyrir árásinni varð fluttur á sjúkrahús. Innlent 7.8.2019 08:24 Úrskurðir um varðhald standa Lögmenn mannanna tveggja sem úrskurðaðir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald á laugardag vegna fíkniefnafundar á Seyðisfirði kærðu úrskurðina ekki áður en þriggja daga frestur til þess rann út í gær. Innlent 7.8.2019 02:02 Ók á níu ára dreng og stakk af Ökumaður stakk af eftir að hafa ekið á níu ára dreng í Hafnarfirði í gær. Drengurinn var á leið yfir gangbraut. Innlent 7.8.2019 06:47 Veita engar upplýsingar um smyglið Rannsókn á máli tveggja erlendra karlmanna, sem á laugardag voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu, er enn á viðkvæmu stigi. Innlent 6.8.2019 14:56 Hávaðaseggirnir lausir úr haldi Þremenningunum, sem vistaðir voru í fangaklefa eftir aðgerð lögreglu og sérsveitar í Berjarima í Grafarvogi í nótt, hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 6.8.2019 14:36 Lögreglumenn óðu eftir ferðamönnum sem festust við Gróttu Áttuðu sig ekki á því að leiðin út að vitanum myndi lokast í flóði. Innlent 6.8.2019 10:03 Sérsveitin handtók þrjá eftir að tilkynnt hafði verið um hávaða Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem er farið yfir helstu mál næturinnar. Innlent 6.8.2019 07:06 Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Innlent 5.8.2019 15:50 Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34 Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27 Hjólbarði losnaði undan fellihýsi og lenti framan á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en um 60 mál komu inn á borð lögreglu frá því klukkan 19 í gær til klukkan 5 í nótt. Innlent 5.8.2019 07:08 Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. Innlent 4.8.2019 16:00 Bandaríski ferðamaðurinn látinn Slysið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi Innlent 4.8.2019 10:48 Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05 Grunaður um stórfellda líkamsárás í Kópavogi Tæplega 70 mál á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Innlent 4.8.2019 07:07 Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. Innlent 3.8.2019 18:33 Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. Innlent 3.8.2019 14:09 Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. Innlent 3.8.2019 12:26 Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. Innlent 3.8.2019 11:04 Tókst að bjarga um helmingi þeirra hvala sem hægt var að bjarga Staðan nokkuð endanleg fyrir þá sem eftir eru þegar fjarar aftur út í dag. Innlent 3.8.2019 08:09 Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02 Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. Innlent 2.8.2019 07:31 Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. Innlent 1.8.2019 16:31 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 279 ›
Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Reyndist vera maður með startbyssu sem var að þjálfa hundinn sinn. Innlent 8.8.2019 07:18
Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. Innlent 7.8.2019 17:41
Í gæsluvarðhald grunaður um stórfellda líkamsárás Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna grunaður um stórfellda líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. Innlent 7.8.2019 14:31
Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst. Innlent 7.8.2019 14:24
Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. Innlent 7.8.2019 10:35
Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31
Lögregla biður ökumanninn sem ók á drenginn að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns dökkleitrar fólksbifreiðar sem ók á 8 ára dreng á gangbraut á Hjallabraut í Hafnarfirði. Innlent 7.8.2019 10:06
Grunaður um stórfellda líkamsárás Sá sem fyrir árásinni varð fluttur á sjúkrahús. Innlent 7.8.2019 08:24
Úrskurðir um varðhald standa Lögmenn mannanna tveggja sem úrskurðaðir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald á laugardag vegna fíkniefnafundar á Seyðisfirði kærðu úrskurðina ekki áður en þriggja daga frestur til þess rann út í gær. Innlent 7.8.2019 02:02
Ók á níu ára dreng og stakk af Ökumaður stakk af eftir að hafa ekið á níu ára dreng í Hafnarfirði í gær. Drengurinn var á leið yfir gangbraut. Innlent 7.8.2019 06:47
Veita engar upplýsingar um smyglið Rannsókn á máli tveggja erlendra karlmanna, sem á laugardag voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu, er enn á viðkvæmu stigi. Innlent 6.8.2019 14:56
Hávaðaseggirnir lausir úr haldi Þremenningunum, sem vistaðir voru í fangaklefa eftir aðgerð lögreglu og sérsveitar í Berjarima í Grafarvogi í nótt, hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 6.8.2019 14:36
Lögreglumenn óðu eftir ferðamönnum sem festust við Gróttu Áttuðu sig ekki á því að leiðin út að vitanum myndi lokast í flóði. Innlent 6.8.2019 10:03
Sérsveitin handtók þrjá eftir að tilkynnt hafði verið um hávaða Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem er farið yfir helstu mál næturinnar. Innlent 6.8.2019 07:06
Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Innlent 5.8.2019 15:50
Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34
Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27
Hjólbarði losnaði undan fellihýsi og lenti framan á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en um 60 mál komu inn á borð lögreglu frá því klukkan 19 í gær til klukkan 5 í nótt. Innlent 5.8.2019 07:08
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. Innlent 4.8.2019 16:00
Bandaríski ferðamaðurinn látinn Slysið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi Innlent 4.8.2019 10:48
Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05
Grunaður um stórfellda líkamsárás í Kópavogi Tæplega 70 mál á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Innlent 4.8.2019 07:07
Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. Innlent 3.8.2019 18:33
Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. Innlent 3.8.2019 14:09
Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. Innlent 3.8.2019 12:26
Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. Innlent 3.8.2019 11:04
Tókst að bjarga um helmingi þeirra hvala sem hægt var að bjarga Staðan nokkuð endanleg fyrir þá sem eftir eru þegar fjarar aftur út í dag. Innlent 3.8.2019 08:09
Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02
Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. Innlent 2.8.2019 07:31
Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. Innlent 1.8.2019 16:31