Lögreglumál

Fréttamynd

Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm

Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst.

Innlent
Fréttamynd

Úrskurðir um varðhald standa

Lögmenn mannanna tveggja sem úrskurðaðir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald á laugardag vegna fíkniefnafundar á Seyðisfirði kærðu úrskurðina ekki áður en þriggja daga frestur til þess rann út í gær.

Innlent
Fréttamynd

Veita engar upplýsingar um smyglið

Rannsókn á máli tveggja erlendra karlmanna, sem á laugardag voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu, er enn á viðkvæmu stigi.

Innlent
Fréttamynd

Hávaðaseggirnir lausir úr haldi

Þremenningunum, sem vistaðir voru í fangaklefa eftir aðgerð lögreglu og sérsveitar í Berjarima í Grafarvogi í nótt, hefur verið sleppt úr haldi.

Innlent
Fréttamynd

Allir komi heilir heim

Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við

Innlent