Lögreglumál Eldur í ljósastaur og grunsamlegt Ofurskálaráhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á þessari aðfaranótt mánudags þrátt fyrir leiðinlegt veður. Lögreglan var meðal annars kölluð út vegna skemmda í sameign í bílakjallara og vegna elds í ljósastaur. Innlent 13.2.2023 06:39 Lögreglan leitaði að dansandi manni á Miklubraut Lögreglu á höfuðborgarsvæði var tilkynnt um dansandi mann með heyrnartól á Miklubraut í dag. Sá var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti í leit að manninum. Innlent 12.2.2023 17:41 Kýldi ökumann í andlitið og flúði á brott Ökumaður hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í nótt og tilkynnti líkamsárás. Sagði hann tvo einstaklinga hafa sest inn í bifreiðina hjá honum án leyfis og annar einstaklingurinn síðan kýlt hann í andlitið. Innlent 12.2.2023 08:32 Maðurinn sem leitað var að er fundinn 85 ára karlmaður sem leitað var að í gær, er fundinn. Innlent 11.2.2023 10:36 Braut rúðu á hóteli og hrækti í andlit lögreglumanns Tilkynning barst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt um aðila sem braut rúðu á hóteli í miðborginni. Innlent 11.2.2023 07:48 Lögreglan lýsir eftir Karli Reyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karli Reyni Guðfinnssyni, 85 ára karlmanni. Karl Reynir sást síðast er hann fór frá heimili sínu að Keldulandi 13 um hádegisbilið í dag. Karl Reynir á við minnisglöp að stríða. Innlent 11.2.2023 00:03 25 ákærðir fyrir hnífaárásina á Bankastræti Club Héraðssaksóknari hefur ákært 25 í tengslum við rannsókn sína á hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í nóvember í fyrra. Einn er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Innlent 10.2.2023 17:26 Rannsókn lögreglu á Blönduósi lokið: Tók lögregluna 26 mínútur að mæta á staðinn Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022 er lokið. Árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu. Hann var með sjö haglaskot og veiðihníf meðferðis. Það tók lögreglu 26 mínútur að koma á vettvang. Innlent 10.2.2023 17:23 Einn á slysadeild eftir árekstur Einn var fluttur á sjúkrahús eftir nokkuð harðan árekstur tveggja fólksbíla á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar í Reykjavík á öðrum tímanum í dag. Innlent 10.2.2023 14:40 Einn læsti sig inni á salerni og öðrum vísað út af sólbaðstofu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt, þar af nokkrum útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Einn neitaði að yfirgefa bráðamóttöku, annar hafði læst sig inni á salerni kvikmyndahúss og enn öðrum var vísað út af sólbaðstofu. Innlent 10.2.2023 07:05 Óður maður á matsölustað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um óðan mann á matsölustað í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregluþjóna bar að garði höfðu öryggisverðir þó fylgt manninum út. Ekki fylgir sögunni í dagbók lögreglunnar hvort maðurinn hafi verið handtekinn. Innlent 9.2.2023 18:02 Villti á sér heimildir til að afla gagna um eiginkonuna Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. mars næstkomandi vegna ítrekaðra brota á nálgunarbanni gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og ólögráða barni. Innlent 9.2.2023 14:45 Kæra úrskurð héraðsdóms í hryðjuverkamálinu Úrskurður héraðsdóms um að vísa skuli frá ákærum er varða hryðjuverk hefur verið kærður til Landsréttar. Héraðsdómur úrskurðaði síðastliðin mánudag að Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson yrðu ekki ákærðir fyrir skipulagningu eða tilraun til hryðjuverka. Innlent 9.2.2023 14:07 Kallað út vegna mikils reyks í húsi á Arnarnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var um mikinn reyk í húsi við Þernunes á Arnarnesi í Garðabæ skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 9.2.2023 07:32 Mál Guðjóns vopnasala og fleiri fara mögulega aftur til lögreglu „Það er enn opið og ekki búið að taka ákvörðun um það,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um mál Guðjóns Valdimarssonar, föður ríkislögreglustjóra, og annarra einstaklinga vegna gruns um brot á vopnalögum. Innlent 9.2.2023 07:21 Aðgerðum lokið án handtöku Lögregluaðgerðum á Sauðarkróki er lokið án handtöku. Enginn grunur er um ætlaða refsiverða háttsemi. Innlent 8.2.2023 22:01 Mikill viðbúnaður í íbúagötu á Sauðárkróki Nokkrir lögreglubílar eru staddir í íbúagötu á Sauðárkróki vegna vopnaðs manns. Sérsveit ríkislögeglustjóra hefur verið send frá Akureyri til aðstoðar en ekkert aðhafst neitt. Innlent 8.2.2023 19:27 Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir og mann með öxi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt, þar sem menn voru almennt að valda vandræðum. Í sumum tilvikum var hins vegar enga að finna þegar mætt var á staðinn. Innlent 8.2.2023 06:15 Neitaði að borga og ógnaði leigubílstjóra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um farþega sem neitaði að borga fyrir leigubíl. Viðkomandi hótaði einnig leigubílstjóranum. Þetta var í Grafarholti en í dagbók lögreglunnar segir að annar leigubílstjóri hafi verið áreittur í Múlunum. Innlent 7.2.2023 21:06 Grunuðu allsgáðan ökumann um akstur undir áhrifum eftir tvo árekstra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 17:30 í gær þegar tilkynnt var árekstur þar sem ökumaður hafði ekið af vettvangi. Fram kemur að ökumaðurinn hafi ekki náðst en stuttu síðar var tilkynnt um sama bíl þar sem að ökumaðurinn hefði ekið á öðru sinni. Innlent 7.2.2023 07:06 Fjölmörg bílslys seinni partinn Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Innlent 6.2.2023 20:44 Hryðjuverkamálið í uppnámi eftir frávísun í héraðsdómi Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hefur vísað frá báðum köflum er lúta að hryðjuverkum í hryðjuverkamálinu svokallaða. Innlent 6.2.2023 14:48 Frímerkja- og myntsafnarar slegnir eftir innbrot Innbrotsþjófar gripu svo gott sem í tómt eftir að hafa brotist inn í húsnæði Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og brotið upp peningaskáp. Formaður landssambandsins segir fjárhagslegt tjón ekki svo mikið, en öllu verra sé tilfinningalega tjónið við að ráðist sé inn á mann með þessum hætti. Innlent 5.2.2023 19:24 Féll í höfnina en mundi ekki hvernig Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í morgun kölluð til eftir að maður hafði fallið í höfnina á Miðbakka í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 5.2.2023 16:35 Brotist inn verslun í Kópavogi í nótt og mikið um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Mikið var um ýmiskonar tilkynningar sem tengdust ölvun, slagsmálum og hávaða. Sex einstaklingar voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og einn undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá var brotist inn í verslun í Kópavogi. Innlent 5.2.2023 07:21 Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Sjötug kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundin heil á húfi. Ekkert hafði spurst til hennar síðan síðdegis í gær en konan er með alzheimer. Innlent 3.2.2023 12:45 Reyndi að hlaupa undan lögreglu eftir fíkniefnaakstur Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði reynt að hlaupa undan lögreglu eftir að hafa verið stöðvaður. Innlent 3.2.2023 06:12 Óskað eftir vitnum að umferðarslysi á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudaginn 31. janúar. Innlent 1.2.2023 19:21 Leitin að Modestas stendur enn yfir Enn hefur ekkert spurst til Modestas Antanavicius, en síðast var vitað af ferðum hans þann 7.janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2023 18:46 Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. Innlent 1.2.2023 16:14 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 279 ›
Eldur í ljósastaur og grunsamlegt Ofurskálaráhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á þessari aðfaranótt mánudags þrátt fyrir leiðinlegt veður. Lögreglan var meðal annars kölluð út vegna skemmda í sameign í bílakjallara og vegna elds í ljósastaur. Innlent 13.2.2023 06:39
Lögreglan leitaði að dansandi manni á Miklubraut Lögreglu á höfuðborgarsvæði var tilkynnt um dansandi mann með heyrnartól á Miklubraut í dag. Sá var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti í leit að manninum. Innlent 12.2.2023 17:41
Kýldi ökumann í andlitið og flúði á brott Ökumaður hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í nótt og tilkynnti líkamsárás. Sagði hann tvo einstaklinga hafa sest inn í bifreiðina hjá honum án leyfis og annar einstaklingurinn síðan kýlt hann í andlitið. Innlent 12.2.2023 08:32
Maðurinn sem leitað var að er fundinn 85 ára karlmaður sem leitað var að í gær, er fundinn. Innlent 11.2.2023 10:36
Braut rúðu á hóteli og hrækti í andlit lögreglumanns Tilkynning barst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt um aðila sem braut rúðu á hóteli í miðborginni. Innlent 11.2.2023 07:48
Lögreglan lýsir eftir Karli Reyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karli Reyni Guðfinnssyni, 85 ára karlmanni. Karl Reynir sást síðast er hann fór frá heimili sínu að Keldulandi 13 um hádegisbilið í dag. Karl Reynir á við minnisglöp að stríða. Innlent 11.2.2023 00:03
25 ákærðir fyrir hnífaárásina á Bankastræti Club Héraðssaksóknari hefur ákært 25 í tengslum við rannsókn sína á hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í nóvember í fyrra. Einn er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Innlent 10.2.2023 17:26
Rannsókn lögreglu á Blönduósi lokið: Tók lögregluna 26 mínútur að mæta á staðinn Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022 er lokið. Árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu. Hann var með sjö haglaskot og veiðihníf meðferðis. Það tók lögreglu 26 mínútur að koma á vettvang. Innlent 10.2.2023 17:23
Einn á slysadeild eftir árekstur Einn var fluttur á sjúkrahús eftir nokkuð harðan árekstur tveggja fólksbíla á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar í Reykjavík á öðrum tímanum í dag. Innlent 10.2.2023 14:40
Einn læsti sig inni á salerni og öðrum vísað út af sólbaðstofu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt, þar af nokkrum útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Einn neitaði að yfirgefa bráðamóttöku, annar hafði læst sig inni á salerni kvikmyndahúss og enn öðrum var vísað út af sólbaðstofu. Innlent 10.2.2023 07:05
Óður maður á matsölustað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um óðan mann á matsölustað í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregluþjóna bar að garði höfðu öryggisverðir þó fylgt manninum út. Ekki fylgir sögunni í dagbók lögreglunnar hvort maðurinn hafi verið handtekinn. Innlent 9.2.2023 18:02
Villti á sér heimildir til að afla gagna um eiginkonuna Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. mars næstkomandi vegna ítrekaðra brota á nálgunarbanni gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og ólögráða barni. Innlent 9.2.2023 14:45
Kæra úrskurð héraðsdóms í hryðjuverkamálinu Úrskurður héraðsdóms um að vísa skuli frá ákærum er varða hryðjuverk hefur verið kærður til Landsréttar. Héraðsdómur úrskurðaði síðastliðin mánudag að Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson yrðu ekki ákærðir fyrir skipulagningu eða tilraun til hryðjuverka. Innlent 9.2.2023 14:07
Kallað út vegna mikils reyks í húsi á Arnarnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var um mikinn reyk í húsi við Þernunes á Arnarnesi í Garðabæ skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 9.2.2023 07:32
Mál Guðjóns vopnasala og fleiri fara mögulega aftur til lögreglu „Það er enn opið og ekki búið að taka ákvörðun um það,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um mál Guðjóns Valdimarssonar, föður ríkislögreglustjóra, og annarra einstaklinga vegna gruns um brot á vopnalögum. Innlent 9.2.2023 07:21
Aðgerðum lokið án handtöku Lögregluaðgerðum á Sauðarkróki er lokið án handtöku. Enginn grunur er um ætlaða refsiverða háttsemi. Innlent 8.2.2023 22:01
Mikill viðbúnaður í íbúagötu á Sauðárkróki Nokkrir lögreglubílar eru staddir í íbúagötu á Sauðárkróki vegna vopnaðs manns. Sérsveit ríkislögeglustjóra hefur verið send frá Akureyri til aðstoðar en ekkert aðhafst neitt. Innlent 8.2.2023 19:27
Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir og mann með öxi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt, þar sem menn voru almennt að valda vandræðum. Í sumum tilvikum var hins vegar enga að finna þegar mætt var á staðinn. Innlent 8.2.2023 06:15
Neitaði að borga og ógnaði leigubílstjóra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um farþega sem neitaði að borga fyrir leigubíl. Viðkomandi hótaði einnig leigubílstjóranum. Þetta var í Grafarholti en í dagbók lögreglunnar segir að annar leigubílstjóri hafi verið áreittur í Múlunum. Innlent 7.2.2023 21:06
Grunuðu allsgáðan ökumann um akstur undir áhrifum eftir tvo árekstra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 17:30 í gær þegar tilkynnt var árekstur þar sem ökumaður hafði ekið af vettvangi. Fram kemur að ökumaðurinn hafi ekki náðst en stuttu síðar var tilkynnt um sama bíl þar sem að ökumaðurinn hefði ekið á öðru sinni. Innlent 7.2.2023 07:06
Fjölmörg bílslys seinni partinn Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Innlent 6.2.2023 20:44
Hryðjuverkamálið í uppnámi eftir frávísun í héraðsdómi Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hefur vísað frá báðum köflum er lúta að hryðjuverkum í hryðjuverkamálinu svokallaða. Innlent 6.2.2023 14:48
Frímerkja- og myntsafnarar slegnir eftir innbrot Innbrotsþjófar gripu svo gott sem í tómt eftir að hafa brotist inn í húsnæði Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og brotið upp peningaskáp. Formaður landssambandsins segir fjárhagslegt tjón ekki svo mikið, en öllu verra sé tilfinningalega tjónið við að ráðist sé inn á mann með þessum hætti. Innlent 5.2.2023 19:24
Féll í höfnina en mundi ekki hvernig Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í morgun kölluð til eftir að maður hafði fallið í höfnina á Miðbakka í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 5.2.2023 16:35
Brotist inn verslun í Kópavogi í nótt og mikið um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Mikið var um ýmiskonar tilkynningar sem tengdust ölvun, slagsmálum og hávaða. Sex einstaklingar voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og einn undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá var brotist inn í verslun í Kópavogi. Innlent 5.2.2023 07:21
Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Sjötug kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundin heil á húfi. Ekkert hafði spurst til hennar síðan síðdegis í gær en konan er með alzheimer. Innlent 3.2.2023 12:45
Reyndi að hlaupa undan lögreglu eftir fíkniefnaakstur Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði reynt að hlaupa undan lögreglu eftir að hafa verið stöðvaður. Innlent 3.2.2023 06:12
Óskað eftir vitnum að umferðarslysi á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudaginn 31. janúar. Innlent 1.2.2023 19:21
Leitin að Modestas stendur enn yfir Enn hefur ekkert spurst til Modestas Antanavicius, en síðast var vitað af ferðum hans þann 7.janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2023 18:46
Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. Innlent 1.2.2023 16:14