Fjölmörg bílslys seinni partinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 20:44 Mikið var um óhöpp í umferðinni seinni partinn í dag og eru mörg þeirra rakin til hálku. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn. Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn.
Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04
Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35