Bókmenntir

Fréttamynd

Fyrsti íslenski vestrinn kominn

Það hlaut að koma að því að fyrsti íslenski vestrinn liti dagsins ljós. Um er að ræða skáldsöguna Hefnd eftir lögfræðinginn Kára Valtýsson sem fjallar um Íslending sem verður byssubrandur vestra.

Menning
Fréttamynd

Það er ekki til saklaus skáldskapur

"Ég er alltaf að leita að einhverju sem setur allt úr skorðum og umturnar heimsmyndinni,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir. Hún segir það hafa tekið langan tíma fyrir sig að þora að sleppa og verða bara rithöfundur.

Menning
Fréttamynd

Galdraglóðir á köldum ströndum

Saga Galdra-Möngu er tímalaust umhugsunarefni, ekki síst vegna þess að þjóðsögurnar báru manneskjunni og afdrifum hennar allt annað vitni en málskjölin gera. Með því að sniðganga þjóðsöguna en halda sig við heimildirnar tekst Tapio Koivukari að rétta hlut Margrétar Þórðardóttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Uppljómun um helvíti

Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang.

Menning
Fréttamynd

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Gagnrýni
Fréttamynd

Samfélagsspegill og spé

Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg.

Menning
Fréttamynd

Vaka til heiðurs Jakobínu

Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri.

Menning
Fréttamynd

Tilvistarleg spennusaga

Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu.

Menning
Fréttamynd

Maður lætur alltaf freistast

Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á

Menning
Fréttamynd

Hvað ef …

Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið.

Gagnrýni