Óli Kr. Ármannsson Mörgum ofbýður Ákvörðun Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra um að stefna ljósmæðrafélaginu fyrir félagsdóm vegna fjöldauppsagna er ber vott um mikla hörku í garð hóps sem augljóslega hefur setið eftir meðan aðrir hafa notið góðæris og uppsveiflu síðustu ára. Fastir pennar 12.9.2008 18:04 Beðið eftir bununni Frammistöðukvíði getur víða komið fram og átt sér margvíslegar birtingarmyndir. Á útlenskunni nefnist þetta "performance anxiety“ og er gjarnan tengt óvissu manna um eigin getu í bólinu. Fastir pennar 9.9.2008 16:01 Aðgerða enn beðið Með skömmu millibili hafa nú forstöðumenn greiningardeilda stóru viðskiptabankanna þriggja birt greinar þar sem fjallað er um stöðu bankanna í íslensku hagkerfi og um leið stefnu stjórnvalda í hagstjórninni. Þungi er í skrifunum. Fastir pennar 29.8.2008 15:50 Varnarleikurinn Þeir sem komið hafa nálægt hópíþróttum þekkja mikilvægi þess að bæði sé spiluð sókn og vörn. Leikurinn vinnst ekki á varnarleiknum einum saman, en að sama skapi er hætt við að illa fari ef lítið hald er í vörninni. Fastir pennar 26.8.2008 17:04 Óráð er að berja af sér bjargvættinn Víða þrengir að í íslensku efnahagslífi um þessar mundir og fyrirtæki jafnt og heimili bregðast við með aukinni ráðdeild og margvíslegri hagræðingu. Markaðurinn kemur nú út í nokkuð breyttri mynd frá því sem verið hefur síðustu misseri, bleiki pappírinn horfinn og efnisþættir endurskipulagðir. Fastir pennar 12.8.2008 17:26 Enn má marka viðsnúning í skrifum Fagnaðarefni er ef breytist tónninn í erlendri umfjöllun um íslenskt fjármálakerfi. Þannig sagði í frétt Financial Times um helgina að uppgjör viðskiptabankanna stóru hér, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis, hefðu slegið á ótta við að landið stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Fastir pennar 5.8.2008 17:25 Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. Fastir pennar 29.7.2008 17:34 Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. Fastir pennar 23.7.2008 09:56 Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. Fastir pennar 15.7.2008 16:22 Hvar eru peningarnir? Stundum er haft á orði að sókn sé besta vörnin. Spurning er hvort Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur haft þá speki í huga þegar hann sakaði fréttamann Markaðarins, sem vatt sér að honum með spurningu á tröppum Stjórnarráðsins á föstudag, um dónalega hegðan og lét eins og ráðamenn þjóðarinnar þyrftu ekki að svara spurningum nema að undangenginni tímapöntun. Fastir pennar 14.6.2008 21:42 Tími breytinga í Kauphöll Íslands Fyrir helgi var samþykkt á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um rafræna eignaskráningu verðbréfa. Svona fram sett er þessi staðreynd kannski ekki til þess fallin að fólk kippist við af æsingi, en breytingin er hins vegar mikilvægari en gæti virst við fyrstu sýn. Fastir pennar 3.6.2008 16:19 Bjánaskapur ógnar fjármálakerfi heims Engum blöðum er um það að fletta að enn eru ekki öll kurl komin til grafar vegna undirmálslánaklúðursins í Bandaríkjunum. Fjárfestar með hland fyrir hjartanu eftir hrakfarir ameríska bankans Bear Stearns stuðluðu meðal annars að hruni krónunnar í byrjun vikunnar. Fastir pennar 18.3.2008 19:44 Stjórnvöld leggist á árar með bönkunum Vandi bankanna sem endurspeglast í gríðarháu skuldatryggingarálagi á bréf þeirra er grafalvarlegur. Deginum ljósara er að íslensku bankarnir eru ekki samkeppnishæfir við erlenda banka til lengri tíma litið meðan kostnaður þeirra við fjármögnun er fimm sinnum meiri en hinna. Fastir pennar 19.2.2008 17:06 Bæta þarf baklandið Í spánnýrri bók sem Margrét Reynisdóttir skrifar og heitir "Þjónusta: Fjöregg viðskiptalífsins“ kemur fram hversu miklu máli skiptir fyrir fyrirtæki að huga að og taka mark á athugasemdum og umkvörtunum viðskiptavina þeirra. Ábendingarnar eru sagðar geta verið uppspretta framfara og sóknar. Fastir pennar 12.2.2008 17:07 Kraftur upplýsinga "Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað“, söng Megas með hljómsveitinni Íkarusi fyrir tæpum aldarfjórðungi og vísaði þar til velþekktrar brellu úr stjórnmálaumræðu. Fastir pennar 5.2.2008 21:14 Halda þarf öllum valkostum opnum Umræða um framtíðarskipan gjaldeyrismála bankar nú á dyr landsmanna sem aldrei fyrr. Mörg félaga kauphallarinnar vilja fá að skrá þar hlutabréf sín í evrum og unnið er að úrlausn þeirra mála. Þá er ljóst að Kaupþing, stærsti banki landsins, vill auk þess fá að færa bókhald sitt í evrum, og bætist þar með í stóran hóp fyrirtækja sem færa bókhald sitt í erlendri mynt. Fastir pennar 29.1.2008 20:41 Sækja sjóinn í ólgu alþjóðlegs fjármálaróts Íslensku viðskiptabankarnir búa við þann veruleika að erlendir fjárfestar tengja við þá meiri áhættu en við banka annars staðar í hinum vestræna heimi. Kannski ræður þarna einhverju vantrú á því að frá jafnfámennri þjóð geti komið marktæk alþjóðleg fyrirtæki. Fastir pennar 27.11.2007 16:21 Hornsíli og hvalfiskar Óskhyggja frænda okkar í Danske Bank um efnahagshamfarir hér á landi og hrakspár þeirra í þá átt eru ólíklegar til að ganga eftir og þá tæpast nema í samhengi við kreppu á heimsvísu, en slíku hafa þeir ekki spáð. Fastir pennar 7.8.2007 15:41 Viðskiptatryggð kann að vera til trafala Skortur á samkeppni á bankamarkaði hér heima hefur verið viðvarandi stef í orðræðu bæði fræði- og stjórnmálamanna um alllangt skeið. Fjármálastofnanir hafa jafnan hafnað þessu og vilja meina að hér skorti ekkert á samkeppni, aukinheldur sem þjónustugjöld séu heldur lægri og þjónusta meiri en almennt gerist í bönkum á Norðurlöndum. Fastir pennar 31.7.2007 16:17 Aðstæður geta breyst Íslenskt hagkerfi er örugglega betur í stakk búið nú til að takast á við neikvæða umræðu á borð við þá sem fór af stað á fyrri hluta síðasta árs. Fastir pennar 24.7.2007 15:23 Sparisjóðirnir þurfa að breytast SPRON hefur upplýst um fyrstu skref stjórnar sjóðsins í þá átt að breyta honum í hlutafélag. Stórfelldar breytingar hafa átt sér stað á bankamarkaði hér á örfáum árum þar sem smábankar hafa breyst í alþjóðlegar fjármálastofnanir. Fastir pennar 17.7.2007 17:42 Ekki má rýra traust sem byggt hefur verið upp Nokkur tímamót urðu hjá Glitni banka í byrjun vikunnar. Breytingarnar koma í kjölfar breytinga á eignarhaldi bankans í byrjun apríl þegar Karl Wernersson og Einar Sveinsson seldu í bankanum hlutabréf fyrir rúma 70 milljarða til Baugs og viðskiptafélaga. Fastir pennar 1.5.2007 15:05 Aukin ráðdeild með einkaframkvæmd Kreddur eru aldrei til góðs og varhugavert þegar saman er blandað stjórnmálum og trúarbrögðum. Trúin er nefnilega þeim annmörkum háð að vera ósveigjanleg og taka ekki rökum, en slíkt kann varla góðri lukku að stýra í lifandi hagkerfi þar sem bregðast þarf við breytingum Fastir pennar 27.4.2007 08:58 « ‹ 5 6 7 8 ›
Mörgum ofbýður Ákvörðun Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra um að stefna ljósmæðrafélaginu fyrir félagsdóm vegna fjöldauppsagna er ber vott um mikla hörku í garð hóps sem augljóslega hefur setið eftir meðan aðrir hafa notið góðæris og uppsveiflu síðustu ára. Fastir pennar 12.9.2008 18:04
Beðið eftir bununni Frammistöðukvíði getur víða komið fram og átt sér margvíslegar birtingarmyndir. Á útlenskunni nefnist þetta "performance anxiety“ og er gjarnan tengt óvissu manna um eigin getu í bólinu. Fastir pennar 9.9.2008 16:01
Aðgerða enn beðið Með skömmu millibili hafa nú forstöðumenn greiningardeilda stóru viðskiptabankanna þriggja birt greinar þar sem fjallað er um stöðu bankanna í íslensku hagkerfi og um leið stefnu stjórnvalda í hagstjórninni. Þungi er í skrifunum. Fastir pennar 29.8.2008 15:50
Varnarleikurinn Þeir sem komið hafa nálægt hópíþróttum þekkja mikilvægi þess að bæði sé spiluð sókn og vörn. Leikurinn vinnst ekki á varnarleiknum einum saman, en að sama skapi er hætt við að illa fari ef lítið hald er í vörninni. Fastir pennar 26.8.2008 17:04
Óráð er að berja af sér bjargvættinn Víða þrengir að í íslensku efnahagslífi um þessar mundir og fyrirtæki jafnt og heimili bregðast við með aukinni ráðdeild og margvíslegri hagræðingu. Markaðurinn kemur nú út í nokkuð breyttri mynd frá því sem verið hefur síðustu misseri, bleiki pappírinn horfinn og efnisþættir endurskipulagðir. Fastir pennar 12.8.2008 17:26
Enn má marka viðsnúning í skrifum Fagnaðarefni er ef breytist tónninn í erlendri umfjöllun um íslenskt fjármálakerfi. Þannig sagði í frétt Financial Times um helgina að uppgjör viðskiptabankanna stóru hér, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis, hefðu slegið á ótta við að landið stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Fastir pennar 5.8.2008 17:25
Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. Fastir pennar 29.7.2008 17:34
Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. Fastir pennar 23.7.2008 09:56
Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. Fastir pennar 15.7.2008 16:22
Hvar eru peningarnir? Stundum er haft á orði að sókn sé besta vörnin. Spurning er hvort Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur haft þá speki í huga þegar hann sakaði fréttamann Markaðarins, sem vatt sér að honum með spurningu á tröppum Stjórnarráðsins á föstudag, um dónalega hegðan og lét eins og ráðamenn þjóðarinnar þyrftu ekki að svara spurningum nema að undangenginni tímapöntun. Fastir pennar 14.6.2008 21:42
Tími breytinga í Kauphöll Íslands Fyrir helgi var samþykkt á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um rafræna eignaskráningu verðbréfa. Svona fram sett er þessi staðreynd kannski ekki til þess fallin að fólk kippist við af æsingi, en breytingin er hins vegar mikilvægari en gæti virst við fyrstu sýn. Fastir pennar 3.6.2008 16:19
Bjánaskapur ógnar fjármálakerfi heims Engum blöðum er um það að fletta að enn eru ekki öll kurl komin til grafar vegna undirmálslánaklúðursins í Bandaríkjunum. Fjárfestar með hland fyrir hjartanu eftir hrakfarir ameríska bankans Bear Stearns stuðluðu meðal annars að hruni krónunnar í byrjun vikunnar. Fastir pennar 18.3.2008 19:44
Stjórnvöld leggist á árar með bönkunum Vandi bankanna sem endurspeglast í gríðarháu skuldatryggingarálagi á bréf þeirra er grafalvarlegur. Deginum ljósara er að íslensku bankarnir eru ekki samkeppnishæfir við erlenda banka til lengri tíma litið meðan kostnaður þeirra við fjármögnun er fimm sinnum meiri en hinna. Fastir pennar 19.2.2008 17:06
Bæta þarf baklandið Í spánnýrri bók sem Margrét Reynisdóttir skrifar og heitir "Þjónusta: Fjöregg viðskiptalífsins“ kemur fram hversu miklu máli skiptir fyrir fyrirtæki að huga að og taka mark á athugasemdum og umkvörtunum viðskiptavina þeirra. Ábendingarnar eru sagðar geta verið uppspretta framfara og sóknar. Fastir pennar 12.2.2008 17:07
Kraftur upplýsinga "Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað“, söng Megas með hljómsveitinni Íkarusi fyrir tæpum aldarfjórðungi og vísaði þar til velþekktrar brellu úr stjórnmálaumræðu. Fastir pennar 5.2.2008 21:14
Halda þarf öllum valkostum opnum Umræða um framtíðarskipan gjaldeyrismála bankar nú á dyr landsmanna sem aldrei fyrr. Mörg félaga kauphallarinnar vilja fá að skrá þar hlutabréf sín í evrum og unnið er að úrlausn þeirra mála. Þá er ljóst að Kaupþing, stærsti banki landsins, vill auk þess fá að færa bókhald sitt í evrum, og bætist þar með í stóran hóp fyrirtækja sem færa bókhald sitt í erlendri mynt. Fastir pennar 29.1.2008 20:41
Sækja sjóinn í ólgu alþjóðlegs fjármálaróts Íslensku viðskiptabankarnir búa við þann veruleika að erlendir fjárfestar tengja við þá meiri áhættu en við banka annars staðar í hinum vestræna heimi. Kannski ræður þarna einhverju vantrú á því að frá jafnfámennri þjóð geti komið marktæk alþjóðleg fyrirtæki. Fastir pennar 27.11.2007 16:21
Hornsíli og hvalfiskar Óskhyggja frænda okkar í Danske Bank um efnahagshamfarir hér á landi og hrakspár þeirra í þá átt eru ólíklegar til að ganga eftir og þá tæpast nema í samhengi við kreppu á heimsvísu, en slíku hafa þeir ekki spáð. Fastir pennar 7.8.2007 15:41
Viðskiptatryggð kann að vera til trafala Skortur á samkeppni á bankamarkaði hér heima hefur verið viðvarandi stef í orðræðu bæði fræði- og stjórnmálamanna um alllangt skeið. Fjármálastofnanir hafa jafnan hafnað þessu og vilja meina að hér skorti ekkert á samkeppni, aukinheldur sem þjónustugjöld séu heldur lægri og þjónusta meiri en almennt gerist í bönkum á Norðurlöndum. Fastir pennar 31.7.2007 16:17
Aðstæður geta breyst Íslenskt hagkerfi er örugglega betur í stakk búið nú til að takast á við neikvæða umræðu á borð við þá sem fór af stað á fyrri hluta síðasta árs. Fastir pennar 24.7.2007 15:23
Sparisjóðirnir þurfa að breytast SPRON hefur upplýst um fyrstu skref stjórnar sjóðsins í þá átt að breyta honum í hlutafélag. Stórfelldar breytingar hafa átt sér stað á bankamarkaði hér á örfáum árum þar sem smábankar hafa breyst í alþjóðlegar fjármálastofnanir. Fastir pennar 17.7.2007 17:42
Ekki má rýra traust sem byggt hefur verið upp Nokkur tímamót urðu hjá Glitni banka í byrjun vikunnar. Breytingarnar koma í kjölfar breytinga á eignarhaldi bankans í byrjun apríl þegar Karl Wernersson og Einar Sveinsson seldu í bankanum hlutabréf fyrir rúma 70 milljarða til Baugs og viðskiptafélaga. Fastir pennar 1.5.2007 15:05
Aukin ráðdeild með einkaframkvæmd Kreddur eru aldrei til góðs og varhugavert þegar saman er blandað stjórnmálum og trúarbrögðum. Trúin er nefnilega þeim annmörkum háð að vera ósveigjanleg og taka ekki rökum, en slíkt kann varla góðri lukku að stýra í lifandi hagkerfi þar sem bregðast þarf við breytingum Fastir pennar 27.4.2007 08:58
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent