Skroll-Lífið Kátir frumsýningargestir Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin í leikverkinu Á sama tíma að ári sem frumsýnt var síðustu helgi í Borgarleikhúsinu. Verkið lagðist þetta líka svona vel í gesti sem mættu prúðbúnir á frumsýninguna síðustu helgi... Lífið 5.10.2012 07:58 Bláa Lónið styrkir íþróttasamband fatlaðra Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstökum styrktar-bröns sem haldinn var til heiðurs og styrktar íþróttsambandi fatlaðra á laugardaginn í Bláa Lóninu... Lífið 2.10.2012 19:44 Leynitrix förðunarmeistarans Ég er mjög hrifin af dökkum vörum og „smokey" augum í haust og vetur og finnst gaman að prófa mig áfram... Tíska og hönnun 2.10.2012 16:04 Hjördís Gissurar heimsótt á Kjalarnesið Meðfylgjandi má horfa á þriðja þátt Sindra Sindrasonar sem ber heitið Heimsókn þar sem hann tekur hús á Hjördísi Gissurardóttur, fagurkera með meiru... Tíska og hönnun 2.10.2012 10:58 Hjólafólk fagnar með stæl Um helgina opnaði hjólreiðaverslunin Kría hjól í nýju og glæsilegu húsnæði að Grandagarði 7. Kría er löngu landsþekkt fyrir sérsmíðuðu hjólin sem setja litríkan svip á stræti og torg og bera eigendum sínum persónulegt... Lífið 1.10.2012 15:57 Þarna var greinilega fjör Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum. Menning 30.9.2012 15:19 Dansæði í Hörpu Prufur fyrir sjónvarpsþáttinn Dans Dans Dans fóru fram í Hörpu um helgina. Lífið 29.9.2012 11:33 Missa sig gjörsamlega í gleðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester. "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðal uppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum." "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann." "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu. Ég sjálf var í suðura-merískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum. Sjá nánar um zumbatímana hér. Lífið 29.9.2012 08:43 Huggulegur haustfagnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegum haustfagnaði Hvatar félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík í Valhöll síðastliðinn fimmtudag... Lífið 28.9.2012 16:35 Hjördís Gissurardóttir heimsótt Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og fyrrverandi kaupmaður, býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi... Lífið 28.9.2012 15:18 Þessar stúlkur eru í úrslitum Elite Úrslitin í fyrirsætukeppninni Elite Model Look 2012 fara fram í kvöld... Lífið 28.9.2012 11:49 Saknar Ólafs Gauks Hvers sakna ég? Ég sakna bara alls. Lífsins sem við áttum saman. Ferðalaganna. Út að borða. Að bera saman bækur okkar, ræða málin. Að sitja saman í rólegheitum í kaffi og jólaköku á sunnudögum. Fara í bíó og leikhús. Að vera með honum í Gítarskólanum. Ég sakna bara Gauks. Lífið 28.9.2012 10:28 Erpur fagnar með félögum Johnny Naz eða öllu heldur Erpur Eyvindarson var umvafinn vinum þegar nýju sjónvarpsþættirnir hans hófu göngu sína á Skjánum í gærkvöldi eftir áralangt hlé. Steindi Jr. og Sölvi Tryggvason voru á meðal gesta í frumsýningarteitinu... Lífið 28.9.2012 09:26 Frægir á frumsýningu Þéttsetið var á frumsýningu meistaraverksins Rautt eftir John Logar í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Andrúmsloftið var gott og leikhúsgestir í spariskapi... Lífið 28.9.2012 09:03 Eftirminnilegur tískuviðburður Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L‘Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar á fimmtudagskvöldið fyrir troðfullu húsi gesta... Lífið 26.9.2012 10:50 Sigríður Dúna og Unnur Ösp verndarar UN Women UN Women á Íslandi kynnti í gær við hátíðlega athöfn við Þvottalaugarnar í Laugardalnum... Lífið 25.9.2012 14:31 Útgáfutónleikar Ásgeirs Trausta Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru á útgáfutónleikum Ásgeirs Trausta á Faktorý en platan hans Dýrð í dauðaþögn sem seldist upp á sex dögum, trónar í fyrsta sæti Tónlistans og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Facebooksíða Ásgeirs Trausta. Lífið 24.9.2012 14:59 Tískublogg fagnar á Borginni Tískubloggsíða Tinnu Alavis og Brynju Norðfjörð, Secrets.is, hélt teiti á Hótel Borg á föstudagskvöldið. Fjölmenni mætti og fylgdist meðal annars með veglegri tískusýningu sem Bragi Kort ljósmyndari myndaði. Skoða má myndirnar hér. Skoða tískubloggið hér. Lífið 23.9.2012 18:37 Sigurjón digri vígður formlega Það vantar ekki frumlegheitin og fjörið þegar þeir Simmi og Jói eiga í hlut en þeir vígðu nýjan hamborgara á Hamborgarafabrikkunni, í gær sem ber nafnið Sigurjón digri, og sömuleiðis eina frægustu tertu Íslandssögunnar, Astraltertu, sem aldrei hefur verið bökuð áður. Sigurjón digri og Astraltertan komu fyrir í Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu eins og alþjóð veit en myndin er þrjátíu ára um þessar mundir. Eins og sjá má á myndunum mætti hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, og tóku lagið Sigrujón digra við mikinn fögnuð matargesta Hamborgarafabrikkunnar. Sindri Sindrason mætti á staðinn en vigslan sýnd í Íslandi í dag á Stöð 2 á mánudaginn kemur strax að loknum kvöldfréttum. Lífið 22.9.2012 09:53 Bæ bæ skinka - halló náttúrulegt útlit Mónika Kavalaite og Arnar Tómasson hárgreiðslumeistarar á hárgreiðslustofunni Salon Reykjavík eru nýkomin heim frá París þar sem þau sóttu sýningu á vegum heimssamtakanna Haute Coiffure Francaise. Lífið spurði meistarana um nýjustu straumana þegar kemur að hári. "Sýningar á vegum samtakanna eru haldnar tvisvar á ári en við förum alltaf á þær til að taka sumar- og vetrarlínuna inn. Haustlínan í ár ber heitið V.O. en það stendur fyrir Original Version. Það nýjasta í hári er þegar litir eru annars vegar. Þá er það dökkur grunnur sem er lýstur upp með karmellulitum strípum inn á milli. Þannig kemur falleg hreyfing í hárið." segir Arnar. Skoða myndir sem teknar voru á umræddri sýningu hér. "Náttúrulegt útlit og mikil mýkt í litunum eru áherslurnar í ár en ljósu litirnir eins og svokallaður skinku-litur alveg búinn. Nú er fallegur beislitaður tónn ríkjandi undir og fallegar aflitunarstrípur settar í hárið inn á milli. Hárrótin verður þar af leiðandi ekki eins ljós. Lína einkennist líka mikið af bylgjum og hreyfing í dag. Við eigum allt önnur tæki í dag og aðferðirnar eru nútímalegri og efnin að sama skapi. Glamúrinn, elegans og stærra og mýkra hár er inni," segir Arnar. Hjá herrum er gamla útlitið komið til baka ef við tökum sem dæmi hárgreiðslu James Dean og Elvis Presley. Facebooksíða Salon Reykjavik. Lífið 21.9.2012 15:28 Marta María heimsótt Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason heimsækir Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands í sjónvarsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Marta er nýflutt í fallegt einbýlishús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún hefur innréttað á smekklegan hátt þar sem hún leyfir upprunalegum innréttingum að njóta sín. Tíska og hönnun 21.9.2012 09:44 Stjörnufans hjá Wow Fleiri hundruð gestir mættu í stórglæsilegt innflutningspartý á vegum WOW-flugfélagsins á föstudaginn var... Lífið 21.9.2012 09:12 Dorrit og Ólafur tóku á móti FKA konum Það er orðin hefð hjá FKA, Félagi kvenna í atvinnulífinu, að hitta fyrirmenni á fyrsta fundi vetrarins. Að þessu sinni var félagskonum boðið á Bessastaði... Lífið 19.9.2012 15:07 The Charlies stefna á heimsfrægð - myndband Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Nú hafa stúlkurnar loks gefið út dagsetningu fyrir fyrsta myndbandið sem þær framleiða í Los Angeles... Lífið 19.9.2012 12:11 Helköttaður á verðlaunapalli Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto... Lífið 18.9.2012 14:21 Þetta er hnullungur í lagi Hollywoodparið sem kynntist fyrir aðeins 12 mánuðum, Ryan Reynolds og Blake Lively, gengu í heilagt hjónaband að viðstöddum þeirra nánustu og viti menn núna... Lífið 18.9.2012 10:57 Ef þetta er ekki sönn ást Hollywoodstjörnurnar Mila Kunis, 29 ára, og Ashton Kutcher, 34 ára, eru greinilega hættar að fela ástarsamband sitt fyrir æstum ljósmyndurum sem elta þau hvert sem þau fara. Parið leiddist þegar það gekk um götur New York borgar og kysstust eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í gær. Það er þó skondið að sjá að Asthon var frekar upptekinn af símanum sínum á meðan hann kelaði við Milu. Lífið 18.9.2012 10:42 Sporthúsið opnar í Reykjanesbæ Meðfylgjandi myndir voru teknar í glænýrri 2000 fermetra heilsu- og líkamsræktarstöð sem Sporthúsið opnaði á Ásbrú í Reykjanesbæ á laugardaginn var... Lífið 18.9.2012 10:17 Lauflétt stemning í Listasafni Reykjavíkur Þrjár sýningaropnanir foru fram síðustu helgi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Síbreytileg sjónhverfing, máttur tímans og pólitísk samtímaádeila eru viðfangsefni sýninganna... Lífið 18.9.2012 09:36 Húsfyllir á haustkynningu Stöðvar 2 Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Hörpu í kvöld var fjölmennt á haustkynningu Stöðvar 2. Gleðin var svo sannarlega við völd eins og sjá má. Gestir gæddu sér á veglegum veitingum á meðan frábær haustdagskrá Stöðvar 2 var kynnt. Sjónvarpsstjörnur stöðvarinnar létu sig ekki vanta og má þar nefna Bubba Morthens, Sveppa, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, Loga Bergmann Eiðsson og Sindra Sindrason. Lífið 8.9.2012 00:17 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 30 ›
Kátir frumsýningargestir Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin í leikverkinu Á sama tíma að ári sem frumsýnt var síðustu helgi í Borgarleikhúsinu. Verkið lagðist þetta líka svona vel í gesti sem mættu prúðbúnir á frumsýninguna síðustu helgi... Lífið 5.10.2012 07:58
Bláa Lónið styrkir íþróttasamband fatlaðra Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstökum styrktar-bröns sem haldinn var til heiðurs og styrktar íþróttsambandi fatlaðra á laugardaginn í Bláa Lóninu... Lífið 2.10.2012 19:44
Leynitrix förðunarmeistarans Ég er mjög hrifin af dökkum vörum og „smokey" augum í haust og vetur og finnst gaman að prófa mig áfram... Tíska og hönnun 2.10.2012 16:04
Hjördís Gissurar heimsótt á Kjalarnesið Meðfylgjandi má horfa á þriðja þátt Sindra Sindrasonar sem ber heitið Heimsókn þar sem hann tekur hús á Hjördísi Gissurardóttur, fagurkera með meiru... Tíska og hönnun 2.10.2012 10:58
Hjólafólk fagnar með stæl Um helgina opnaði hjólreiðaverslunin Kría hjól í nýju og glæsilegu húsnæði að Grandagarði 7. Kría er löngu landsþekkt fyrir sérsmíðuðu hjólin sem setja litríkan svip á stræti og torg og bera eigendum sínum persónulegt... Lífið 1.10.2012 15:57
Þarna var greinilega fjör Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum. Menning 30.9.2012 15:19
Dansæði í Hörpu Prufur fyrir sjónvarpsþáttinn Dans Dans Dans fóru fram í Hörpu um helgina. Lífið 29.9.2012 11:33
Missa sig gjörsamlega í gleðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester. "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðal uppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum." "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann." "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu. Ég sjálf var í suðura-merískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum. Sjá nánar um zumbatímana hér. Lífið 29.9.2012 08:43
Huggulegur haustfagnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegum haustfagnaði Hvatar félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík í Valhöll síðastliðinn fimmtudag... Lífið 28.9.2012 16:35
Hjördís Gissurardóttir heimsótt Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og fyrrverandi kaupmaður, býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi... Lífið 28.9.2012 15:18
Þessar stúlkur eru í úrslitum Elite Úrslitin í fyrirsætukeppninni Elite Model Look 2012 fara fram í kvöld... Lífið 28.9.2012 11:49
Saknar Ólafs Gauks Hvers sakna ég? Ég sakna bara alls. Lífsins sem við áttum saman. Ferðalaganna. Út að borða. Að bera saman bækur okkar, ræða málin. Að sitja saman í rólegheitum í kaffi og jólaköku á sunnudögum. Fara í bíó og leikhús. Að vera með honum í Gítarskólanum. Ég sakna bara Gauks. Lífið 28.9.2012 10:28
Erpur fagnar með félögum Johnny Naz eða öllu heldur Erpur Eyvindarson var umvafinn vinum þegar nýju sjónvarpsþættirnir hans hófu göngu sína á Skjánum í gærkvöldi eftir áralangt hlé. Steindi Jr. og Sölvi Tryggvason voru á meðal gesta í frumsýningarteitinu... Lífið 28.9.2012 09:26
Frægir á frumsýningu Þéttsetið var á frumsýningu meistaraverksins Rautt eftir John Logar í Borgarleikhúsinu í síðustu viku. Andrúmsloftið var gott og leikhúsgestir í spariskapi... Lífið 28.9.2012 09:03
Eftirminnilegur tískuviðburður Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L‘Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar á fimmtudagskvöldið fyrir troðfullu húsi gesta... Lífið 26.9.2012 10:50
Sigríður Dúna og Unnur Ösp verndarar UN Women UN Women á Íslandi kynnti í gær við hátíðlega athöfn við Þvottalaugarnar í Laugardalnum... Lífið 25.9.2012 14:31
Útgáfutónleikar Ásgeirs Trausta Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru á útgáfutónleikum Ásgeirs Trausta á Faktorý en platan hans Dýrð í dauðaþögn sem seldist upp á sex dögum, trónar í fyrsta sæti Tónlistans og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Facebooksíða Ásgeirs Trausta. Lífið 24.9.2012 14:59
Tískublogg fagnar á Borginni Tískubloggsíða Tinnu Alavis og Brynju Norðfjörð, Secrets.is, hélt teiti á Hótel Borg á föstudagskvöldið. Fjölmenni mætti og fylgdist meðal annars með veglegri tískusýningu sem Bragi Kort ljósmyndari myndaði. Skoða má myndirnar hér. Skoða tískubloggið hér. Lífið 23.9.2012 18:37
Sigurjón digri vígður formlega Það vantar ekki frumlegheitin og fjörið þegar þeir Simmi og Jói eiga í hlut en þeir vígðu nýjan hamborgara á Hamborgarafabrikkunni, í gær sem ber nafnið Sigurjón digri, og sömuleiðis eina frægustu tertu Íslandssögunnar, Astraltertu, sem aldrei hefur verið bökuð áður. Sigurjón digri og Astraltertan komu fyrir í Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu eins og alþjóð veit en myndin er þrjátíu ára um þessar mundir. Eins og sjá má á myndunum mætti hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, og tóku lagið Sigrujón digra við mikinn fögnuð matargesta Hamborgarafabrikkunnar. Sindri Sindrason mætti á staðinn en vigslan sýnd í Íslandi í dag á Stöð 2 á mánudaginn kemur strax að loknum kvöldfréttum. Lífið 22.9.2012 09:53
Bæ bæ skinka - halló náttúrulegt útlit Mónika Kavalaite og Arnar Tómasson hárgreiðslumeistarar á hárgreiðslustofunni Salon Reykjavík eru nýkomin heim frá París þar sem þau sóttu sýningu á vegum heimssamtakanna Haute Coiffure Francaise. Lífið spurði meistarana um nýjustu straumana þegar kemur að hári. "Sýningar á vegum samtakanna eru haldnar tvisvar á ári en við förum alltaf á þær til að taka sumar- og vetrarlínuna inn. Haustlínan í ár ber heitið V.O. en það stendur fyrir Original Version. Það nýjasta í hári er þegar litir eru annars vegar. Þá er það dökkur grunnur sem er lýstur upp með karmellulitum strípum inn á milli. Þannig kemur falleg hreyfing í hárið." segir Arnar. Skoða myndir sem teknar voru á umræddri sýningu hér. "Náttúrulegt útlit og mikil mýkt í litunum eru áherslurnar í ár en ljósu litirnir eins og svokallaður skinku-litur alveg búinn. Nú er fallegur beislitaður tónn ríkjandi undir og fallegar aflitunarstrípur settar í hárið inn á milli. Hárrótin verður þar af leiðandi ekki eins ljós. Lína einkennist líka mikið af bylgjum og hreyfing í dag. Við eigum allt önnur tæki í dag og aðferðirnar eru nútímalegri og efnin að sama skapi. Glamúrinn, elegans og stærra og mýkra hár er inni," segir Arnar. Hjá herrum er gamla útlitið komið til baka ef við tökum sem dæmi hárgreiðslu James Dean og Elvis Presley. Facebooksíða Salon Reykjavik. Lífið 21.9.2012 15:28
Marta María heimsótt Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason heimsækir Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands í sjónvarsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Marta er nýflutt í fallegt einbýlishús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún hefur innréttað á smekklegan hátt þar sem hún leyfir upprunalegum innréttingum að njóta sín. Tíska og hönnun 21.9.2012 09:44
Stjörnufans hjá Wow Fleiri hundruð gestir mættu í stórglæsilegt innflutningspartý á vegum WOW-flugfélagsins á föstudaginn var... Lífið 21.9.2012 09:12
Dorrit og Ólafur tóku á móti FKA konum Það er orðin hefð hjá FKA, Félagi kvenna í atvinnulífinu, að hitta fyrirmenni á fyrsta fundi vetrarins. Að þessu sinni var félagskonum boðið á Bessastaði... Lífið 19.9.2012 15:07
The Charlies stefna á heimsfrægð - myndband Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Nú hafa stúlkurnar loks gefið út dagsetningu fyrir fyrsta myndbandið sem þær framleiða í Los Angeles... Lífið 19.9.2012 12:11
Helköttaður á verðlaunapalli Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto... Lífið 18.9.2012 14:21
Þetta er hnullungur í lagi Hollywoodparið sem kynntist fyrir aðeins 12 mánuðum, Ryan Reynolds og Blake Lively, gengu í heilagt hjónaband að viðstöddum þeirra nánustu og viti menn núna... Lífið 18.9.2012 10:57
Ef þetta er ekki sönn ást Hollywoodstjörnurnar Mila Kunis, 29 ára, og Ashton Kutcher, 34 ára, eru greinilega hættar að fela ástarsamband sitt fyrir æstum ljósmyndurum sem elta þau hvert sem þau fara. Parið leiddist þegar það gekk um götur New York borgar og kysstust eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í gær. Það er þó skondið að sjá að Asthon var frekar upptekinn af símanum sínum á meðan hann kelaði við Milu. Lífið 18.9.2012 10:42
Sporthúsið opnar í Reykjanesbæ Meðfylgjandi myndir voru teknar í glænýrri 2000 fermetra heilsu- og líkamsræktarstöð sem Sporthúsið opnaði á Ásbrú í Reykjanesbæ á laugardaginn var... Lífið 18.9.2012 10:17
Lauflétt stemning í Listasafni Reykjavíkur Þrjár sýningaropnanir foru fram síðustu helgi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Síbreytileg sjónhverfing, máttur tímans og pólitísk samtímaádeila eru viðfangsefni sýninganna... Lífið 18.9.2012 09:36
Húsfyllir á haustkynningu Stöðvar 2 Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Hörpu í kvöld var fjölmennt á haustkynningu Stöðvar 2. Gleðin var svo sannarlega við völd eins og sjá má. Gestir gæddu sér á veglegum veitingum á meðan frábær haustdagskrá Stöðvar 2 var kynnt. Sjónvarpsstjörnur stöðvarinnar létu sig ekki vanta og má þar nefna Bubba Morthens, Sveppa, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, Loga Bergmann Eiðsson og Sindra Sindrason. Lífið 8.9.2012 00:17