Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

„Klikkuð“ goggunarröð í leiklistarheiminum

Leikarar eru með einhverja klikkaða goggunarröð. Kvikmyndaleikarar líta niður til sjónvarpsleikara sem síðan hæðast að þeim sem leika í auglýsingum. Síðan líta leikhúsleikarar niður til kvikmyndaleikara, segir Clooney sem reynir að útskýra hinn flókna virðingarstiga leiklistarheimsins.

Lífið
Fréttamynd

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Lífið
Fréttamynd

Segir Heard hafa málað á sig marblettina

Bandaríski leikarinn Johnny Depp þvertekur fyrir að hafa beitt Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu sína, líkamlegu ofbeldi. Þvert á móti hafi það verið hún sem beitti hann ofbeldi.

Erlent
Fréttamynd

Claire Denis heiðursgestur RIFF

Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn.

Menning
Fréttamynd

Twin Peaks-stjarna látin

Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð

Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar.

Lífið