Frjálsar íþróttir Rússar fengu gull í hástökki Ivan Ukhov frá Rússlandi stökk 2,38 metra í hástökkskeppni karla á Ólympíuleikunum og tryggði sér og þjóð sinni gullverðlaun. Sport 7.8.2012 19:50 Ekkert mál fyrir Usain Bolt | Myndasyrpa Usain Bolt fangaði athygli heimsbyggðarinnar þegar hann kom langfyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum á sunnudagskvöldið. Sport 6.8.2012 22:13 Sá 19 ára tryggði Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum Kirani James frá Grenada kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann tryggði um leið Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 6.8.2012 21:39 Isinbayeva missti gullið til Suhr | Zaripova nældi í gull Jennifer Suhr frá Bandaríkjunum tryggði sér í kvöld gullverðlaun í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum með stökki upp á 4,75 metra. Þá vann Yuliya Zaripova til gullverðlauna í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Sport 6.8.2012 21:33 Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. Sport 6.8.2012 18:23 Vann Ólympíugull á nákvæmlega sama tíma og árið 2004 Felix Sanchez varð í kvöld Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Sanchez sem kemur frá Dóminíska lýðveldinu, vann einnig gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir átta árum. Sanchez hafði ekki unnið til gullverðlauna á stórmóti síðan í Aþenu 2004 og sigur hans því nokkuð óvæntur. Sport 6.8.2012 20:19 Hafdís og Fjóla Signý nældu í gull í Svíþjóð Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Sport 6.8.2012 16:46 Gull medalía til Hvíta-Rússlands í kúluvarpi kvenna Nadzeyu Astapchuk frá Hvíta-Rússlandi varð í kvöld Ólympíumeistari í kúluvarpi kvenna í fyrsta sinn, en hún náði bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum. Sport 6.8.2012 19:56 Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. Sport 6.8.2012 13:18 Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00 Bolt varði gullverðlaun sín á næstbesta tíma sögunnar Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á nýju ólympíumeti. Bolt varði þar með gullverðlaun sín frá því í Peking fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2012 20:59 Sjöttu gullverðlaun Kasakstan | Þau fyrstu til Kenía Olga Rypakova tryggði Kasakstan gullverðlaun í þrístökkskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London. Þá vann Keníamaðurinn Ezekiel Kemboi gullverðlaun í 3000 metra hindrunarhlaupi karla. Sport 5.8.2012 20:44 Richards-Ross fékk gull í 400 metra hlaupi kvenna Sanya Richards-Ross frá Bandaríkjunum sigraði í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld. Richard-Ross kom í mark á tímanum 49.55 sekúndum. Sport 5.8.2012 20:19 Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Sport 5.8.2012 20:00 Gelana sigraði í maraþonhlaupi kvenna Tiki Gelana frá Eþíópíu kom fyrst í mark í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í London í dag. Sport 5.8.2012 13:03 Coe: Bolt ennþá sigurstranglegastur Usain Bolt er ennþá sigurstranglegastur í 100 metra hlaupi karla þrátt fyrir mikla samkeppni frá samlöndum sínum og sérstaklega heimsmeistaranum Yohan Blake, segir Sebastian Coe, Ólympíuráðherra Breta. Sport 4.8.2012 17:28 Farrah fyrstur Breta til þess að vinna gull í 10 km hlaupi Mo Farrah varð í kvöld fyrsti Bretinn til þess að vinna tíu kílómetra hlaup á Ólympíuleikunum. Þessi 29 ára hlaupari kláraði hlaupið á tuttugu og sjö og hálfri mínútu og vann þar með sitt fyrsta Ólympíugull. Sport 4.8.2012 21:42 Pistorius í sögubækurnar á ÓL Suður-Afríski spretthlauparinn, Oscar Pistorius, skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrsti maðurinn sem keppir í spretthlaupi á Ólympíuleikum þrátt fyrir að hafa misst báða fæturna. Sport 4.8.2012 13:51 Bolt flaug áfram í undanúrslit Fljótasti maður jarðar, Usain Bolt, stóð undir nafni og flaug áfram í undanúrslit í 100 metra spretthlaupi karla á Ólympíuleikunum nú fyrr í dag. Sport 4.8.2012 12:42 Majewski varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi Pólverjinn Tomasz Majewski varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi karla með kasti upp á 21.89 metra í úrslitunum í kvöld. Sport 3.8.2012 21:29 Árekstur Þormóðs við brasilíska tröllið | Myndasyrpa Þormóður Jónsson mátti sætta sig við tap gegn Brasilíumanninum Rafael Silva í 32-manna úrslitum í +100 kg flokki í júdókeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 3.8.2012 18:05 Ásdís verður fánaberi Íslands Ásdís Hjálmsdóttir, keppandi í spjótkasti kvenna, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í London föstudaginn 27. júlí. Sport 26.7.2012 13:39 Engir Ólympíuleikar vegna kynþáttaníðs Grísku þrístökkskonunni Pasaskevi Papachristou hefur verið vikið úr Ólympíuhópi Grikkja vegna skrifa sinna á samskiptavefinn Twitter. Reuters greinir frá þessu. Sport 25.7.2012 22:09 Nýjar reglur um þjófstart teknar upp á ÓL í London Usain Bolt, heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, náði ekki að verja heimsmeistaratitil sinn í greininni á síðasta HM í Suður-Kóreu þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir þjófstart. Atvikið vakti upp ýmsar spurningar varðandi harðar þjófstarts reglur IAAF, Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Og IAAF hefur nú slakað aðeins á reglugerðinni fyrir Ólympíuleikana sem hefjast um helgina í London. Sport 25.7.2012 10:33 Bolt ætlar sér að hlaupa á 9,4 sek á ÓL í London Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Sport 24.7.2012 10:57 Usain Bolt er viss um sigur í spretthlaupunum á ÓL í London Usain Bolt er handviss um að hann geti endurtekið leikinn frá því á Ólympíuleikunum í Peking þar sem hann sigraði í 100 og 200 metra hlaupi – og setti heimsmet í báðum greinum. Bolt leggur nú lokahönd á undirbúning sinn fyrir titilvörnina en Ólympíuleikarnir verða settir í London á föstudag. Sport 23.7.2012 11:14 Carolina Klüft missir af Ól vegna meiðsla Carolina Klüft, fyrrum ólympíumeistari í sjöþrautt kvenna, verður ekki með á ólympíuleikunum sem hefjast í Lnndon um næstu helgi. Klüft, sem er frá Svíþjóð, meiddist á aftanverðu læri hefur keppt í langstökki undanfarin misseri eftir að hún hætti að einbeita sér að sjöþrautinni. Sport 23.7.2012 09:19 Guðmundur Sverrisson fékk brons á Norðurlandamóti 22 ára og yngri Guðmundur Sverrisson, ÍR, hafnaði í 3. sæti á Norðurlandamóti 22 ára og yngri en hann kastaði 74,09 metra og bætti sig um tvo metra. Sport 22.7.2012 14:05 Góður árangur Stefaníu og Sveinbjargar Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH tryggði sér í gær Norðurlandameistaratitil kvenna 22 ára og yngri í langstökki en keppt er í Jessheim í Noregi. Sport 22.7.2012 09:12 Einar Daði og Sveinbjörg keppa í Noregi Fjölþrautarfólkið Einar Daði Lárusson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH verða á meðal keppenda á Nordic Baltic frjálsíþróttamótinu í Jessheim í Noregi um helgina. Sport 20.7.2012 21:41 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Rússar fengu gull í hástökki Ivan Ukhov frá Rússlandi stökk 2,38 metra í hástökkskeppni karla á Ólympíuleikunum og tryggði sér og þjóð sinni gullverðlaun. Sport 7.8.2012 19:50
Ekkert mál fyrir Usain Bolt | Myndasyrpa Usain Bolt fangaði athygli heimsbyggðarinnar þegar hann kom langfyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum á sunnudagskvöldið. Sport 6.8.2012 22:13
Sá 19 ára tryggði Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum Kirani James frá Grenada kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann tryggði um leið Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 6.8.2012 21:39
Isinbayeva missti gullið til Suhr | Zaripova nældi í gull Jennifer Suhr frá Bandaríkjunum tryggði sér í kvöld gullverðlaun í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum með stökki upp á 4,75 metra. Þá vann Yuliya Zaripova til gullverðlauna í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Sport 6.8.2012 21:33
Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. Sport 6.8.2012 18:23
Vann Ólympíugull á nákvæmlega sama tíma og árið 2004 Felix Sanchez varð í kvöld Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Sanchez sem kemur frá Dóminíska lýðveldinu, vann einnig gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir átta árum. Sanchez hafði ekki unnið til gullverðlauna á stórmóti síðan í Aþenu 2004 og sigur hans því nokkuð óvæntur. Sport 6.8.2012 20:19
Hafdís og Fjóla Signý nældu í gull í Svíþjóð Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Sport 6.8.2012 16:46
Gull medalía til Hvíta-Rússlands í kúluvarpi kvenna Nadzeyu Astapchuk frá Hvíta-Rússlandi varð í kvöld Ólympíumeistari í kúluvarpi kvenna í fyrsta sinn, en hún náði bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum. Sport 6.8.2012 19:56
Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. Sport 6.8.2012 13:18
Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00
Bolt varði gullverðlaun sín á næstbesta tíma sögunnar Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á nýju ólympíumeti. Bolt varði þar með gullverðlaun sín frá því í Peking fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2012 20:59
Sjöttu gullverðlaun Kasakstan | Þau fyrstu til Kenía Olga Rypakova tryggði Kasakstan gullverðlaun í þrístökkskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London. Þá vann Keníamaðurinn Ezekiel Kemboi gullverðlaun í 3000 metra hindrunarhlaupi karla. Sport 5.8.2012 20:44
Richards-Ross fékk gull í 400 metra hlaupi kvenna Sanya Richards-Ross frá Bandaríkjunum sigraði í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld. Richard-Ross kom í mark á tímanum 49.55 sekúndum. Sport 5.8.2012 20:19
Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Sport 5.8.2012 20:00
Gelana sigraði í maraþonhlaupi kvenna Tiki Gelana frá Eþíópíu kom fyrst í mark í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í London í dag. Sport 5.8.2012 13:03
Coe: Bolt ennþá sigurstranglegastur Usain Bolt er ennþá sigurstranglegastur í 100 metra hlaupi karla þrátt fyrir mikla samkeppni frá samlöndum sínum og sérstaklega heimsmeistaranum Yohan Blake, segir Sebastian Coe, Ólympíuráðherra Breta. Sport 4.8.2012 17:28
Farrah fyrstur Breta til þess að vinna gull í 10 km hlaupi Mo Farrah varð í kvöld fyrsti Bretinn til þess að vinna tíu kílómetra hlaup á Ólympíuleikunum. Þessi 29 ára hlaupari kláraði hlaupið á tuttugu og sjö og hálfri mínútu og vann þar með sitt fyrsta Ólympíugull. Sport 4.8.2012 21:42
Pistorius í sögubækurnar á ÓL Suður-Afríski spretthlauparinn, Oscar Pistorius, skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrsti maðurinn sem keppir í spretthlaupi á Ólympíuleikum þrátt fyrir að hafa misst báða fæturna. Sport 4.8.2012 13:51
Bolt flaug áfram í undanúrslit Fljótasti maður jarðar, Usain Bolt, stóð undir nafni og flaug áfram í undanúrslit í 100 metra spretthlaupi karla á Ólympíuleikunum nú fyrr í dag. Sport 4.8.2012 12:42
Majewski varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi Pólverjinn Tomasz Majewski varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi karla með kasti upp á 21.89 metra í úrslitunum í kvöld. Sport 3.8.2012 21:29
Árekstur Þormóðs við brasilíska tröllið | Myndasyrpa Þormóður Jónsson mátti sætta sig við tap gegn Brasilíumanninum Rafael Silva í 32-manna úrslitum í +100 kg flokki í júdókeppni Ólympíuleikanna í dag. Sport 3.8.2012 18:05
Ásdís verður fánaberi Íslands Ásdís Hjálmsdóttir, keppandi í spjótkasti kvenna, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í London föstudaginn 27. júlí. Sport 26.7.2012 13:39
Engir Ólympíuleikar vegna kynþáttaníðs Grísku þrístökkskonunni Pasaskevi Papachristou hefur verið vikið úr Ólympíuhópi Grikkja vegna skrifa sinna á samskiptavefinn Twitter. Reuters greinir frá þessu. Sport 25.7.2012 22:09
Nýjar reglur um þjófstart teknar upp á ÓL í London Usain Bolt, heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, náði ekki að verja heimsmeistaratitil sinn í greininni á síðasta HM í Suður-Kóreu þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir þjófstart. Atvikið vakti upp ýmsar spurningar varðandi harðar þjófstarts reglur IAAF, Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Og IAAF hefur nú slakað aðeins á reglugerðinni fyrir Ólympíuleikana sem hefjast um helgina í London. Sport 25.7.2012 10:33
Bolt ætlar sér að hlaupa á 9,4 sek á ÓL í London Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Sport 24.7.2012 10:57
Usain Bolt er viss um sigur í spretthlaupunum á ÓL í London Usain Bolt er handviss um að hann geti endurtekið leikinn frá því á Ólympíuleikunum í Peking þar sem hann sigraði í 100 og 200 metra hlaupi – og setti heimsmet í báðum greinum. Bolt leggur nú lokahönd á undirbúning sinn fyrir titilvörnina en Ólympíuleikarnir verða settir í London á föstudag. Sport 23.7.2012 11:14
Carolina Klüft missir af Ól vegna meiðsla Carolina Klüft, fyrrum ólympíumeistari í sjöþrautt kvenna, verður ekki með á ólympíuleikunum sem hefjast í Lnndon um næstu helgi. Klüft, sem er frá Svíþjóð, meiddist á aftanverðu læri hefur keppt í langstökki undanfarin misseri eftir að hún hætti að einbeita sér að sjöþrautinni. Sport 23.7.2012 09:19
Guðmundur Sverrisson fékk brons á Norðurlandamóti 22 ára og yngri Guðmundur Sverrisson, ÍR, hafnaði í 3. sæti á Norðurlandamóti 22 ára og yngri en hann kastaði 74,09 metra og bætti sig um tvo metra. Sport 22.7.2012 14:05
Góður árangur Stefaníu og Sveinbjargar Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH tryggði sér í gær Norðurlandameistaratitil kvenna 22 ára og yngri í langstökki en keppt er í Jessheim í Noregi. Sport 22.7.2012 09:12
Einar Daði og Sveinbjörg keppa í Noregi Fjölþrautarfólkið Einar Daði Lárusson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH verða á meðal keppenda á Nordic Baltic frjálsíþróttamótinu í Jessheim í Noregi um helgina. Sport 20.7.2012 21:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent