Tennis

Fréttamynd

Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic

Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic.

Sport
Fréttamynd

Nadal missti sig og Sharapova úr leik

Rafael Nadal vann sigur á Kei Nishikori í spennuþrungnum þriggja setta leik á Opna ástralska meistaramótinu í morgun. Maria Sharapova er hins vegar á heimleið.

Sport
Fréttamynd

Djokovic kominn í 16-manna úrslit

Novak Djokovic er kominn í fjórðu umferð á Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í Melbourne en Serbinn vann mótið fyrir ári síðan.

Sport
Fréttamynd

Eins og að dansa á steikarpönnu - myndir

Opna ástralska tennismótið er nú í fullum gangi og mótshaldarar keyra mótið áfram þrátt fyrir mikla hitabylgju í Melbourne. Tennisfólkið þarf því að glíma við mjög krefjandi aðstæður.

Sport
Fréttamynd

Birkir marði sigur á Rafni Kumar

Íslandsmeistarinn Birkir Gunnarsson hjá TFK sýndi klærnar gegn Rafni Kumar Bonifacius úr Víkingi í úrslitaleiknum á Meistaramóti TSÍ í dag.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki og McIlroy trúlofuð

Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig.

Golf
Fréttamynd

LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP

Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein.

Sport
Fréttamynd

Djokovic sjóðheitur

Novak Djokovic vann París-meistaratitilinn eftir úrslitaleik gegn Spánverjanum David Ferrer 7-5 og 7-5.

Sport
Fréttamynd

Roger Federer segir upp þjálfaranum

Tenniskappinn Roger Federer hefur sagt upp þjálfara sínum, Paul Annacone, eftir rúmlega þriggja ára samstarf. Federer sem eitt sinn var í efsta sæti heimslistans, en er nú kominn niður í það sjöunda, tók þessa ákvörðun eftir að hafa verið sleginn út í þriðju umferð Sjanghæ -meistaramótsins.

Sport
Fréttamynd

Murray að jafna sig

Skotinn Andy Murray gekkst í gær undir minniháttar aðgerð vegna bakmeiðsla sinna.

Sport
Fréttamynd

Djokovic í hundrað vikur á toppi heimslistans

Serbinn Novak Djokovic er á toppi heimslistans í tennis þessa vikuna alveg eins og hann hefur verið í 99 aðrar vikur frá árinu 2011. Hann er aðeins níundi tenniskarlinn sem nær því að vera á toppi heimslistans í hundrað vikur.

Sport