Sund

Fréttamynd

Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi.

Sport
Fréttamynd

Sló 13 ára gamalt heimsmet

Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn synti sig inn í úrslit

Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. 

Sport
Fréttamynd

Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni

Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn varð í öðru sæti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn fyrstur á Spáni

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

„Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“

Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í sjötta sæti á HM

Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag.

Sport
Fréttamynd

Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar?

Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær.

Sport
Fréttamynd

Konur sem keppa á jafningjagrundvelli

Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli.

Skoðun
Fréttamynd

Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram

Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast.

Sport