Sund Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi. Sport 15.8.2022 11:41 Sló 13 ára gamalt heimsmet Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm. Sport 14.8.2022 11:47 Anton Sveinn synti sig inn í úrslit Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. Sport 13.8.2022 17:40 Snæfríður og Anton í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee munu bæði synda í undanúrslitum á Evrópumótinu í sundi í Róm síðar í dag. Sport 13.8.2022 14:39 Var hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu Evrópumeistaramótið í sundi hófst í Róm á Ítalíu í morgun. Þrír Íslendingar stungu sér til sunds. Sport 11.8.2022 16:30 Anton Sveinn situr hjá í fyrstu grein vegna veikindanna Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee mun ekki keppa í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Hann er að jafna sig eftir veikindi og ætlar að hvíla fyrir 200 metrana um helgina. Sport 10.8.2022 12:45 Edda lögð meðvitundarlaus inn á spítala og missir af stórmóti Guðlaug Edda Hannesdóttir, fremsta þríþrautarkona landsins, var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahús eftir að hafa fengið afar slæma matareitrun. Sport 8.8.2022 11:02 Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans. Sport 4.8.2022 13:03 Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Sport 2.8.2022 13:31 Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Sport 29.7.2022 17:00 Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38 Anton Sveinn fyrstur á Spáni Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona. Sport 22.7.2022 23:01 Heimsmeistarinn endaði frábært HM á því að næla sér í kórónuveiruna Sænska sundkonan Sarah Sjöström stóð sig frábærlega á HM í sundi í Búdapest á dögunum og kom heim með þrenn verðlaun. Það var þó ekki það eina sem hún kom heim með. Sport 29.6.2022 12:00 Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Sport 24.6.2022 11:15 „Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“ Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag. Sport 23.6.2022 19:11 Anton Sveinn í sjötta sæti á HM Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag. Sport 23.6.2022 17:36 Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 14:35 Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar? Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær. Sport 23.6.2022 11:31 Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 10:31 Anton stórbætti nýja metið og flaug inn í úrslit á HM Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi í annað sinn í dag og synti sig af krafti inn í úrslit á heimsmeistaramótinu í Búdapest. Sport 22.6.2022 17:02 Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Sport 22.6.2022 16:01 Anton Sveinn flaug áfram á nýju Íslandsmeti Anton Sveinn McKee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi og er meðal þeirra 16 sem komust áfram á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Sport 22.6.2022 08:55 Snæfríður Sól vann riðilinn en komst ekki áfram Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Tími hennar var hins vegar ekki nægilega góður til að komast áfram. Sport 22.6.2022 08:45 Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00 Snæfríður Sól ekki langt frá því að komast áfram Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 20. sæti af 41 keppenda í 200 metra skriðsundi á HM í sundi sem fram fer í Búdapest. Sextán keppendur fóru áfram en Snæfríður Sól var rétt tæplega tveimur sekúndum frá því. Sport 20.6.2022 09:31 Alþjóðasundsambandið takmarkar þátttöku transkvenna í kvennaflokki FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur tilkynnt breytingu á regluverki sambandsins. Samkvæmt nýjum reglum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Sport 20.6.2022 09:00 Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast. Sport 18.6.2022 09:52 Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 16.6.2022 19:01 Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 15.6.2022 16:00 Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 34 ›
Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi. Sport 15.8.2022 11:41
Sló 13 ára gamalt heimsmet Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm. Sport 14.8.2022 11:47
Anton Sveinn synti sig inn í úrslit Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. Sport 13.8.2022 17:40
Snæfríður og Anton í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee munu bæði synda í undanúrslitum á Evrópumótinu í sundi í Róm síðar í dag. Sport 13.8.2022 14:39
Var hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu Evrópumeistaramótið í sundi hófst í Róm á Ítalíu í morgun. Þrír Íslendingar stungu sér til sunds. Sport 11.8.2022 16:30
Anton Sveinn situr hjá í fyrstu grein vegna veikindanna Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee mun ekki keppa í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Hann er að jafna sig eftir veikindi og ætlar að hvíla fyrir 200 metrana um helgina. Sport 10.8.2022 12:45
Edda lögð meðvitundarlaus inn á spítala og missir af stórmóti Guðlaug Edda Hannesdóttir, fremsta þríþrautarkona landsins, var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahús eftir að hafa fengið afar slæma matareitrun. Sport 8.8.2022 11:02
Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans. Sport 4.8.2022 13:03
Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Sport 2.8.2022 13:31
Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Sport 29.7.2022 17:00
Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38
Anton Sveinn fyrstur á Spáni Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona. Sport 22.7.2022 23:01
Heimsmeistarinn endaði frábært HM á því að næla sér í kórónuveiruna Sænska sundkonan Sarah Sjöström stóð sig frábærlega á HM í sundi í Búdapest á dögunum og kom heim með þrenn verðlaun. Það var þó ekki það eina sem hún kom heim með. Sport 29.6.2022 12:00
Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Sport 24.6.2022 11:15
„Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“ Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag. Sport 23.6.2022 19:11
Anton Sveinn í sjötta sæti á HM Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag. Sport 23.6.2022 17:36
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 14:35
Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar? Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær. Sport 23.6.2022 11:31
Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 10:31
Anton stórbætti nýja metið og flaug inn í úrslit á HM Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi í annað sinn í dag og synti sig af krafti inn í úrslit á heimsmeistaramótinu í Búdapest. Sport 22.6.2022 17:02
Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Sport 22.6.2022 16:01
Anton Sveinn flaug áfram á nýju Íslandsmeti Anton Sveinn McKee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi og er meðal þeirra 16 sem komust áfram á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Sport 22.6.2022 08:55
Snæfríður Sól vann riðilinn en komst ekki áfram Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Tími hennar var hins vegar ekki nægilega góður til að komast áfram. Sport 22.6.2022 08:45
Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00
Snæfríður Sól ekki langt frá því að komast áfram Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 20. sæti af 41 keppenda í 200 metra skriðsundi á HM í sundi sem fram fer í Búdapest. Sextán keppendur fóru áfram en Snæfríður Sól var rétt tæplega tveimur sekúndum frá því. Sport 20.6.2022 09:31
Alþjóðasundsambandið takmarkar þátttöku transkvenna í kvennaflokki FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur tilkynnt breytingu á regluverki sambandsins. Samkvæmt nýjum reglum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Sport 20.6.2022 09:00
Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast. Sport 18.6.2022 09:52
Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 16.6.2022 19:01
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 15.6.2022 16:00
Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58