Sund

Fréttamynd

Stefnir á að bæta eigin Ís­lands­met í Tókýó

Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags.

Sport
Fréttamynd

„Ímynd ákveðins himnaríkis“

Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast.

Sport
Fréttamynd

Gullinn mánudagur fyrir Breta

Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag.

Sport
Fréttamynd

Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni

Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Sport
Fréttamynd

Róbert fer fyrir Íslands hönd til Tókýó

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson verður meðal keppenda á Paralympics, ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í sumar. Hann er fimmti Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum.

Sport