EM 2014 karla Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 29.12.2013 16:20 Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. Handbolti 29.12.2013 14:41 Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 13:53 Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Handbolti 29.12.2013 13:23 Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. Handbolti 27.12.2013 22:49 Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Handbolti 27.12.2013 00:29 Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. Handbolti 25.12.2013 15:46 Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Handbolti 23.12.2013 12:31 Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 22.12.2013 18:26 Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 20.12.2013 21:57 Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. Handbolti 18.12.2013 22:37 Alexander getur ekki horft á leiki íslenska landsliðsins Alexander Petersson mun ekki spila með Íslandi á EM í janúar vegna þrálátra axlarmeiðsla. Þetta er þriðja stórmótið af síðustu fjórum sem hann missir af. Þó svo ástand leikmannsins sé ekki gott ætlar hann ekki að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 18.12.2013 22:37 Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. Handbolti 17.12.2013 20:45 Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. Handbolti 17.12.2013 20:45 Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17.12.2013 13:18 Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17.12.2013 13:04 Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S Handbolti 17.12.2013 12:45 Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. Handbolti 17.12.2013 08:10 Þarf vélmennið aftur að fara í viðgerð? Óvissa er um þátttöku Alexanders Petersson á EM í janúar. Þrálát axlarmeiðsli eru að plaga Alexander og mun það væntanlega liggja fyrir í næstu viku hvort hann treysti sér til að spila. Handbolti 13.12.2013 18:58 Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. Handbolti 12.12.2013 19:42 Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Handbolti 12.12.2013 10:09 Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. Handbolti 11.12.2013 19:42 Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. Handbolti 10.12.2013 08:10 Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. Handbolti 10.12.2013 08:21 24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. Handbolti 5.12.2013 10:27 Hættur að svekkja sig á landsliðsvalinu Bjarki Már Elísson komst aldrei þessu vant ekki á blað með Eisenach um helgina. Nýliðarnir eru í basli á botninum en Bjarki segir liðið á góðu róli. Handbolti 1.12.2013 19:28 « ‹ 8 9 10 11 ›
Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. Handbolti 29.12.2013 16:20
Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. Handbolti 29.12.2013 14:41
Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. Handbolti 29.12.2013 13:53
Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. Handbolti 29.12.2013 13:23
Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. Handbolti 27.12.2013 22:49
Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Handbolti 27.12.2013 00:29
Sterbik missir af EM Spænska landsliðið í handbolta varð fyrir áfalli þegar staðfest var að Arpad Sterbik, markmaður liðsins verður ekki með á úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Danmörku í janúar. Handbolti 25.12.2013 15:46
Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Handbolti 23.12.2013 12:31
Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 22.12.2013 18:26
Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 20.12.2013 21:57
Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. Handbolti 18.12.2013 22:37
Alexander getur ekki horft á leiki íslenska landsliðsins Alexander Petersson mun ekki spila með Íslandi á EM í janúar vegna þrálátra axlarmeiðsla. Þetta er þriðja stórmótið af síðustu fjórum sem hann missir af. Þó svo ástand leikmannsins sé ekki gott ætlar hann ekki að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 18.12.2013 22:37
Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. Handbolti 17.12.2013 20:45
Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. Handbolti 17.12.2013 20:45
Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17.12.2013 13:18
Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17.12.2013 13:04
Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S Handbolti 17.12.2013 12:45
Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. Handbolti 17.12.2013 08:10
Þarf vélmennið aftur að fara í viðgerð? Óvissa er um þátttöku Alexanders Petersson á EM í janúar. Þrálát axlarmeiðsli eru að plaga Alexander og mun það væntanlega liggja fyrir í næstu viku hvort hann treysti sér til að spila. Handbolti 13.12.2013 18:58
Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. Handbolti 12.12.2013 19:42
Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Handbolti 12.12.2013 10:09
Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. Handbolti 11.12.2013 19:42
Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. Handbolti 10.12.2013 08:10
Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. Handbolti 10.12.2013 08:21
24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. Handbolti 5.12.2013 10:27
Hættur að svekkja sig á landsliðsvalinu Bjarki Már Elísson komst aldrei þessu vant ekki á blað með Eisenach um helgina. Nýliðarnir eru í basli á botninum en Bjarki segir liðið á góðu róli. Handbolti 1.12.2013 19:28