EM 2014 karla Strákarnir á leikjanámskeiði hjá Erlingi | Myndir Æfing íslenska landsliðsins í dag var ekki alveg eins og allar hinar á EM í Danmörku. Það var ákveðið að létta stemninguna og heppnaðist það með afbrigðum vel. Handbolti 21.1.2014 17:35 Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. Handbolti 21.1.2014 16:41 Tvö þýsk lið eltast við Ólaf Guðmundsson "Við reiknum ekki með því að halda honum eftir tímabilið,“ segir Mats Samuelsson íþróttastjóri IFK Kristianstad. Handbolti 21.1.2014 11:03 Guðjón Valur í sérflokki á EM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna. Handbolti 21.1.2014 10:07 Ég var eins og Peyton Manning "Ég fann mig vel og þá lætur maður vaða. Það var allt inni hjá mér í dag,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en hann átti stórkostlegan leik gegn Makedónum í gær. Þegar allt var í rugli í fyrri hálfleik tóku hann og Björgvin Páll leikinn yfir. Handbolti 20.1.2014 22:45 Frammistaðan á EM sigur fyrir Aron Strákarnir okkar brugðust ekki gegn Makedóníu. Eftir brösuga byrjun náðu þeir yfirhendinni og unnu sigur, 29-27. Liðið á enn möguleika á því að spila um fimmta sæti Evrópumótsins sem væri frábær árangur. Handbolti 20.1.2014 22:45 Nyegaard: Frumstæð og heimskuleg ummæli Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur hjá dönsku TV2 sjónvarpsstöðinni, sagði ummæli Björns Braga Arnarssonar hafa komið Dönum verulega á óvart. Handbolti 20.1.2014 22:38 Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. Handbolti 20.1.2014 21:11 Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 20:29 Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 19:06 Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. Handbolti 20.1.2014 18:04 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 17:59 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. Handbolti 20.1.2014 17:45 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 20.1.2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Handbolti 20.1.2014 17:33 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 20.1.2014 17:29 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. Handbolti 20.1.2014 17:05 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 16:57 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2014 16:47 Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. Handbolti 20.1.2014 16:24 Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. Handbolti 20.1.2014 13:43 Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. Handbolti 20.1.2014 13:40 Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. Handbolti 20.1.2014 13:05 Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 12:11 Svona tókum við Makedóníu síðast | Myndband Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta karla í Herning í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 11:59 Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 00:48 Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handbolti 19.1.2014 23:22 Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Handbolti 19.1.2014 22:01 Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. Handbolti 19.1.2014 22:11 Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. Handbolti 19.1.2014 22:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Strákarnir á leikjanámskeiði hjá Erlingi | Myndir Æfing íslenska landsliðsins í dag var ekki alveg eins og allar hinar á EM í Danmörku. Það var ákveðið að létta stemninguna og heppnaðist það með afbrigðum vel. Handbolti 21.1.2014 17:35
Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. Handbolti 21.1.2014 16:41
Tvö þýsk lið eltast við Ólaf Guðmundsson "Við reiknum ekki með því að halda honum eftir tímabilið,“ segir Mats Samuelsson íþróttastjóri IFK Kristianstad. Handbolti 21.1.2014 11:03
Guðjón Valur í sérflokki á EM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna. Handbolti 21.1.2014 10:07
Ég var eins og Peyton Manning "Ég fann mig vel og þá lætur maður vaða. Það var allt inni hjá mér í dag,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en hann átti stórkostlegan leik gegn Makedónum í gær. Þegar allt var í rugli í fyrri hálfleik tóku hann og Björgvin Páll leikinn yfir. Handbolti 20.1.2014 22:45
Frammistaðan á EM sigur fyrir Aron Strákarnir okkar brugðust ekki gegn Makedóníu. Eftir brösuga byrjun náðu þeir yfirhendinni og unnu sigur, 29-27. Liðið á enn möguleika á því að spila um fimmta sæti Evrópumótsins sem væri frábær árangur. Handbolti 20.1.2014 22:45
Nyegaard: Frumstæð og heimskuleg ummæli Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur hjá dönsku TV2 sjónvarpsstöðinni, sagði ummæli Björns Braga Arnarssonar hafa komið Dönum verulega á óvart. Handbolti 20.1.2014 22:38
Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. Handbolti 20.1.2014 21:11
Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 20:29
Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 19:06
Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. Handbolti 20.1.2014 18:04
Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 17:59
Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. Handbolti 20.1.2014 17:45
Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 20.1.2014 17:36
Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Handbolti 20.1.2014 17:33
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 20.1.2014 17:29
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. Handbolti 20.1.2014 17:05
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 16:57
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2014 16:47
Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. Handbolti 20.1.2014 16:24
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. Handbolti 20.1.2014 13:43
Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. Handbolti 20.1.2014 13:40
Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. Handbolti 20.1.2014 13:05
Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 12:11
Svona tókum við Makedóníu síðast | Myndband Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta karla í Herning í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 11:59
Sá markahæsti í liði mótherja Íslands Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Handbolti 20.1.2014 00:48
Tékkar með flautuna í leiknum gegn Makedóníumönnum Ísland mætir Makedóníu í öðrum leik liðanna í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handbolti 19.1.2014 23:22
Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Handbolti 19.1.2014 22:01
Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik. Handbolti 19.1.2014 22:11
Pétur sjúkraþjálfari: Strákarnir eru rosalega skemmtilegir Sjúkraþjálfararnir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson hafa haft í nógu að snúast á EM enda mannskapurinn ansi laskaður. Handbolti 19.1.2014 22:11