Stangveiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. Veiði 24.3.2014 11:54 Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. Veiði 22.3.2014 10:50 Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Síðasta sumar var mjög gott í Eystri Rangá og er svo komið að sárafáar stangir eru eftir í júlí. Veiði 20.3.2014 13:55 Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt. Veiði 19.3.2014 17:22 Efri Haukadalsá í útboð Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust. Veiði 19.3.2014 17:16 Nýtt Sportveiðiblað Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Veiði 17.3.2014 11:42 Stórir fiskar og litlar flugur Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar. Veiði 15.3.2014 17:53 Er til fullkomin fluga í vorveiðina? Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum. Veiði 13.3.2014 16:24 Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. Veiði 12.3.2014 17:27 Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið. Veiði 11.3.2014 12:05 Ný stjórn SVFR og fyrsta konan í varaformanns embættið Á nýliðnum aðalfundi SVFR var kosin ný stjórn og nýr formaður félagsins en fráfarandi formaður Bjarni Júlíusson gaf ekki kost á sér til frekari formannssetu. Veiði 8.3.2014 14:20 Urriðaperla í Skagafirði Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana. Veiði 6.3.2014 17:57 "Það verður ekki mikil vorveiði hér" Nú er ekki nema rétt mánuður í að veiðin hefjist en 1. apríl opna nokkur vötn og sjóbirtingsár fyrir veiðimenn. Veiði 5.3.2014 13:07 Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiðileyfasalar eru að komast hressilega í gang þessa dagana til að kynna þau veiðileyfi sem eru á boðstólnum á þessu sumri. Veiði 2.3.2014 18:06 Aðalfundur SVFR er í kvöld Aðalfundur SVFR er í kvöld og eru félagar minntir á að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir málefni félagsins. Veiði 27.2.2014 12:08 Byssusýning á Stokkseyri um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Veiði 27.2.2014 09:56 Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins RISE kvikmyndahátiðin verður á dagskrá í Bíó Paradís þann 6. mars næstkomandi en þetta er fjórða árið sem þessi hátið fer fram. Veiði 26.2.2014 19:48 Mögnuð vorveiði í Varmá Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni. Veiði 24.2.2014 14:10 Strandveiði er frábær skemmtun Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri. Veiði 21.2.2014 15:57 Ertu búinn að kíkja í kistuna? Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk. Veiði 19.2.2014 20:15 Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð. Veiði 17.2.2014 14:35 Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Það var nokkuð um að veiðimenn færu upp í Veiðivötn í fyrrasumar og kæmu með lítinn eða engann afla með sér til baka og mátti víst ýmsu kenna um léleg aflabrögð. Veiði 16.2.2014 10:09 Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Skilafrestur framboða til stjórnar SVFR rann út klukkan 17:00 í dag og það eru fjórir frambjóðendur sem takast á um þrjú sæti sem eru í boði. Veiði 13.2.2014 19:44 Skotveiðimenn gera það gott á andaveiðum Það eru eflaust margir sem bölva vetrinum sem endra nær enda frost, rok og kuldi ekki það veður sem fólk yfirleitt biður um, nema það sé á andaveiðum. Veiði 11.2.2014 19:59 Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. Veiði 9.2.2014 11:28 Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns. Veiði 7.2.2014 18:20 Nauðsynlegt að fækka álftinni Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu. Veiði 7.2.2014 09:47 Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiði 5.2.2014 17:48 Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri býður sig fram. Veiði 4.2.2014 14:27 Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf. Veiði 4.2.2014 13:29 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 94 ›
Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. Veiði 24.3.2014 11:54
Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér. Veiði 22.3.2014 10:50
Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Síðasta sumar var mjög gott í Eystri Rangá og er svo komið að sárafáar stangir eru eftir í júlí. Veiði 20.3.2014 13:55
Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt. Veiði 19.3.2014 17:22
Efri Haukadalsá í útboð Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust. Veiði 19.3.2014 17:16
Nýtt Sportveiðiblað Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Veiði 17.3.2014 11:42
Stórir fiskar og litlar flugur Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar. Veiði 15.3.2014 17:53
Er til fullkomin fluga í vorveiðina? Nú er að styttast í veiðitímann og nokkuð víst að fiðringur og spenna eru farin að gera vart við sig hjá veiðimönnum. Veiði 13.3.2014 16:24
Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði. Veiði 12.3.2014 17:27
Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið. Veiði 11.3.2014 12:05
Ný stjórn SVFR og fyrsta konan í varaformanns embættið Á nýliðnum aðalfundi SVFR var kosin ný stjórn og nýr formaður félagsins en fráfarandi formaður Bjarni Júlíusson gaf ekki kost á sér til frekari formannssetu. Veiði 8.3.2014 14:20
Urriðaperla í Skagafirði Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana. Veiði 6.3.2014 17:57
"Það verður ekki mikil vorveiði hér" Nú er ekki nema rétt mánuður í að veiðin hefjist en 1. apríl opna nokkur vötn og sjóbirtingsár fyrir veiðimenn. Veiði 5.3.2014 13:07
Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiðileyfasalar eru að komast hressilega í gang þessa dagana til að kynna þau veiðileyfi sem eru á boðstólnum á þessu sumri. Veiði 2.3.2014 18:06
Aðalfundur SVFR er í kvöld Aðalfundur SVFR er í kvöld og eru félagar minntir á að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir málefni félagsins. Veiði 27.2.2014 12:08
Byssusýning á Stokkseyri um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Veiði 27.2.2014 09:56
Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins RISE kvikmyndahátiðin verður á dagskrá í Bíó Paradís þann 6. mars næstkomandi en þetta er fjórða árið sem þessi hátið fer fram. Veiði 26.2.2014 19:48
Mögnuð vorveiði í Varmá Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni. Veiði 24.2.2014 14:10
Strandveiði er frábær skemmtun Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri. Veiði 21.2.2014 15:57
Ertu búinn að kíkja í kistuna? Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk. Veiði 19.2.2014 20:15
Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð. Veiði 17.2.2014 14:35
Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Það var nokkuð um að veiðimenn færu upp í Veiðivötn í fyrrasumar og kæmu með lítinn eða engann afla með sér til baka og mátti víst ýmsu kenna um léleg aflabrögð. Veiði 16.2.2014 10:09
Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Skilafrestur framboða til stjórnar SVFR rann út klukkan 17:00 í dag og það eru fjórir frambjóðendur sem takast á um þrjú sæti sem eru í boði. Veiði 13.2.2014 19:44
Skotveiðimenn gera það gott á andaveiðum Það eru eflaust margir sem bölva vetrinum sem endra nær enda frost, rok og kuldi ekki það veður sem fólk yfirleitt biður um, nema það sé á andaveiðum. Veiði 11.2.2014 19:59
Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. Veiði 9.2.2014 11:28
Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns. Veiði 7.2.2014 18:20
Nauðsynlegt að fækka álftinni Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu. Veiði 7.2.2014 09:47
Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiði 5.2.2014 17:48
Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri býður sig fram. Veiði 4.2.2014 14:27
Hvað er það sem eyðileggur flugulínur? Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf. Veiði 4.2.2014 13:29