Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Aron og Íveta smáþjóðameistarar

Íslendingar eignuðust sína fyrstu smáþjóðameistara í karate þegar smáþjóðaleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september - 1. október.

Sport
Fréttamynd

Vonn vill fá að keppa gegn karlmönnum

Bandaríska skíðasambandið ætlar sér að mæta á fund hjá alþjóða skíðasambandinu og berjast fyrir því að skíðakonan Lindsey Vonn fái að keppa gegn karlmönnum.

Sport
Fréttamynd

Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina

Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni.

Sport
Fréttamynd

Þorsteinn úr leik á HM

Þorsteinn Halldórsson, bogfimikappi, er úr leik á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína.

Sport
Fréttamynd

Íslendingur á HM ungmenna í taekwondo

Eyþór Jónsson keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Mótið fer fram dagana 24. - 27. ágúst í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 80 leikja bann

David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Sport