Dempsey tryggði Bandaríkin áfram og sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2016 11:51 Bandaríkin tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar, og sigur í A-riðli með 1-0 sigri á Paragvæ á Lincoln Financial Field í Philadelphia. Clint Dempsey skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu með skoti úr teignum eftir sendingu frá Gyasi Zardes. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax á þriðju mínútu í seinni hálfleik fékk DeAndre Yedlin sitt annað gula spjald á örskömmum tíma og þar með rautt og Bandaríkjamenn því einum færri. Það kom þó ekki að sök. Bandaríkjamenn spiluðu sterkan varnarleik með John Brooks sem besta mann og Paragvæar ógnuðu sjaldan. Brad Guzan varði í tvígang frá Jorge Benítez og Miguel Almiron þegar átta mínútur voru til leiksloka en annars átti hann nokkuð náðugan dag í marki bandaríska liðsins. Sigurinn tryggði Bandaríkjamönnum ekki einungis sæti í 8-liða úrslitum heldur einnig sigur í riðlinum þar sem Kólumbía tapaði 3-2 fyrir Kosta Ríku í Houston. Kólumbíumenn voru öruggir áfram fyrir leikinn og hvíldu nær alla lykilmenn sína í nótt. Og það gæti reynst þeim dýrkeypt því þeirra bíður nú væntanlega leikur gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum. Johan Venegas kom Kosta Ríku yfir strax á 2. mínútu með frábæru skoti eftir skyndisókn en Frank Fabra jafnaði metin aðeins fjórum mínútum síðar. Fabra var aftur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og kom Kosta Ríku yfir. Celso Borges kom Kosta Ríku-mönnum svo í 3-1 þegar hann rak smiðshöggið á laglega sókn á 58. mínútu. Marlos Moreno Duran minnkaði muninn í 3-2 á 73. mínútu en nær komust Kólumbíumenn ekki. Lokatölur 3-2, Kosta Ríku í vil. Fótbolti Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
Bandaríkin tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar, og sigur í A-riðli með 1-0 sigri á Paragvæ á Lincoln Financial Field í Philadelphia. Clint Dempsey skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu með skoti úr teignum eftir sendingu frá Gyasi Zardes. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax á þriðju mínútu í seinni hálfleik fékk DeAndre Yedlin sitt annað gula spjald á örskömmum tíma og þar með rautt og Bandaríkjamenn því einum færri. Það kom þó ekki að sök. Bandaríkjamenn spiluðu sterkan varnarleik með John Brooks sem besta mann og Paragvæar ógnuðu sjaldan. Brad Guzan varði í tvígang frá Jorge Benítez og Miguel Almiron þegar átta mínútur voru til leiksloka en annars átti hann nokkuð náðugan dag í marki bandaríska liðsins. Sigurinn tryggði Bandaríkjamönnum ekki einungis sæti í 8-liða úrslitum heldur einnig sigur í riðlinum þar sem Kólumbía tapaði 3-2 fyrir Kosta Ríku í Houston. Kólumbíumenn voru öruggir áfram fyrir leikinn og hvíldu nær alla lykilmenn sína í nótt. Og það gæti reynst þeim dýrkeypt því þeirra bíður nú væntanlega leikur gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum. Johan Venegas kom Kosta Ríku yfir strax á 2. mínútu með frábæru skoti eftir skyndisókn en Frank Fabra jafnaði metin aðeins fjórum mínútum síðar. Fabra var aftur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og kom Kosta Ríku yfir. Celso Borges kom Kosta Ríku-mönnum svo í 3-1 þegar hann rak smiðshöggið á laglega sókn á 58. mínútu. Marlos Moreno Duran minnkaði muninn í 3-2 á 73. mínútu en nær komust Kólumbíumenn ekki. Lokatölur 3-2, Kosta Ríku í vil.
Fótbolti Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira