Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 20:24 Rut Jónsdóttir. Vísir/Ernir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Hollenska landsliðið er eitt hið sterkast í heimi en liðið fékk silfur á síðasta Evrópumeistaramóti eftir tap á móti Noregi í úrslitaleik og komst líka í úrslitaleikinn á síðasta heimsmeistaramóti. Hollenska liðið komst í 6-3 í upphafi leiks og var síðan tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur en Holland var þó alltaf skrefinu á undan. Íslenska liðið byrjaði illa í síðari hálfleik og náði Holland forystu 15-8 en þá kveiknaði á íslenska liðinu sem náði að minnka muninn í 17-15 eftir um 15 mínútna leik í sinni hálfleik. Holland var fjórum mörkum yfir, 22-18, þegar fimm mínútur voru eftir en íslensku stelpurnar unnu lokamínúturnar 2-1. Íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi og spila annan leik við heimastúlkur á morgun.Mörk Íslands í leiknum skoruðu: Helena Rut Örvarsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Karen Knútsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Rut Jónsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1 og Hildigunnur Einarsdóttir 1.Hafdís Renötudóttir átt frábæran leik í markinu og varði 16 bolta.Leikmannahópur Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket Elena Birgisdóttir, Stjörnunni Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Hafdís Renötudóttir, Stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Nice Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Rut Jónsdóttir, Mitjylland Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Steinunn Björnsdóttir, Fram Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Unnur Ómarsdóttir, GróttaStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira