Fréttir Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Innlent 26.5.2025 12:02 Oscar hafi veitt takmörkuð svör Kærunefnd útlendingamála hefur birt umdeildan úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscar Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Boðað hefur verið til mótmæla við upphaf þingfundar við Austurvöll í dag en fósturforeldrar Oscars segjast ráðalaus vegna málsins, engin svör fáist frá ráðamönnum og embættismenn ráði för. Innlent 26.5.2025 12:01 Skipstjórinn svarar fyrir sig Fyrrverandi skipstjóri á Huginn VE55 sem missti akkeri sem olli skemmdum á neysluvatnslögn í Vestmannaeyjum fyrir hálfu öðru ári segir mikil vonbrigði hvernig stjórnendur og eigendur Vinnslustöðvarinnar hafi komið fram eftir atvikið. Útgerðin sverti starfsmenn sína og dragi úr eigin ábyrgð á slysinu. Innlent 26.5.2025 11:59 Lyfjanotkun eldri borgara og mótmæli á Austurvelli Í hádegisfréttum fjölluð við um mál hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra frá Kólombíu sem hefur verið synjað um landvistarleyfi. Innlent 26.5.2025 11:39 Mestu árásirnar hingað til, aftur Rússar gerðu í gærkvöldi og í nótt sína umfangsmestu dróna- og eldflaugaárás á Úkraínu hingað til. Notast var við 355 dróna, bæði sjálfsprengjudróna og tálbeitur, auk níu stýriflauga. Var það í kjölfar umfangsmikillar árásar á Kænugarð og önnur héruð þar sem notast var við dróna og stýriflaugar. Erlent 26.5.2025 11:32 „Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir engan bilbug að finna á Vinstri grænum sem muni bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum og spár um dauða flokksins séu ótímabærar. Engin formleg samtöl hafi verið milli VG og annarra flokka um sameiginleg framboð. Sveitarstjórnarfólk ræði þó sín á milli. Innlent 26.5.2025 11:26 Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur látið handtaka fjóra embættismenn sem sagðir eru bera ábyrgð á því að nýju herskipi hvolfdi við sjósetningu. Skipið er sagt vera í viðgerð en sérfræðingar segja gervihnattamyndir benda til þess að skemmdirnar séu umfangsmiklar. Erlent 26.5.2025 10:33 Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Þýska lögreglan þekkti til konunnar sem særði átján manns á lestarstöð í Hamborg á föstudag vegna geðrænna vandamála hennar. Hún var útskrifuð af geðdeild daginn fyrir árásina eftir þriggja vikna dvöl. Erlent 26.5.2025 09:37 Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Erlent 26.5.2025 09:09 Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað Sæþór Benjamín Randalsson, nýr formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, segir flokksmenn hafa kosið breytingar á aðalfundi flokksins um helgina. Ekki hafi verið tekist á um stefnuna heldur hvernig eigi að reka innra starf flokksins. Sæþór fór yfir það sem gerðist í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 26.5.2025 08:55 Mannfall þegar skólabygging var sprengd Ísraelar héldu árásum sínu á Gasa svæðið áfram í nótt og hafa fregnir borist af tveimur aðskildum árásum þar sem um tuttugu og fjórir létu lífið að sögn sjúkraliða á svæðinu sem breska ríkistútvarpið ræddi við. Erlent 26.5.2025 07:50 Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Skammt norðaustur af Færeyjum er hægfara lægð sem viðheldur norðanáttinni hjá okkur í dag og má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu. Veður 26.5.2025 07:11 Skjálfti fannst vel í Hveragerði Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í nótt um klukkan hálfþrjú á Hengilssvæðinu svokallaða. Innlent 26.5.2025 07:09 Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta „algjörlega genginn af göflunum“ í kjölfar loftárása Rússa á Úkraínu um helgina. Ágengni Pútín muni leiða til falls Rússlands og segist Trump íhuga frekari refsiaðgerðir gegn Rússum. Erlent 26.5.2025 07:06 Gómuðu fíkniefnasala sem flúði á hlaupahjóli Maður grunaður um fíkniefnasölu flúði undan lögreglu á hlaupahjóli. Lögreglumenn eltu manninn uppi og reyndist hann vera með nokkuð magn fíkniefna á sér og töluverða fjármuni. Maðurinn reyndist ekki vera með fullnægjandi skilríki og var vistaður í fangaklefa. Innlent 26.5.2025 06:34 Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að fresta gildistöku fimmtíu prósenta tolla á vörur frá Evrópusambandinu fram til níunda júlí næstkomandi. Hann ræddi tollamálin við Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins símleiðis í kvöld. Erlent 25.5.2025 23:47 Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Þingmaður Samfylkingarinnar segir það ekki þjóna neinum tilgangi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Milliríkjasamtalið þurfi að vera virkt „ekki síst ef við viljum hjálpa flóttafólki frá Gasa.“ Innlent 25.5.2025 22:06 Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Ríkislögreglustjóri segir fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum frjálst að tjá sig svo lengi sem hann beri ábyrgð á orðum sínum. Hún segir pólitískar væringar síðustu ár hafa bitnað á löggæslustörfum hér á landi. Innlent 25.5.2025 21:06 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Steinunnarson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á Sólheimum . Félagi hans á Sólheimum, Kristján Atli Sævarsson ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni á Sólheimum. Innlent 25.5.2025 20:04 Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Arkitekt segir stærðarinnar varðturna í miðborginni vægast sagt hallærislega. Hann botnar ekkert í hönnuninni og segist aldrei hafa séð annað eins. Innlent 25.5.2025 20:01 „Mál að linni“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir gott að niðurstaða fáist í mál hans en að viðbrögð hans fari eftir því hver hún verður. Mál sé að linni. Innlent 25.5.2025 19:29 „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun óttast um líf hans en hún segir fjölskylduna allsstaðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar. Innlent 25.5.2025 19:13 Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Ísraelski herinn hyggst ná valdi yfir þremur fjórðu af Gasasvæðinu á næstu tveimur mánuðum í nýrri sókn sem hefst bráðum. Um er að ræða stefnubreytingu samkvæmt ísraelskum miðlum. Erlent 25.5.2025 18:55 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Bíll valt á Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur og voru tveir um borð. Þau voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar en hvorugur er alvarlega slasaður. Innlent 25.5.2025 18:09 Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið. Talið er að hann hafi fengið flogakast við akstur. Innlent 25.5.2025 18:07 Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun óttast um líf hans en hún segir fjölskylduna alls staðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar. Innlent 25.5.2025 18:01 „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Íbúar við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í Grafarholti þar sem maður réðst á annan með eggvopni í vikunni, segja að lögreglan hafi margoft þurft að hafa afskipti af mönnum í hverfinu á þessu ári. Meðal annars hafi maður verið handtekinn fyrir að ætla að ráðast inn í íbúð með sveðju í nóvember í fyrra. Íbúarnir vilja ekki koma fram undir nafni öryggis síns vegna. Innlent 25.5.2025 15:36 Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Lík fimm skíðamanna fundust nærri skíðasvæðinu í Zermatt í svissnesku Ölpunum í dag. Skíðasvæðið er vinsælt meðal ferðamanna. Erlent 25.5.2025 14:49 Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Mikill hugur er í bæjarstjórn Grundafjarðarbæjar og íbúum staðarins því nú er stefnt á að byggja upp glæsilegan miðbæ á staðnum. Í því skyni leitar bæjarfélagið nú eftir kauptilboðum í byggingarrétt á miðbæjarreit með góðu útsýni til eins frægasta fjalls í heimi, Kirkjufells eins og segir í auglýsingu vegna kauptilboðanna. Innlent 25.5.2025 14:04 Kviknaði í bíl á miðjum vegi Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í bíl Einars Freys Bergssonar á ferðinni í gær. Einar segir að sem betur fer hafi viðbragðsaðilar séð til þess að málið hafi verið fljótlega afgreitt. Innlent 25.5.2025 13:52 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Innlent 26.5.2025 12:02
Oscar hafi veitt takmörkuð svör Kærunefnd útlendingamála hefur birt umdeildan úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscar Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Boðað hefur verið til mótmæla við upphaf þingfundar við Austurvöll í dag en fósturforeldrar Oscars segjast ráðalaus vegna málsins, engin svör fáist frá ráðamönnum og embættismenn ráði för. Innlent 26.5.2025 12:01
Skipstjórinn svarar fyrir sig Fyrrverandi skipstjóri á Huginn VE55 sem missti akkeri sem olli skemmdum á neysluvatnslögn í Vestmannaeyjum fyrir hálfu öðru ári segir mikil vonbrigði hvernig stjórnendur og eigendur Vinnslustöðvarinnar hafi komið fram eftir atvikið. Útgerðin sverti starfsmenn sína og dragi úr eigin ábyrgð á slysinu. Innlent 26.5.2025 11:59
Lyfjanotkun eldri borgara og mótmæli á Austurvelli Í hádegisfréttum fjölluð við um mál hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra frá Kólombíu sem hefur verið synjað um landvistarleyfi. Innlent 26.5.2025 11:39
Mestu árásirnar hingað til, aftur Rússar gerðu í gærkvöldi og í nótt sína umfangsmestu dróna- og eldflaugaárás á Úkraínu hingað til. Notast var við 355 dróna, bæði sjálfsprengjudróna og tálbeitur, auk níu stýriflauga. Var það í kjölfar umfangsmikillar árásar á Kænugarð og önnur héruð þar sem notast var við dróna og stýriflaugar. Erlent 26.5.2025 11:32
„Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir engan bilbug að finna á Vinstri grænum sem muni bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum og spár um dauða flokksins séu ótímabærar. Engin formleg samtöl hafi verið milli VG og annarra flokka um sameiginleg framboð. Sveitarstjórnarfólk ræði þó sín á milli. Innlent 26.5.2025 11:26
Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur látið handtaka fjóra embættismenn sem sagðir eru bera ábyrgð á því að nýju herskipi hvolfdi við sjósetningu. Skipið er sagt vera í viðgerð en sérfræðingar segja gervihnattamyndir benda til þess að skemmdirnar séu umfangsmiklar. Erlent 26.5.2025 10:33
Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Þýska lögreglan þekkti til konunnar sem særði átján manns á lestarstöð í Hamborg á föstudag vegna geðrænna vandamála hennar. Hún var útskrifuð af geðdeild daginn fyrir árásina eftir þriggja vikna dvöl. Erlent 26.5.2025 09:37
Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Erlent 26.5.2025 09:09
Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað Sæþór Benjamín Randalsson, nýr formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, segir flokksmenn hafa kosið breytingar á aðalfundi flokksins um helgina. Ekki hafi verið tekist á um stefnuna heldur hvernig eigi að reka innra starf flokksins. Sæþór fór yfir það sem gerðist í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 26.5.2025 08:55
Mannfall þegar skólabygging var sprengd Ísraelar héldu árásum sínu á Gasa svæðið áfram í nótt og hafa fregnir borist af tveimur aðskildum árásum þar sem um tuttugu og fjórir létu lífið að sögn sjúkraliða á svæðinu sem breska ríkistútvarpið ræddi við. Erlent 26.5.2025 07:50
Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Skammt norðaustur af Færeyjum er hægfara lægð sem viðheldur norðanáttinni hjá okkur í dag og má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu. Veður 26.5.2025 07:11
Skjálfti fannst vel í Hveragerði Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í nótt um klukkan hálfþrjú á Hengilssvæðinu svokallaða. Innlent 26.5.2025 07:09
Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta „algjörlega genginn af göflunum“ í kjölfar loftárása Rússa á Úkraínu um helgina. Ágengni Pútín muni leiða til falls Rússlands og segist Trump íhuga frekari refsiaðgerðir gegn Rússum. Erlent 26.5.2025 07:06
Gómuðu fíkniefnasala sem flúði á hlaupahjóli Maður grunaður um fíkniefnasölu flúði undan lögreglu á hlaupahjóli. Lögreglumenn eltu manninn uppi og reyndist hann vera með nokkuð magn fíkniefna á sér og töluverða fjármuni. Maðurinn reyndist ekki vera með fullnægjandi skilríki og var vistaður í fangaklefa. Innlent 26.5.2025 06:34
Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að fresta gildistöku fimmtíu prósenta tolla á vörur frá Evrópusambandinu fram til níunda júlí næstkomandi. Hann ræddi tollamálin við Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins símleiðis í kvöld. Erlent 25.5.2025 23:47
Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Þingmaður Samfylkingarinnar segir það ekki þjóna neinum tilgangi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Milliríkjasamtalið þurfi að vera virkt „ekki síst ef við viljum hjálpa flóttafólki frá Gasa.“ Innlent 25.5.2025 22:06
Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Ríkislögreglustjóri segir fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum frjálst að tjá sig svo lengi sem hann beri ábyrgð á orðum sínum. Hún segir pólitískar væringar síðustu ár hafa bitnað á löggæslustörfum hér á landi. Innlent 25.5.2025 21:06
40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Steinunnarson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á Sólheimum . Félagi hans á Sólheimum, Kristján Atli Sævarsson ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni á Sólheimum. Innlent 25.5.2025 20:04
Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Arkitekt segir stærðarinnar varðturna í miðborginni vægast sagt hallærislega. Hann botnar ekkert í hönnuninni og segist aldrei hafa séð annað eins. Innlent 25.5.2025 20:01
„Mál að linni“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir gott að niðurstaða fáist í mál hans en að viðbrögð hans fari eftir því hver hún verður. Mál sé að linni. Innlent 25.5.2025 19:29
„Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun óttast um líf hans en hún segir fjölskylduna allsstaðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar. Innlent 25.5.2025 19:13
Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Ísraelski herinn hyggst ná valdi yfir þremur fjórðu af Gasasvæðinu á næstu tveimur mánuðum í nýrri sókn sem hefst bráðum. Um er að ræða stefnubreytingu samkvæmt ísraelskum miðlum. Erlent 25.5.2025 18:55
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Bíll valt á Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur og voru tveir um borð. Þau voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar en hvorugur er alvarlega slasaður. Innlent 25.5.2025 18:09
Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið. Talið er að hann hafi fengið flogakast við akstur. Innlent 25.5.2025 18:07
Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun óttast um líf hans en hún segir fjölskylduna alls staðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar. Innlent 25.5.2025 18:01
„Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Íbúar við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í Grafarholti þar sem maður réðst á annan með eggvopni í vikunni, segja að lögreglan hafi margoft þurft að hafa afskipti af mönnum í hverfinu á þessu ári. Meðal annars hafi maður verið handtekinn fyrir að ætla að ráðast inn í íbúð með sveðju í nóvember í fyrra. Íbúarnir vilja ekki koma fram undir nafni öryggis síns vegna. Innlent 25.5.2025 15:36
Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Lík fimm skíðamanna fundust nærri skíðasvæðinu í Zermatt í svissnesku Ölpunum í dag. Skíðasvæðið er vinsælt meðal ferðamanna. Erlent 25.5.2025 14:49
Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Mikill hugur er í bæjarstjórn Grundafjarðarbæjar og íbúum staðarins því nú er stefnt á að byggja upp glæsilegan miðbæ á staðnum. Í því skyni leitar bæjarfélagið nú eftir kauptilboðum í byggingarrétt á miðbæjarreit með góðu útsýni til eins frægasta fjalls í heimi, Kirkjufells eins og segir í auglýsingu vegna kauptilboðanna. Innlent 25.5.2025 14:04
Kviknaði í bíl á miðjum vegi Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í bíl Einars Freys Bergssonar á ferðinni í gær. Einar segir að sem betur fer hafi viðbragðsaðilar séð til þess að málið hafi verið fljótlega afgreitt. Innlent 25.5.2025 13:52