Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Haítí er á leiðinni á heimsmeistaramót í fótbolta í fyrsta sinn á næsta ári og knattspyrnusambandið þar í landi er nú þegar farið að gera tilraunir til að bæta í vopnabúrið. Enski boltinn 21.11.2025 18:19
Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Enski boltinn 21.11.2025 15:30
Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Arsenal og Tottenham mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rígurinn er mikill og leikir liðanna hafa gjarnan verið ávísun á mikla skemmtun. Enski boltinn 21.11.2025 14:02
Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Varnarmaðurinn Achraf Hakimi hjá Paris Saint-Germain var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku árið 2025 en hann fékk verðlaunin afhent við athöfn í Rabat í Marokkó. Enski boltinn 20.11.2025 17:17
„Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. Enski boltinn 20.11.2025 14:30
Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel gæti verið frá keppni fram í janúar vegna meiðsla. Enski boltinn 18.11.2025 20:16
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Enski boltinn 18.11.2025 10:31
Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. Enski boltinn 17.11.2025 18:32
Liverpool-stjarnan grét í leikslok Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 17.11.2025 09:42
Lofar að fara sparlega með Isak Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið. Enski boltinn 15.11.2025 12:58
Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er þrautreyndur fantasy-spilari og viskubrunnur um ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu rýndu í liðið hans og vilja að hann nýti landsleikjahléið vel til breytinga. Enski boltinn 14.11.2025 17:46
Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Karlmaður sem segist hafa orðið fyrir „kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi“ hjá Manchester United sem barn hefur nú stefnt félaginu. Enski boltinn 13.11.2025 14:45
Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2025 12:02
Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Mohamed Salah var langbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en Egyptinn hefur verið langt frá sínu besta á þessu tímabili. Liverpool-liðið hafði augljóslega ekki efni á því að missa þetta framlag frá sínum markahæsta manni. Enski boltinn 13.11.2025 07:41
Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum. Enski boltinn 12.11.2025 15:02
Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Enski boltinn 12.11.2025 14:24
„Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Keira Walsh, lykilmaður Evrópumeistaraliðs Englendinga, segir að stjórnendur fótboltans verði að hlusta á leikmennina varðandi áhyggjur út af krossbandameiðslum. Enski boltinn 12.11.2025 12:01
Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. Enski boltinn 12.11.2025 07:30
Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Brotist var inn á heimili Raheem Sterling á laugardaginn, í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult. Enski boltinn 11.11.2025 17:18
„Menn beita öllum brögðum“ Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en mikið hefur verið rætt og skrifað um föstu leikatriðin hjá liðinu á þessu tímabili. Sunderland notaði sérstaka leið til að hafa áhrif á innköst Arsenal í jafntefli liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 11.11.2025 12:32
Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Það vantar ekki samkeppnina um sæti í HM-hóp Brasilíumanna næsta sumar en einn af þeim sem koma kannski til greina kemur úr óvæntri átt. Enski boltinn 11.11.2025 12:03
Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Liverpool eyddi metupphæð í þýska leikmanninn Florian Wirtz í sumar en það hefur ekki gengið vel hjá þeim þýska hingað til í enska boltanum. Nú er hann kominn til móts við þýska landsliðið og landsliðsþjálfarinn hefur tjáð sig um stöðuna sem er komin upp hjá Liverpool. Enski boltinn 11.11.2025 07:32
Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Cole Palmer er greinilega umvafinn öflugu teymi lögfræðinga því hann er búinn að gera nánast allt sem tengist nafni hans eða ímynd að vörumerki. Þar með talið fagnið fræga, þar sem hann hjúfrar sér um axlir til að hlífa sér frá kulda. Enski boltinn 10.11.2025 22:34
Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Liverpool hefur sett sig í samband við PGMOL dómarasamtökin á Englandi til að lýsa yfir óánægju sinni með að mark Virgils van Dijk hafi ekki fengið að standa í leiknum gegn Manchester City í gær. Enski boltinn 10.11.2025 18:00