Enski boltinn

Foden skýtur á Southgate

Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann.

Enski boltinn

Villa berst við ná­grannana um Disasi

Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. 

Enski boltinn

Xabi vill sækja liðs­styrk til Pep

Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City.

Enski boltinn