Jól Hundarnir líka jólalegir Ég hef verið að sauma jólasveinahúfur ansi lengi eða í um níu eða tíu ár. Ég geri þetta bara uppá grín því mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt," segir Margrét Ellertsdóttir sem tekur að sér að sauma jólasveinahúfur á hunda og ýmislegan annan fatnað. Jól 6.12.2004 00:01 Fjöldasöngspartí ársins Starfsfólk kirknanna hefur í mörg horn að líta um jól og þar eru organistarnir í stóru hlutverki. Verkefnin eru ærin í desember, aðventukvöld og jólatónleikar í viðbót við hefðbundnar og óhefðbundnar messur. Jól 6.12.2004 00:01 Jólin magnað ritúal Jólin eru auðvitað magnað ritúal, klókindaleg sáttagjörð kristninnar á milli sólhvarfahátíðar heiðinna manna og fæðingarhátíðar Krists. Hvernig væri skammdegisland á borð við Ísland án þeirra? Jól 3.12.2004 00:01 Jólasveinn í stígvéli Ævintýrið hófst með heimsókn í kaupfélagið. Jól 3.12.2004 00:01 Máltíð í myrkri og friði Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 3.12.2004 00:01 Jólagjafir undir 500 kr. Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Jól 2.12.2004 00:01 Jólaföndur í Vesturbæjarskólanum Mikil jólastemning var á hinu árlega jólaföndri Vesturbæjarskóla þegar allir sem vettlingi gátu valdið mættu í góðu jólaskapi. Börnin máluðu á fallegar jólakúlur af mikilli natni og héldu uppi góðum anda með því að skemmta sjálfum sér og öðrum. Jól 2.12.2004 00:01 Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Krakkarnir í Vesturbæjarskóla föndruð fyrir jólin um síðustu helgi. Jól 2.12.2004 00:01 Dýrlingar drekka romm Kristjana Hrönn fór yfir hálfan hnöttinn og hélt þar jól. "Ég fór til Gvatemala sem nokkurs konar skiptinemi í byrjun nóvember árið sem ég útskrifaðist úr menntaskóla. Ég kveið dálítið fyrir því að vera fjarri fjölskyldunni um jólin en þau urðu svo öðruvísi að maður saknaði eiginlega einskis þrátt fyrir þrjátíu stiga hitann. </font /></b /> Jól 2.12.2004 00:01 Jólakompumarkaður undir stúku Jólakompumarkaður undir stúku Laugardalsvallar verður haldinn næsta laugardag á vegum áhugasamra íbúa í skólahverfunum þremur sem umlykja Laugardalinn, þ.e. Langholtshverfi, Vogahverfi og Laugarneshverfi Jól 1.12.2004 00:01 Söng í hippakommúnu Sólveig Eiríksdóttir eyddi framandi jólum í faðmi frændþjóðar. Jól 1.12.2004 00:01 Engill frá nunnum Alma skreytir herbergið sitt og heldur upp á jólaseríur af öllum gerðum Jól 1.12.2004 00:01 Máltíð í myrkri og friði "Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 1.12.2004 00:01 Ég er algjört jólabarn "Við systurnar allar eru jafn skelfilegar fyrir jólin og ég byrjaði að hugsa um jólaskrautið í september," segir Marta Hrafnsdóttir söngkona. Jól 1.12.2004 00:01 Ljós í myrkri Léttur ilmur af eplakertum mætir manni þegar komið er í kertagerðina Vaxandi. Þar er námskeið í gangi og kennarinn Helga Björg Jónasardóttir myndlistarkona er að fræða fimm konur um helstu atriðin í sambandi við vax, kerti og hitastig. Jól 30.11.2004 00:01 Sítrónur, kerti, sykur og te "Þetta voru mjög heillandi jól og ég fékk mikið út úr þeim. Ég var að vinna með skemmtilegu fólki sem var tilbúið til að láta eitthvað gott af sér leiða þannig að við ákváðum að reyna að gera jólin svolítið sérstök fyrir sjúklingana okkar, fangana í fangelsinu. Jól 30.11.2004 00:01 Íslenskir jólaveinar frá Kína Brian Pilkington, rithöfundur og myndlistarmaður, kom hingað fyrir tæpum þrjátíu árum í frí og fannst svo gaman að hann er enn þá í fríinu og langar ekkert heim. Hann hefur myndskreytt fjölda bóka og sjálfur skrifað textann í margar þeirra. Íslensk tröll hafa gengið í endurnýjun lífdaga í bókum Brians, Jól 28.11.2004 00:01 Persónulegur blær Jólakúlur er afar einfalt að útbúa sjálfur. Efni í þær er fáanlegt í helstu föndurverslunum og getur aðeins skortur á hugmyndum takmarkað það sem hægt er moða úr því. Jól 28.11.2004 00:01 Vill láta gott af sér leiða André Bachmann heldur jólaball fyrir fatlaða fimmtánda árið í röð. </font /></b /> Jól 28.11.2004 00:01 Kerti seldust vel Aðventan er gengin í garð. Jól 28.11.2004 00:01 Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jólasveinninn fær lögreglufylgd í bænum Alloa í Skotlandi þessi jólin. Þar hefur jólasveinninn þrammað í sérhvert hús undanfarin 40 ár, en fyrir tveimur árum síðan varð hann fyrir aðkasti og í hann var kastað flöskum og steinum á fleiri en einum stað. Jól 28.11.2004 00:01 Rauð jól þau úti séu þau hvít Rauði liturinn fylgir jólunum enda sígildur og afar hátíðlegur litur og þótt flestir óski sér hvítra jóla geta þau verið rauð innandyra Jól 28.11.2004 00:01 Jólaþorp í Hafnarfirði Jólastemmning réð ríkjum í Hafnarfirði í dag þegar jólaþorpið þar var opnað. Hefðbundinn, evrópskur jólamarkaður verður í miðbænum allar helgar fram að jólum. Í tuttugu litlum tréhúsum er seldur ýmiskonar jólavarningur, gjafavörur frá Karmelsystrum, pólskt jólaskraut, íslenskt handverk og fjöldamargt fleira. Jól 27.11.2004 00:01 Hó, hó, hó í Hafnarfirði "Ég byrjaði að skipuleggja Jólaþorpið í september, en fleiri starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar koma að þessu verkefni með einum eða öðrum hætti en þetta er á vegum bæjarins," segir Albert Eiríksson, verkefnisstjóri jólaþorpsins í Hafnarfirði. </font /></b /> Jól 26.11.2004 00:01 Kirkjan iðar af lífi í desember Við göngum að sjálfsögðu inn í aðventuna með opnum huga," segir Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju. "Við sjáum hvernig allt iðar af lífi og krafti í þjóðfélaginu, en reynum eins og við getum að koma með hinn kristna boðskap inn í aðventuhátíðina, þar sem rödd Jesú Krists fær að hljóma um frið í hjarta. Jól 26.11.2004 00:01 Kveikt á trénu í Smáralind Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Vetrargarðinum í Smáralind á morgun. Jól 26.11.2004 00:01 Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Alla aðventuna býður Fréttablaðið landsmönnum í fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrsta sunnudag í aðventu hefst viðamikil dagskrá.</font /></b /> Jól 26.11.2004 00:01 Allir fá þá eitthvað fallegt Í dag kl.16 opnar HANDVERK OG HÖNNUN jólasýninguna "Allir fá þá eitthvað fallegt" í Aðalstræti 12. Þetta er í sjötta sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN heldur jólasýningu, og er um að ræða sölusýningu þar sem 32 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Munirnir voru valdir inn á sýninguna af sérstakri dómnefnd. Jól 26.11.2004 00:01 Aðventudagskrá í Garðabæ Aðventudagskrá er fyrir alla fjölskylduna í Bókasafni Garðabæjar á morgun, laugardaginn 27. nóvember, milli klukkan 12 og 14. Jól 26.11.2004 00:01 Látum ljós okkar skína Látum ljós okkar skína" er áskorun sem hefur verið send á Laugarvatni og í nágrenni í tilefni þess að aðventuskemmtun verður á Laugarvatni á morgun. Jól 26.11.2004 00:01 « ‹ 28 29 30 31 32 ›
Hundarnir líka jólalegir Ég hef verið að sauma jólasveinahúfur ansi lengi eða í um níu eða tíu ár. Ég geri þetta bara uppá grín því mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt," segir Margrét Ellertsdóttir sem tekur að sér að sauma jólasveinahúfur á hunda og ýmislegan annan fatnað. Jól 6.12.2004 00:01
Fjöldasöngspartí ársins Starfsfólk kirknanna hefur í mörg horn að líta um jól og þar eru organistarnir í stóru hlutverki. Verkefnin eru ærin í desember, aðventukvöld og jólatónleikar í viðbót við hefðbundnar og óhefðbundnar messur. Jól 6.12.2004 00:01
Jólin magnað ritúal Jólin eru auðvitað magnað ritúal, klókindaleg sáttagjörð kristninnar á milli sólhvarfahátíðar heiðinna manna og fæðingarhátíðar Krists. Hvernig væri skammdegisland á borð við Ísland án þeirra? Jól 3.12.2004 00:01
Máltíð í myrkri og friði Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 3.12.2004 00:01
Jólagjafir undir 500 kr. Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Jól 2.12.2004 00:01
Jólaföndur í Vesturbæjarskólanum Mikil jólastemning var á hinu árlega jólaföndri Vesturbæjarskóla þegar allir sem vettlingi gátu valdið mættu í góðu jólaskapi. Börnin máluðu á fallegar jólakúlur af mikilli natni og héldu uppi góðum anda með því að skemmta sjálfum sér og öðrum. Jól 2.12.2004 00:01
Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Krakkarnir í Vesturbæjarskóla föndruð fyrir jólin um síðustu helgi. Jól 2.12.2004 00:01
Dýrlingar drekka romm Kristjana Hrönn fór yfir hálfan hnöttinn og hélt þar jól. "Ég fór til Gvatemala sem nokkurs konar skiptinemi í byrjun nóvember árið sem ég útskrifaðist úr menntaskóla. Ég kveið dálítið fyrir því að vera fjarri fjölskyldunni um jólin en þau urðu svo öðruvísi að maður saknaði eiginlega einskis þrátt fyrir þrjátíu stiga hitann. </font /></b /> Jól 2.12.2004 00:01
Jólakompumarkaður undir stúku Jólakompumarkaður undir stúku Laugardalsvallar verður haldinn næsta laugardag á vegum áhugasamra íbúa í skólahverfunum þremur sem umlykja Laugardalinn, þ.e. Langholtshverfi, Vogahverfi og Laugarneshverfi Jól 1.12.2004 00:01
Söng í hippakommúnu Sólveig Eiríksdóttir eyddi framandi jólum í faðmi frændþjóðar. Jól 1.12.2004 00:01
Engill frá nunnum Alma skreytir herbergið sitt og heldur upp á jólaseríur af öllum gerðum Jól 1.12.2004 00:01
Máltíð í myrkri og friði "Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 1.12.2004 00:01
Ég er algjört jólabarn "Við systurnar allar eru jafn skelfilegar fyrir jólin og ég byrjaði að hugsa um jólaskrautið í september," segir Marta Hrafnsdóttir söngkona. Jól 1.12.2004 00:01
Ljós í myrkri Léttur ilmur af eplakertum mætir manni þegar komið er í kertagerðina Vaxandi. Þar er námskeið í gangi og kennarinn Helga Björg Jónasardóttir myndlistarkona er að fræða fimm konur um helstu atriðin í sambandi við vax, kerti og hitastig. Jól 30.11.2004 00:01
Sítrónur, kerti, sykur og te "Þetta voru mjög heillandi jól og ég fékk mikið út úr þeim. Ég var að vinna með skemmtilegu fólki sem var tilbúið til að láta eitthvað gott af sér leiða þannig að við ákváðum að reyna að gera jólin svolítið sérstök fyrir sjúklingana okkar, fangana í fangelsinu. Jól 30.11.2004 00:01
Íslenskir jólaveinar frá Kína Brian Pilkington, rithöfundur og myndlistarmaður, kom hingað fyrir tæpum þrjátíu árum í frí og fannst svo gaman að hann er enn þá í fríinu og langar ekkert heim. Hann hefur myndskreytt fjölda bóka og sjálfur skrifað textann í margar þeirra. Íslensk tröll hafa gengið í endurnýjun lífdaga í bókum Brians, Jól 28.11.2004 00:01
Persónulegur blær Jólakúlur er afar einfalt að útbúa sjálfur. Efni í þær er fáanlegt í helstu föndurverslunum og getur aðeins skortur á hugmyndum takmarkað það sem hægt er moða úr því. Jól 28.11.2004 00:01
Vill láta gott af sér leiða André Bachmann heldur jólaball fyrir fatlaða fimmtánda árið í röð. </font /></b /> Jól 28.11.2004 00:01
Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jólasveinninn fær lögreglufylgd í bænum Alloa í Skotlandi þessi jólin. Þar hefur jólasveinninn þrammað í sérhvert hús undanfarin 40 ár, en fyrir tveimur árum síðan varð hann fyrir aðkasti og í hann var kastað flöskum og steinum á fleiri en einum stað. Jól 28.11.2004 00:01
Rauð jól þau úti séu þau hvít Rauði liturinn fylgir jólunum enda sígildur og afar hátíðlegur litur og þótt flestir óski sér hvítra jóla geta þau verið rauð innandyra Jól 28.11.2004 00:01
Jólaþorp í Hafnarfirði Jólastemmning réð ríkjum í Hafnarfirði í dag þegar jólaþorpið þar var opnað. Hefðbundinn, evrópskur jólamarkaður verður í miðbænum allar helgar fram að jólum. Í tuttugu litlum tréhúsum er seldur ýmiskonar jólavarningur, gjafavörur frá Karmelsystrum, pólskt jólaskraut, íslenskt handverk og fjöldamargt fleira. Jól 27.11.2004 00:01
Hó, hó, hó í Hafnarfirði "Ég byrjaði að skipuleggja Jólaþorpið í september, en fleiri starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar koma að þessu verkefni með einum eða öðrum hætti en þetta er á vegum bæjarins," segir Albert Eiríksson, verkefnisstjóri jólaþorpsins í Hafnarfirði. </font /></b /> Jól 26.11.2004 00:01
Kirkjan iðar af lífi í desember Við göngum að sjálfsögðu inn í aðventuna með opnum huga," segir Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju. "Við sjáum hvernig allt iðar af lífi og krafti í þjóðfélaginu, en reynum eins og við getum að koma með hinn kristna boðskap inn í aðventuhátíðina, þar sem rödd Jesú Krists fær að hljóma um frið í hjarta. Jól 26.11.2004 00:01
Kveikt á trénu í Smáralind Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Vetrargarðinum í Smáralind á morgun. Jól 26.11.2004 00:01
Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Alla aðventuna býður Fréttablaðið landsmönnum í fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrsta sunnudag í aðventu hefst viðamikil dagskrá.</font /></b /> Jól 26.11.2004 00:01
Allir fá þá eitthvað fallegt Í dag kl.16 opnar HANDVERK OG HÖNNUN jólasýninguna "Allir fá þá eitthvað fallegt" í Aðalstræti 12. Þetta er í sjötta sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN heldur jólasýningu, og er um að ræða sölusýningu þar sem 32 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Munirnir voru valdir inn á sýninguna af sérstakri dómnefnd. Jól 26.11.2004 00:01
Aðventudagskrá í Garðabæ Aðventudagskrá er fyrir alla fjölskylduna í Bókasafni Garðabæjar á morgun, laugardaginn 27. nóvember, milli klukkan 12 og 14. Jól 26.11.2004 00:01
Látum ljós okkar skína Látum ljós okkar skína" er áskorun sem hefur verið send á Laugarvatni og í nágrenni í tilefni þess að aðventuskemmtun verður á Laugarvatni á morgun. Jól 26.11.2004 00:01