Jól Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jólabók, seríur og plattar sem eru endurunnir úr Mackintosh-sælgætisbréfum eru í uppáhaldi hjá Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. Í æsku komu jólin fyrir henni þegar Mackintosh-dollan var opnuð og litríkt og ilmandi innihaldið kom í ljós. Jól 14.12.2015 11:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Í dag föndra systkinn stórt jólatré sem hengt er á vegginn. Jólatréð er þó ekki bara skraut heldur er þetta skemmtilegt leikfang um leið sem yngstu krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Jól 14.12.2015 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Jól 13.12.2015 10:00 Hallgrímur litli á hvergi betur heima Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur. Jól 13.12.2015 10:00 Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Fjölmenni mætti í miðbæ Selfoss í dag til að taka á móti jólasveinunum úr Ingólfsfjalli. Jól 12.12.2015 22:27 Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Stuðlahálsi klukkan 16. Jól 12.12.2015 13:39 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Í dag ætla þau að búa til snjókarla úr gömlum sokkum. Jól 12.12.2015 13:30 Jólastemning í Árbæjarsafni Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Jól 12.12.2015 11:00 Ein allra kærasta jólahefðin Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns. Jól 11.12.2015 14:45 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Í dag ætla systkinin að nota gamla sokka og búa til úr þeim krúttlega snjókarla. Jól 11.12.2015 13:30 Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Díana Rós A. Rivera býr til múslí fyrir jólin og gefur þeim sem hún elskar. Hún fór af stað með matarblogg sitt, La cocina, í október eftir mikla hvatningu frá vinum og ættingjum. Jól 10.12.2015 14:00 Jólahlaðborð á sænska vísu Flautuleikarinn Maria Cederborg flutti hingað til lands frá Svíþjóð árið 1991. Strax fyrsta árið tók hún að sér að stýra íslenskri Lúsíuhátíð og hefur gert síðan. Jól 10.12.2015 11:15 Nostrar við hverja einustu jólagjöf Elva Björk Ragnarsdóttir leggur mikla rækt við þær jólagjafir sem hún gefur og ekki síst við það hvernig þær koma viðtakandanum fyrir sjónir. Yfirleitt eru pakkarnir fallega skreyttir og ekki óalgengt að pakkaskrautið sé gjöf í sjálfu sér. Jól 9.12.2015 16:11 Duftið hjálpar jólasveinunum Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla. Jól 9.12.2015 15:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2015 13:03 Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Íris Á. Pétursdóttir Viborg byrjar jólaundirbúninginn snemma en reynir að minna sjálfa sig á að njóta aðventunnar og jólanna. Jól 9.12.2015 11:30 Rauðkál með beikoni eða kanil Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur vill ekki sjá dósakál á jólaborðinu. Hún býr ávallt til rauðkál frá grunni og flækir gjarnan uppskriftina eftir því hvernig skapi hún er í. Jól 8.12.2015 19:00 Dagatalið er í uppáhaldi Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað. Jól 8.12.2015 16:00 Þegar jólaljósin kviknuðu Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur við Hjallakirkju í Kópavogi, á margar kærar jólaminningar. Hún segir boðskap jólanna meðal annars snúast um það smáa og varnarlausa. Því sé tilvalið að hugsa til þeirra sem minna mega sín. Jól 8.12.2015 15:30 Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. Jól 8.12.2015 15:00 Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 14:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 8.12.2015 13:18 Hollar karamellur og rommkúlur María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann. Jól 7.12.2015 21:00 Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál. Jól 7.12.2015 15:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða baka jólakökur í dag og hún Skjóða er alveg svakalega ánægð með það. Jól 7.12.2015 15:00 Langar í könguló í jólagjöf Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. Jól 7.12.2015 15:00 Millisterkt lakkríssinnep Matreiðslumaðurinn Hafsteinn Snæland segist hafa haft þrönga sýn á sinnepsflóruna áður en hann "sinnepsfrelsaðist“. Hann gefur hér uppskrift að heimagerðu sinnepi með lakkrísbragði sem hann telur að margir hafi gaman af. Jól 7.12.2015 15:00 Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Arnar Þór blandar saman íslenskum og japönskum hefðum yfir jólin. Jól 6.12.2015 11:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða nota perlur sem efnivið til að gera stórsnjallt jólaskraut. Jól 5.12.2015 13:45 Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. Jól 5.12.2015 13:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 32 ›
Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jólabók, seríur og plattar sem eru endurunnir úr Mackintosh-sælgætisbréfum eru í uppáhaldi hjá Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. Í æsku komu jólin fyrir henni þegar Mackintosh-dollan var opnuð og litríkt og ilmandi innihaldið kom í ljós. Jól 14.12.2015 11:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Í dag föndra systkinn stórt jólatré sem hengt er á vegginn. Jólatréð er þó ekki bara skraut heldur er þetta skemmtilegt leikfang um leið sem yngstu krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Jól 14.12.2015 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Jól 13.12.2015 10:00
Hallgrímur litli á hvergi betur heima Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur. Jól 13.12.2015 10:00
Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Fjölmenni mætti í miðbæ Selfoss í dag til að taka á móti jólasveinunum úr Ingólfsfjalli. Jól 12.12.2015 22:27
Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Stuðlahálsi klukkan 16. Jól 12.12.2015 13:39
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Í dag ætla þau að búa til snjókarla úr gömlum sokkum. Jól 12.12.2015 13:30
Jólastemning í Árbæjarsafni Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Jól 12.12.2015 11:00
Ein allra kærasta jólahefðin Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns. Jól 11.12.2015 14:45
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Í dag ætla systkinin að nota gamla sokka og búa til úr þeim krúttlega snjókarla. Jól 11.12.2015 13:30
Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Díana Rós A. Rivera býr til múslí fyrir jólin og gefur þeim sem hún elskar. Hún fór af stað með matarblogg sitt, La cocina, í október eftir mikla hvatningu frá vinum og ættingjum. Jól 10.12.2015 14:00
Jólahlaðborð á sænska vísu Flautuleikarinn Maria Cederborg flutti hingað til lands frá Svíþjóð árið 1991. Strax fyrsta árið tók hún að sér að stýra íslenskri Lúsíuhátíð og hefur gert síðan. Jól 10.12.2015 11:15
Nostrar við hverja einustu jólagjöf Elva Björk Ragnarsdóttir leggur mikla rækt við þær jólagjafir sem hún gefur og ekki síst við það hvernig þær koma viðtakandanum fyrir sjónir. Yfirleitt eru pakkarnir fallega skreyttir og ekki óalgengt að pakkaskrautið sé gjöf í sjálfu sér. Jól 9.12.2015 16:11
Duftið hjálpar jólasveinunum Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla. Jól 9.12.2015 15:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2015 13:03
Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Íris Á. Pétursdóttir Viborg byrjar jólaundirbúninginn snemma en reynir að minna sjálfa sig á að njóta aðventunnar og jólanna. Jól 9.12.2015 11:30
Rauðkál með beikoni eða kanil Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur vill ekki sjá dósakál á jólaborðinu. Hún býr ávallt til rauðkál frá grunni og flækir gjarnan uppskriftina eftir því hvernig skapi hún er í. Jól 8.12.2015 19:00
Dagatalið er í uppáhaldi Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað. Jól 8.12.2015 16:00
Þegar jólaljósin kviknuðu Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur við Hjallakirkju í Kópavogi, á margar kærar jólaminningar. Hún segir boðskap jólanna meðal annars snúast um það smáa og varnarlausa. Því sé tilvalið að hugsa til þeirra sem minna mega sín. Jól 8.12.2015 15:30
Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. Jól 8.12.2015 15:00
Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 14:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 8.12.2015 13:18
Hollar karamellur og rommkúlur María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann. Jól 7.12.2015 21:00
Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál. Jól 7.12.2015 15:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða baka jólakökur í dag og hún Skjóða er alveg svakalega ánægð með það. Jól 7.12.2015 15:00
Langar í könguló í jólagjöf Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. Jól 7.12.2015 15:00
Millisterkt lakkríssinnep Matreiðslumaðurinn Hafsteinn Snæland segist hafa haft þrönga sýn á sinnepsflóruna áður en hann "sinnepsfrelsaðist“. Hann gefur hér uppskrift að heimagerðu sinnepi með lakkrísbragði sem hann telur að margir hafi gaman af. Jól 7.12.2015 15:00
Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Arnar Þór blandar saman íslenskum og japönskum hefðum yfir jólin. Jól 6.12.2015 11:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða nota perlur sem efnivið til að gera stórsnjallt jólaskraut. Jól 5.12.2015 13:45
Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. Jól 5.12.2015 13:00