Atvinnulíf Tengslamyndun: Eftirsóknarverðustu eiginleikarnir Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir. Atvinnulíf 17.2.2020 08:45 Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir netagerð Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu. Atvinnulíf 15.2.2020 10:00 Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 14.2.2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. Atvinnulíf 13.2.2020 12:00 Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 13.2.2020 09:00 Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. Atvinnulíf 12.2.2020 13:00 Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageirann og framtíðin er björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. Atvinnulíf 12.2.2020 11:00 Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. Atvinnulíf 12.2.2020 10:00 Bankar á krossgötum Viðmælendur Vísis eru allir sammála því að ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum, Íslandsbanki þá sérstaklega nefndur með tilliti til umræðunnar.Bankaskatturinn er sagður rýra verðmæti þeirra og almenningsálitið torvelda ríkinu verkefnið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00 Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00 Meiri kröfur en áður um að starfsfólk sé tilbúið til að læra eitthvað nýtt Coca Cola í Bandaríkjunum leitar að starfsfólki sem er tilbúið til að læra stöðugt eitthvað nýtt. Sverrir Briem hjá Hagvangi segir það sama upp á teningnum á Íslandi og Rúna Magnúsdóttir stjórnendaþjálfi segir bæði stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera tilbúna til að hugsa út fyrir boxið. Atvinnulíf 10.2.2020 10:00 Vekur börnin sín í öfugri aldursröð og segir ríkið passa vel upp á starfsfólkið sitt Kaffispjall helgarinnar er við Karl Pétur Jónsson sem meðal annars segir okkur hvernig það er að vinna fyrir hið opinbera í samanburði við einkageirann. Atvinnulíf 8.2.2020 10:00 Tíu atriði sem hafa breyst verulega á vinnustöðum Við rifjum upp tíu atriði á léttu nótunum. Sumt tengt tækni, annað hefðum og venjum. Atvinnulíf 7.2.2020 12:00 Niðurstöður könnunar: Margir sakna skilveggja og skrifstofa Niðurstöður úr könnun þar sem spurt var um opin vinnurými sýna að flestum líður ekki nógu vel í opnum vinnurýmum eða 46%. Atvinnulíf 7.2.2020 09:00 Leið til að hætta ekki við góðar hugmyndir Langar þig að stofna þinn eiginn rekstur? Eða ertu með einhverja góða hugmynd fyrir vinnuna, sem þú þorir ekki að velta í framkvæmd? Hér rýnum við í það hvað getur verið að aftra fólki frá því að fylgja hugmyndum eftir. Atvinnulíf 6.2.2020 12:00 Ótti hefur áhrif á frammistöðu í vinnu Ótti hefur áhrif á frammistöðu starfsmanna. Hér er búið að greina fjórar algengustu aðstæðurnar sem skapa ótta hjá starfsmönnum. Atvinnulíf 6.2.2020 09:00 Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. Atvinnulíf 5.2.2020 13:00 Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. Atvinnulíf 5.2.2020 12:00 Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. Atvinnulíf 5.2.2020 10:00 Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Sum störf munu hverfa. Öðrum fækkar verulega. Enn önnur störf munu breytast og sum störf munu nýta sér tækniframfarir án þess að störfin sjálf teljist mjög næm fyrir tölvuvæðingunni. Atvinnulíf 5.2.2020 08:00 Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. Atvinnulíf 4.2.2020 12:00 Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. Atvinnulíf 4.2.2020 09:00 Segir kynningarbréf oft lykilinn að atvinnuviðtölum Ragnheiður Dagsdóttir segir að kynningarbréf eigi ekki að endurskrifa ferilskránna en þau geta verið lykillinn að því að viðkomandi komist í viðtal. Atvinnulíf 3.2.2020 11:00 Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? Atvinnulíf 3.2.2020 09:00 Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. Atvinnulíf 1.2.2020 10:00 Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. Atvinnulíf 31.1.2020 12:00 Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Niðurstöður eru afgerandi í könnun Atvinnulíf lagði fyrir lesendur Vísi. Spurt var: ,,Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað." Alls bárust 1.199 svör. Atvinnulíf 30.1.2020 12:00 Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. Atvinnulíf 30.1.2020 09:00 Könnun: Hvernig líður þér að vinna í opnu vinnurými? Atvinnulíf fjallar um opin vinnurými og verkefnamiðaða vinnuaðstöðu. Hér er spurt um opin vinnurými. Atvinnulíf 29.1.2020 15:30 Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. Atvinnulíf 29.1.2020 13:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Tengslamyndun: Eftirsóknarverðustu eiginleikarnir Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir. Atvinnulíf 17.2.2020 08:45
Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir netagerð Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu. Atvinnulíf 15.2.2020 10:00
Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 14.2.2020 09:00
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. Atvinnulíf 13.2.2020 12:00
Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 13.2.2020 09:00
Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. Atvinnulíf 12.2.2020 13:00
Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageirann og framtíðin er björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. Atvinnulíf 12.2.2020 11:00
Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. Atvinnulíf 12.2.2020 10:00
Bankar á krossgötum Viðmælendur Vísis eru allir sammála því að ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum, Íslandsbanki þá sérstaklega nefndur með tilliti til umræðunnar.Bankaskatturinn er sagður rýra verðmæti þeirra og almenningsálitið torvelda ríkinu verkefnið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00
Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. Atvinnulíf 12.2.2020 08:00
Meiri kröfur en áður um að starfsfólk sé tilbúið til að læra eitthvað nýtt Coca Cola í Bandaríkjunum leitar að starfsfólki sem er tilbúið til að læra stöðugt eitthvað nýtt. Sverrir Briem hjá Hagvangi segir það sama upp á teningnum á Íslandi og Rúna Magnúsdóttir stjórnendaþjálfi segir bæði stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera tilbúna til að hugsa út fyrir boxið. Atvinnulíf 10.2.2020 10:00
Vekur börnin sín í öfugri aldursröð og segir ríkið passa vel upp á starfsfólkið sitt Kaffispjall helgarinnar er við Karl Pétur Jónsson sem meðal annars segir okkur hvernig það er að vinna fyrir hið opinbera í samanburði við einkageirann. Atvinnulíf 8.2.2020 10:00
Tíu atriði sem hafa breyst verulega á vinnustöðum Við rifjum upp tíu atriði á léttu nótunum. Sumt tengt tækni, annað hefðum og venjum. Atvinnulíf 7.2.2020 12:00
Niðurstöður könnunar: Margir sakna skilveggja og skrifstofa Niðurstöður úr könnun þar sem spurt var um opin vinnurými sýna að flestum líður ekki nógu vel í opnum vinnurýmum eða 46%. Atvinnulíf 7.2.2020 09:00
Leið til að hætta ekki við góðar hugmyndir Langar þig að stofna þinn eiginn rekstur? Eða ertu með einhverja góða hugmynd fyrir vinnuna, sem þú þorir ekki að velta í framkvæmd? Hér rýnum við í það hvað getur verið að aftra fólki frá því að fylgja hugmyndum eftir. Atvinnulíf 6.2.2020 12:00
Ótti hefur áhrif á frammistöðu í vinnu Ótti hefur áhrif á frammistöðu starfsmanna. Hér er búið að greina fjórar algengustu aðstæðurnar sem skapa ótta hjá starfsmönnum. Atvinnulíf 6.2.2020 09:00
Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. Atvinnulíf 5.2.2020 13:00
Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. Atvinnulíf 5.2.2020 12:00
Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. Atvinnulíf 5.2.2020 10:00
Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Sum störf munu hverfa. Öðrum fækkar verulega. Enn önnur störf munu breytast og sum störf munu nýta sér tækniframfarir án þess að störfin sjálf teljist mjög næm fyrir tölvuvæðingunni. Atvinnulíf 5.2.2020 08:00
Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. Atvinnulíf 4.2.2020 12:00
Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. Atvinnulíf 4.2.2020 09:00
Segir kynningarbréf oft lykilinn að atvinnuviðtölum Ragnheiður Dagsdóttir segir að kynningarbréf eigi ekki að endurskrifa ferilskránna en þau geta verið lykillinn að því að viðkomandi komist í viðtal. Atvinnulíf 3.2.2020 11:00
Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? Atvinnulíf 3.2.2020 09:00
Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. Atvinnulíf 1.2.2020 10:00
Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. Atvinnulíf 31.1.2020 12:00
Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Niðurstöður eru afgerandi í könnun Atvinnulíf lagði fyrir lesendur Vísi. Spurt var: ,,Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað." Alls bárust 1.199 svör. Atvinnulíf 30.1.2020 12:00
Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. Atvinnulíf 30.1.2020 09:00
Könnun: Hvernig líður þér að vinna í opnu vinnurými? Atvinnulíf fjallar um opin vinnurými og verkefnamiðaða vinnuaðstöðu. Hér er spurt um opin vinnurými. Atvinnulíf 29.1.2020 15:30
Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. Atvinnulíf 29.1.2020 13:00