Bakþankar „Hey þú“ Bakþankar 22.1.2018 11:00 Kaldalóns Óttar Guðmundsson skrifar Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 20.1.2018 07:00 Áhrifavaldar María Bjarnadóttir skrifar Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað. Bakþankar 19.1.2018 07:00 Fertugur fyrirliði Benedikt Bóas skrifar Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta. Hann er að verða fertugur og búinn að fara á svona 6.000 stórmót. Hann er stórkostlegur handboltamaður en hann er leiðinlegasti viðmælandi allra tíma. Bakþankar 18.1.2018 07:00 Góðir strákar Kristín Ólafsdóttir skrifar Leikarinn Aziz Ansari var sakaður um "ósæmilega kynferðislega hegðun“ á dögunum. Hann fór á stefnumót með konu og því lauk með tárvotri heimferð í leigubíl. "Ég þurfti ítrekað að segja nei,“ skrifaði konan í skilaboðum til vinkonu sinnar. Bakþankar 17.1.2018 07:00 Um rysjótt gengi Huddersfield Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt það hræðilegasta sem komið getur fyrir á Spáni er að Real Madríd tapi. Fjölmiðlar fara á hvolf og heimta hikstalaust að ný stórstjarna sé keypt frá Englandi og skiptir þá engu að ekki er þverfótað fyrir þeim nú þegar. Leikmenn eru leiddir fyrir myndavélar, líkt og gáleysi þeirra hafi valdið umhverfisslysi, Bakþankar 16.1.2018 07:00 Nýársheit Lára G. Sigurðardóttir skrifar Íslendinga vantar aga, sagði konan frá Perú sem kom á stofuna til mín um daginn. Hún ólst upp við mikla fátækt og eina von hennar til að stíga upp úr fátæktinni var að mennta sig. En menntavegurinn var ekki greiðfær. Hún þurfti sjálfsaga til að ná markmiðum sínum. Bakþankar 15.1.2018 07:00 Faglegt ábyrgðarleysi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda. Bakþankar 13.1.2018 07:00 Einþáttungur Þórarinn Þórarinsson skrifar Hægri maður: Voðalegt er að sjá útganginn á þér. Ertu Pírati? Pírati: Yarr! Hægri maður: Ætlastu kannski til að ég bjóði þér í glas? Viljið þið ekki fá allt fyrir ekki neitt á kostnað skattborgarans? Hanga heima á borgaralaunum og spila tölvuspil þangað til þið verðið öryrkjar? Bakþankar 12.1.2018 07:00 Samgöngur framtíðar Frosti Logason skrifar Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur. Bakþankar 11.1.2018 07:00 Embættisbústaðir Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn Bakþankar 10.1.2018 07:00 Að lifa lífinu Telma Tómasson skrifar Einu sinni var maður sem gekk á vegg. Hann fór í eina klessu. Svakalega klessu. Fólki brá sem hitti hann, maðurinn leit hræðilega illa út. Hvað hafði eiginlega komið fyrir? Þetta var mjög, mjög sorglegt. Sorglegast var þó að hann virtist sá eini sem ekkert fattaði. Bakþankar 9.1.2018 07:00 Gengið með Gnarr Guðmundur Brynjólfsson skrifar Margir töldu víst að eftir setu Jóns á borgarstjórastóli yrði auðvelt fyrir Sjálfstæðismenn að vinna borgina. Það mistókst. Því finnst Jóni hann eiginlega skulda, Íhaldinu. En, þeir kaupa sér far. Undarlegt! Bakþankar 8.1.2018 07:00 Ofsóttir guðsmenn Óttar Guðmundsson skrifar Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. Henni fannst t.d. af og frá að stolin gögn væru notuð til að afhjúpa hneykslismál. Einnig krafðist hún með réttu kauphækkunar og afturvirkrar leiðréttingar á launum sínum. Bakþankar 6.1.2018 07:00 Áfram Ísland María Bjarnadóttir skrifar Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt. Bakþankar 5.1.2018 07:00 Hið svokallaða frí Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað? Bakþankar 4.1.2018 07:00 Jólatré í janúar Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar. Einu sinni stofustáss en umbreytist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir tilgangi sínum á einni nóttu. Bakþankar 3.1.2018 07:00 Gott ár fyrir sálina Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég er aldeilis upp með mér að fá að árna þér heilla svona í fyrsta blaði ársins. Þannig að: Gleðilegt ár. Bakþankar 2.1.2018 07:00 Nýársáskorun Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Við erum ekki öll eins. Lífið leikur okkur misjafnlega og þjóðlífið er margbrotið einmitt vegna þessa, við erum öll einstök. Bakþankar 30.12.2017 06:00 Áramótaandvarp Lífið er óslitin óreiða frá fæðingu til dauða. Stjórnlaus hraðlest hörmunga, áfalla og vonbrigða. Ferðin er þó góðu heilli vörðuð gleðistundum og fallegum augnablikum. Leiðarljóssglætum í myrkrinu. Bakþankar 29.12.2017 07:00 Hvers er að minnast? Frosti Logason skrifar Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, sagði skáldið. Ekki grátum við það nú, þó síður sé. Margir sjá í nýju ári ótal tækifæri til að breyta um kúrs, rétta sig af og verða betri manneskjur. Bakþankar 28.12.2017 07:00 Vistkerfið er líkami Guðs Bjarni Karlsson skrifar Einn þáttur jólasögunnar er sá að þegar í ljós kom að María var ófrísk var Jósef miður sín, því hann vissi að hann gat ekki verið faðir barnsins. Bakþankar 27.12.2017 07:00 Þorláksmessa Óttar Guðmundsson skrifar Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður. Bakþankar 23.12.2017 07:00 Friðarjól María Bjarnadóttir skrifar Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar. Bakþankar 22.12.2017 07:00 Feluleikur um janúarlandslið Benedikt Bóas skrifar Handbolti er svo dásamlega skemmtileg íþrótt og nú þegar hann er kominn á Stöð 2 Sport fær hann verðskuldaða athygli. Handboltinn hefur verið að stíga út úr þeim skrýtna fasa sem hann var kominn í og er að nútímavæðast, þó enn sé langt í land. Bakþankar 21.12.2017 07:00 Hvert fór hún? Kristín Ólafsdóttir skrifar Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin. Bakþankar 20.12.2017 07:00 Samglaðst með pólitíkusum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning. Bakþankar 19.12.2017 07:00 Besta gjöfin Lára G. Sigurðardóttir skrifar Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði. Bakþankar 18.12.2017 07:00 Víkingur brillerar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel. Bakþankar 16.12.2017 14:55 Jóla hvað? Þórarinn Þórarinsson skrifar Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu. Bakþankar 15.12.2017 07:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 111 ›
Kaldalóns Óttar Guðmundsson skrifar Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 20.1.2018 07:00
Áhrifavaldar María Bjarnadóttir skrifar Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað. Bakþankar 19.1.2018 07:00
Fertugur fyrirliði Benedikt Bóas skrifar Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta. Hann er að verða fertugur og búinn að fara á svona 6.000 stórmót. Hann er stórkostlegur handboltamaður en hann er leiðinlegasti viðmælandi allra tíma. Bakþankar 18.1.2018 07:00
Góðir strákar Kristín Ólafsdóttir skrifar Leikarinn Aziz Ansari var sakaður um "ósæmilega kynferðislega hegðun“ á dögunum. Hann fór á stefnumót með konu og því lauk með tárvotri heimferð í leigubíl. "Ég þurfti ítrekað að segja nei,“ skrifaði konan í skilaboðum til vinkonu sinnar. Bakþankar 17.1.2018 07:00
Um rysjótt gengi Huddersfield Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt það hræðilegasta sem komið getur fyrir á Spáni er að Real Madríd tapi. Fjölmiðlar fara á hvolf og heimta hikstalaust að ný stórstjarna sé keypt frá Englandi og skiptir þá engu að ekki er þverfótað fyrir þeim nú þegar. Leikmenn eru leiddir fyrir myndavélar, líkt og gáleysi þeirra hafi valdið umhverfisslysi, Bakþankar 16.1.2018 07:00
Nýársheit Lára G. Sigurðardóttir skrifar Íslendinga vantar aga, sagði konan frá Perú sem kom á stofuna til mín um daginn. Hún ólst upp við mikla fátækt og eina von hennar til að stíga upp úr fátæktinni var að mennta sig. En menntavegurinn var ekki greiðfær. Hún þurfti sjálfsaga til að ná markmiðum sínum. Bakþankar 15.1.2018 07:00
Faglegt ábyrgðarleysi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda. Bakþankar 13.1.2018 07:00
Einþáttungur Þórarinn Þórarinsson skrifar Hægri maður: Voðalegt er að sjá útganginn á þér. Ertu Pírati? Pírati: Yarr! Hægri maður: Ætlastu kannski til að ég bjóði þér í glas? Viljið þið ekki fá allt fyrir ekki neitt á kostnað skattborgarans? Hanga heima á borgaralaunum og spila tölvuspil þangað til þið verðið öryrkjar? Bakþankar 12.1.2018 07:00
Samgöngur framtíðar Frosti Logason skrifar Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur. Bakþankar 11.1.2018 07:00
Embættisbústaðir Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn Bakþankar 10.1.2018 07:00
Að lifa lífinu Telma Tómasson skrifar Einu sinni var maður sem gekk á vegg. Hann fór í eina klessu. Svakalega klessu. Fólki brá sem hitti hann, maðurinn leit hræðilega illa út. Hvað hafði eiginlega komið fyrir? Þetta var mjög, mjög sorglegt. Sorglegast var þó að hann virtist sá eini sem ekkert fattaði. Bakþankar 9.1.2018 07:00
Gengið með Gnarr Guðmundur Brynjólfsson skrifar Margir töldu víst að eftir setu Jóns á borgarstjórastóli yrði auðvelt fyrir Sjálfstæðismenn að vinna borgina. Það mistókst. Því finnst Jóni hann eiginlega skulda, Íhaldinu. En, þeir kaupa sér far. Undarlegt! Bakþankar 8.1.2018 07:00
Ofsóttir guðsmenn Óttar Guðmundsson skrifar Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. Henni fannst t.d. af og frá að stolin gögn væru notuð til að afhjúpa hneykslismál. Einnig krafðist hún með réttu kauphækkunar og afturvirkrar leiðréttingar á launum sínum. Bakþankar 6.1.2018 07:00
Áfram Ísland María Bjarnadóttir skrifar Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt. Bakþankar 5.1.2018 07:00
Hið svokallaða frí Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað? Bakþankar 4.1.2018 07:00
Jólatré í janúar Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar. Einu sinni stofustáss en umbreytist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir tilgangi sínum á einni nóttu. Bakþankar 3.1.2018 07:00
Gott ár fyrir sálina Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég er aldeilis upp með mér að fá að árna þér heilla svona í fyrsta blaði ársins. Þannig að: Gleðilegt ár. Bakþankar 2.1.2018 07:00
Nýársáskorun Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Við erum ekki öll eins. Lífið leikur okkur misjafnlega og þjóðlífið er margbrotið einmitt vegna þessa, við erum öll einstök. Bakþankar 30.12.2017 06:00
Áramótaandvarp Lífið er óslitin óreiða frá fæðingu til dauða. Stjórnlaus hraðlest hörmunga, áfalla og vonbrigða. Ferðin er þó góðu heilli vörðuð gleðistundum og fallegum augnablikum. Leiðarljóssglætum í myrkrinu. Bakþankar 29.12.2017 07:00
Hvers er að minnast? Frosti Logason skrifar Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, sagði skáldið. Ekki grátum við það nú, þó síður sé. Margir sjá í nýju ári ótal tækifæri til að breyta um kúrs, rétta sig af og verða betri manneskjur. Bakþankar 28.12.2017 07:00
Vistkerfið er líkami Guðs Bjarni Karlsson skrifar Einn þáttur jólasögunnar er sá að þegar í ljós kom að María var ófrísk var Jósef miður sín, því hann vissi að hann gat ekki verið faðir barnsins. Bakþankar 27.12.2017 07:00
Þorláksmessa Óttar Guðmundsson skrifar Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður. Bakþankar 23.12.2017 07:00
Friðarjól María Bjarnadóttir skrifar Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar. Bakþankar 22.12.2017 07:00
Feluleikur um janúarlandslið Benedikt Bóas skrifar Handbolti er svo dásamlega skemmtileg íþrótt og nú þegar hann er kominn á Stöð 2 Sport fær hann verðskuldaða athygli. Handboltinn hefur verið að stíga út úr þeim skrýtna fasa sem hann var kominn í og er að nútímavæðast, þó enn sé langt í land. Bakþankar 21.12.2017 07:00
Hvert fór hún? Kristín Ólafsdóttir skrifar Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin. Bakþankar 20.12.2017 07:00
Samglaðst með pólitíkusum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning. Bakþankar 19.12.2017 07:00
Besta gjöfin Lára G. Sigurðardóttir skrifar Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði. Bakþankar 18.12.2017 07:00
Víkingur brillerar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel. Bakþankar 16.12.2017 14:55
Jóla hvað? Þórarinn Þórarinsson skrifar Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu. Bakþankar 15.12.2017 07:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun