Bíó og sjónvarp Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06 Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 11:22 Fyrsti þáttur af Óminni Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 18:45 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39 Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 11:15 Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 06:45 Gagnrýnendur hafa skemmt sér konunglega við að rífa í sig nýjustu mynd John Travolta og Fred Durst Myndin sögð ganga út frá því að áhorfendur séu fávitar. Bíó og sjónvarp 31.8.2019 20:52 Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. Bíó og sjónvarp 31.8.2019 19:03 Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 19:30 Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 10:37 Ný stikla fyrir Jókerinn komin Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 08:58 Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi Bíó og sjónvarp 29.8.2019 12:30 Hinn nýi Defender á tökustað James Bond Verður að öllum líkindum sýndur almenningi á bílasýningunni í Frankfurt sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Bíó og sjónvarp 29.8.2019 08:30 Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18 Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Bíó og sjónvarp 27.8.2019 00:03 Stórar senur í nýju myndbroti úr næstu Stjörnustríðsmynd Hvað er Rey að gera með tvöfalt geislasverð? Bíó og sjónvarp 26.8.2019 13:56 Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 25.8.2019 21:45 Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Bíó og sjónvarp 24.8.2019 20:30 Dóttir Stan Lee segir engan hafa komið verr fram við föður sinn en Disney og Marvel Deilan á milli Sony og Disney vegna Spiderman harðnar enn frekar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 20:59 Auddi „hrikalega spenntur“ fyrir nýjasta verkefninu Sjónvarpsmaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal tekur við nýju hlutverki í vetur sem kynnir í Allir geta dansað. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 17:48 Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 11:15 Rjóminn frá Norðurlöndum Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 08:00 Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 07:00 Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 22:22 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 21:39 Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 20:35 Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 18:13 Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 16:52 Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 15:41 Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 13:36 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 140 ›
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 11:22
Fyrsti þáttur af Óminni Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 18:45
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 11:15
Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 06:45
Gagnrýnendur hafa skemmt sér konunglega við að rífa í sig nýjustu mynd John Travolta og Fred Durst Myndin sögð ganga út frá því að áhorfendur séu fávitar. Bíó og sjónvarp 31.8.2019 20:52
Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. Bíó og sjónvarp 31.8.2019 19:03
Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 19:30
Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 10:37
Ný stikla fyrir Jókerinn komin Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni. Bíó og sjónvarp 30.8.2019 08:58
Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi Bíó og sjónvarp 29.8.2019 12:30
Hinn nýi Defender á tökustað James Bond Verður að öllum líkindum sýndur almenningi á bílasýningunni í Frankfurt sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Bíó og sjónvarp 29.8.2019 08:30
Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Bíó og sjónvarp 27.8.2019 00:03
Stórar senur í nýju myndbroti úr næstu Stjörnustríðsmynd Hvað er Rey að gera með tvöfalt geislasverð? Bíó og sjónvarp 26.8.2019 13:56
Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 25.8.2019 21:45
Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Bíó og sjónvarp 24.8.2019 20:30
Dóttir Stan Lee segir engan hafa komið verr fram við föður sinn en Disney og Marvel Deilan á milli Sony og Disney vegna Spiderman harðnar enn frekar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 20:59
Auddi „hrikalega spenntur“ fyrir nýjasta verkefninu Sjónvarpsmaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal tekur við nýju hlutverki í vetur sem kynnir í Allir geta dansað. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 17:48
Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 11:15
Rjóminn frá Norðurlöndum Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 08:00
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 07:00
Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 22:22
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 21:39
Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 20:35
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 18:13
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. Bíó og sjónvarp 20.8.2019 16:52
Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 15:41
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 13:36