Bíó og sjónvarp Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24 Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:45 Nýr vísindatryllir segir frá bandarísku pari á Íslandi sem er eitt í heiminum Tökur fóru fram að næturlagi sumarið 2014 Bíó og sjónvarp 31.1.2017 14:17 Tíu áhuguverðustu íslensku kvikmyndirnar Vefsíðan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverðustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verður að segja að listinn veki töluverða athygli. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 15:30 Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 08:24 Þessi bardagi var upphefð sem Olli sóttist aldrei eftir Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varð ástfanginn þegar hann átti að vera að undirbúa sig fyrir stærsta tækifæri ferilsins. Bíó og sjónvarp 28.1.2017 11:00 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 14:45 Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15 Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45 Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29 Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30 Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13 Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00 Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04 Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00 John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 18:49 Kaleo með lag í nýjustu stiklu Wolverine Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:54 Disney sviptir hulunni af magnaðri tengingu allra Pixar myndanna Disney Pixar deilir merkilegu myndbandi í gegnum Facebook síðu Toy Story fyrir nokkrum dögum. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:21 Fullt ár framhaldsmynda Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 10:15 Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Hjartasteinn fer vel af stað í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16.1.2017 15:42 Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. Bíó og sjónvarp 14.1.2017 23:27 Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 12:34 Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 10:20 Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:49 Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30 Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 16:42 Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 15:45 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 140 ›
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:45
Nýr vísindatryllir segir frá bandarísku pari á Íslandi sem er eitt í heiminum Tökur fóru fram að næturlagi sumarið 2014 Bíó og sjónvarp 31.1.2017 14:17
Tíu áhuguverðustu íslensku kvikmyndirnar Vefsíðan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverðustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verður að segja að listinn veki töluverða athygli. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 15:30
Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 08:24
Þessi bardagi var upphefð sem Olli sóttist aldrei eftir Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varð ástfanginn þegar hann átti að vera að undirbúa sig fyrir stærsta tækifæri ferilsins. Bíó og sjónvarp 28.1.2017 11:00
Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 14:45
Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15
Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45
Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29
Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30
Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00
Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04
Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00
John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 18:49
Kaleo með lag í nýjustu stiklu Wolverine Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:54
Disney sviptir hulunni af magnaðri tengingu allra Pixar myndanna Disney Pixar deilir merkilegu myndbandi í gegnum Facebook síðu Toy Story fyrir nokkrum dögum. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:21
Fullt ár framhaldsmynda Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 10:15
Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Hjartasteinn fer vel af stað í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16.1.2017 15:42
Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. Bíó og sjónvarp 14.1.2017 23:27
Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 12:34
Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 10:20
Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:49
Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30
Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 16:42
Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 15:45