Enski boltinn Kallaði eigin leikmenn karríætur og sjálfsmorðssprengjumenn Crawley Town, sem er í 12. sæti ensku D-deildarinnar, hefur sent knattspyrnustjórann John Yems í leyfi meðan rannsókn enska knattspyrnusambandsins á kynþáttafordómum hans í garð eigin leikmanna stendur yfir. Enski boltinn 4.5.2022 09:31 Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. Enski boltinn 3.5.2022 20:05 Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Enski boltinn 3.5.2022 16:00 Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. Enski boltinn 3.5.2022 14:31 Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. Enski boltinn 3.5.2022 11:31 Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. Enski boltinn 3.5.2022 09:31 Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. Enski boltinn 3.5.2022 08:31 Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Enski boltinn 3.5.2022 07:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. Enski boltinn 2.5.2022 23:00 Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Enski boltinn 2.5.2022 20:50 Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. Enski boltinn 2.5.2022 18:15 Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. Enski boltinn 2.5.2022 12:31 Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. Enski boltinn 2.5.2022 08:00 Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. Enski boltinn 2.5.2022 07:31 Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. Enski boltinn 1.5.2022 17:25 Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2022 15:10 Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. Enski boltinn 1.5.2022 15:00 Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. Enski boltinn 1.5.2022 11:31 Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. Enski boltinn 1.5.2022 10:30 Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. Enski boltinn 1.5.2022 08:01 Englandsmeistararnir endurheimtu toppsætið Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 4-0 útisigri gegn fallbaráttuliði Leeds í kvöld. Enski boltinn 30.4.2022 18:29 Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2022 16:06 Jón Daði endaði tímabilið með marki Jón Daði Böðvarsson endaði tímabilið með Bolton Wanderers með marki í 4-2 sigri á Fleetwood Town. Enski boltinn 30.4.2022 13:46 Keita skaut Liverpool á toppinn Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir nauman 1-0 útisigur á Newcastle United. Enski boltinn 30.4.2022 13:30 Man City skoraði sjö Manchester City gjörsigraði Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, lokatölur 7-2 heimaliðinu í vil. Enski boltinn 30.4.2022 12:31 Rooney stefnir á að vera áfram með Derby Wayne Rooney, þjálfari Derby County, stefnir á að vera áfram við stjórnvölin þó félagið hafi fallið niður í ensku C-deildina. Hann hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni sem og í B-deildinni. Enski boltinn 30.4.2022 11:31 Conte segir að orðrómurinn um PSG séu falsfréttir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að þær sögusagnir um að hann vilji taka við Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain á næsta tímabili séu falsfréttir. Enski boltinn 29.4.2022 22:30 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 29.4.2022 15:46 Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.4.2022 11:04 Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. Enski boltinn 29.4.2022 11:01 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Kallaði eigin leikmenn karríætur og sjálfsmorðssprengjumenn Crawley Town, sem er í 12. sæti ensku D-deildarinnar, hefur sent knattspyrnustjórann John Yems í leyfi meðan rannsókn enska knattspyrnusambandsins á kynþáttafordómum hans í garð eigin leikmanna stendur yfir. Enski boltinn 4.5.2022 09:31
Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. Enski boltinn 3.5.2022 20:05
Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Enski boltinn 3.5.2022 16:00
Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. Enski boltinn 3.5.2022 14:31
Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. Enski boltinn 3.5.2022 11:31
Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. Enski boltinn 3.5.2022 09:31
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. Enski boltinn 3.5.2022 08:31
Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Enski boltinn 3.5.2022 07:31
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. Enski boltinn 2.5.2022 23:00
Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Enski boltinn 2.5.2022 20:50
Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. Enski boltinn 2.5.2022 18:15
Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. Enski boltinn 2.5.2022 12:31
Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. Enski boltinn 2.5.2022 08:00
Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. Enski boltinn 2.5.2022 07:31
Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. Enski boltinn 1.5.2022 17:25
Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2022 15:10
Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. Enski boltinn 1.5.2022 15:00
Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. Enski boltinn 1.5.2022 11:31
Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. Enski boltinn 1.5.2022 10:30
Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. Enski boltinn 1.5.2022 08:01
Englandsmeistararnir endurheimtu toppsætið Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 4-0 útisigri gegn fallbaráttuliði Leeds í kvöld. Enski boltinn 30.4.2022 18:29
Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2022 16:06
Jón Daði endaði tímabilið með marki Jón Daði Böðvarsson endaði tímabilið með Bolton Wanderers með marki í 4-2 sigri á Fleetwood Town. Enski boltinn 30.4.2022 13:46
Keita skaut Liverpool á toppinn Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir nauman 1-0 útisigur á Newcastle United. Enski boltinn 30.4.2022 13:30
Man City skoraði sjö Manchester City gjörsigraði Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, lokatölur 7-2 heimaliðinu í vil. Enski boltinn 30.4.2022 12:31
Rooney stefnir á að vera áfram með Derby Wayne Rooney, þjálfari Derby County, stefnir á að vera áfram við stjórnvölin þó félagið hafi fallið niður í ensku C-deildina. Hann hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni sem og í B-deildinni. Enski boltinn 30.4.2022 11:31
Conte segir að orðrómurinn um PSG séu falsfréttir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að þær sögusagnir um að hann vilji taka við Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain á næsta tímabili séu falsfréttir. Enski boltinn 29.4.2022 22:30
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 29.4.2022 15:46
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.4.2022 11:04
Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. Enski boltinn 29.4.2022 11:01