Enski boltinn Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. Enski boltinn 6.3.2022 14:30 Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Enski boltinn 6.3.2022 10:30 Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Enski boltinn 6.3.2022 08:01 Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2022 07:01 „Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. Enski boltinn 5.3.2022 19:59 Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 5.3.2022 19:25 Jón Daði gulltryggði öruggan sigur Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði þriðja mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:28 Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Enski boltinn 5.3.2022 17:18 Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:05 Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2022 13:31 Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. Enski boltinn 5.3.2022 12:00 Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Enski boltinn 5.3.2022 11:31 Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. Enski boltinn 5.3.2022 10:45 Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.3.2022 07:00 Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. Enski boltinn 4.3.2022 18:00 Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30 Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01 Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. Enski boltinn 4.3.2022 12:30 Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. Enski boltinn 4.3.2022 11:30 Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 4.3.2022 07:00 Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. Enski boltinn 3.3.2022 22:08 Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. Enski boltinn 3.3.2022 19:58 Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 3.3.2022 15:32 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01 Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. Enski boltinn 3.3.2022 12:30 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 3.3.2022 10:30 Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 3.3.2022 07:08 Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. Enski boltinn 2.3.2022 18:55 Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2.3.2022 14:31 Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Enski boltinn 2.3.2022 11:31 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. Enski boltinn 6.3.2022 14:30
Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Enski boltinn 6.3.2022 10:30
Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Enski boltinn 6.3.2022 08:01
Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2022 07:01
„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. Enski boltinn 5.3.2022 19:59
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 5.3.2022 19:25
Jón Daði gulltryggði öruggan sigur Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði þriðja mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:28
Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Enski boltinn 5.3.2022 17:18
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:05
Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2022 13:31
Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. Enski boltinn 5.3.2022 12:00
Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Enski boltinn 5.3.2022 11:31
Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. Enski boltinn 5.3.2022 10:45
Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.3.2022 07:00
Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. Enski boltinn 4.3.2022 18:00
Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30
Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01
Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. Enski boltinn 4.3.2022 12:30
Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. Enski boltinn 4.3.2022 11:30
Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 4.3.2022 07:00
Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. Enski boltinn 3.3.2022 22:08
Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. Enski boltinn 3.3.2022 19:58
Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 3.3.2022 15:32
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01
Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. Enski boltinn 3.3.2022 12:30
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Enski boltinn 3.3.2022 10:30
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 3.3.2022 07:08
Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. Enski boltinn 2.3.2022 18:55
Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Enski boltinn 2.3.2022 14:31
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Enski boltinn 2.3.2022 11:31