Enski boltinn

Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum.

Enski boltinn

Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool

Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið.

Enski boltinn

Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Enski boltinn