Enski boltinn

Reynir allt til að halda Cavani

Ole Gunnar Solskjær hefur reynt allt til að sannfæra Edinson Cavani um að halda kyrru fyrir hjá Manchester United og spila með liðinu á næstu leiktíð. Úrúgvæinn er hins vegar efins um að hann vilji verja öðru ári á Englandi.

Enski boltinn

Steindautt jafntefli á Elland Road

Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni.

Enski boltinn

Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals

Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni.

Enski boltinn

„Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni.

Enski boltinn

90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt

Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar.

Enski boltinn

Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann

Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með.

Enski boltinn