Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31 Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30 Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00 Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30 Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki feiminn við að viðurkenna að hann var hundóánægður með Þjóðverjann Timo Werner í Evrópudeildarleiknum við Rangers í gærkvöld. Enski boltinn 13.12.2024 08:00 Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30 Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16 Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. Enski boltinn 12.12.2024 13:48 Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að brotthvarf Dans Ashworth frá félaginu sé ekki ákjósanlegt. Enski boltinn 12.12.2024 10:00 Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Enski boltinn 12.12.2024 07:02 Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. Enski boltinn 11.12.2024 23:33 „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. Enski boltinn 11.12.2024 17:35 Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sir Jim Ratcliffe heldur áfram að skera niður hjá Manchester United og nú hefur hann ákveðið að gefa starfsfólki félagsins ódýrari jólagjöf en áður hefur tíðkast. Enski boltinn 11.12.2024 15:30 Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Rio Ferdinand var eins og fleiri mjög hissa á ákvörðuninni hjá eigendum Manchester United að reka yfirmann fótboltamála eftir aðeins nokkra mánaða í starfi. Enski boltinn 11.12.2024 07:30 Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. Enski boltinn 10.12.2024 21:37 Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Pep Guardiola framlengdi nýverið samning sinn við Manchester City um tvö ár og nú hefur spænski knattspyrnustjórinn lýst því yfir að hann muni ekki taka knattspyrnustjórastarfi hjá öðru félagi. Enski boltinn 10.12.2024 17:48 Gagnrýnir stjórn eigin félags Cristian Romero, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham gagnrýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjárfest nógu mikið í leikmannahópi félagsins fyrir yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 10.12.2024 15:47 Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Arsenal hefur bætt Dan Ashworth á lista yfir þá sem mögulega gætu tekið starfi yfirmanns íþróttamála hjá félaginu, eftir að hann yfirgaf skyndilega Manchester United. Enski boltinn 10.12.2024 15:00 „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32 Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58 Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31 Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00 Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12 Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34 Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32 Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03 Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 8.12.2024 19:52 Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30 Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09 Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31
Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30
Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00
Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30
Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki feiminn við að viðurkenna að hann var hundóánægður með Þjóðverjann Timo Werner í Evrópudeildarleiknum við Rangers í gærkvöld. Enski boltinn 13.12.2024 08:00
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30
Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16
Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. Enski boltinn 12.12.2024 13:48
Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að brotthvarf Dans Ashworth frá félaginu sé ekki ákjósanlegt. Enski boltinn 12.12.2024 10:00
Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Enski boltinn 12.12.2024 07:02
Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. Enski boltinn 11.12.2024 23:33
„Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. Enski boltinn 11.12.2024 17:35
Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sir Jim Ratcliffe heldur áfram að skera niður hjá Manchester United og nú hefur hann ákveðið að gefa starfsfólki félagsins ódýrari jólagjöf en áður hefur tíðkast. Enski boltinn 11.12.2024 15:30
Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Rio Ferdinand var eins og fleiri mjög hissa á ákvörðuninni hjá eigendum Manchester United að reka yfirmann fótboltamála eftir aðeins nokkra mánaða í starfi. Enski boltinn 11.12.2024 07:30
Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. Enski boltinn 10.12.2024 21:37
Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Pep Guardiola framlengdi nýverið samning sinn við Manchester City um tvö ár og nú hefur spænski knattspyrnustjórinn lýst því yfir að hann muni ekki taka knattspyrnustjórastarfi hjá öðru félagi. Enski boltinn 10.12.2024 17:48
Gagnrýnir stjórn eigin félags Cristian Romero, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham gagnrýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjárfest nógu mikið í leikmannahópi félagsins fyrir yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 10.12.2024 15:47
Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Arsenal hefur bætt Dan Ashworth á lista yfir þá sem mögulega gætu tekið starfi yfirmanns íþróttamála hjá félaginu, eftir að hann yfirgaf skyndilega Manchester United. Enski boltinn 10.12.2024 15:00
„Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32
Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58
Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00
Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12
Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34
Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32
Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03
Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 8.12.2024 19:52
Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30
Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09
Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55