Enski boltinn Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2024 14:59 Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30 Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51 Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31 Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15 Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04 „Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30 Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15.2.2024 23:31 Reiðilesturinn um samlokuna kom Wilder í vandræði Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sína um dómara eftir 3-2 tapleik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.2.2024 13:00 Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Enski boltinn 15.2.2024 10:00 Rabóna-markið verður skráð á réttan mann Jaden Philogene skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins fyrir Hull í gærkvöldi þegar liðið lagði Rotherham að velli. Enski boltinn 14.2.2024 21:00 Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14.2.2024 17:30 Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2024 10:32 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14.2.2024 09:01 Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14.2.2024 08:01 Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13.2.2024 13:45 Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. Enski boltinn 13.2.2024 11:57 Segir að Rasmus Hojlund verði súperstjarna hjá Man. Utd Stuðningsmenn Manchester United hafa þurft að sýna mikla þolinmæði þegar kemur að danska framherjanum Rasmus Hojlund en nú virðist vera farið að birta vel til á þeim bænum. Enski boltinn 13.2.2024 11:00 Aston Villa missir lykilmann út tímabilið Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2024 23:00 Gallagher tvenna og mark Enzo í uppbótartíma tryggði Chelsea sigur Conor Gallagher skoraði tvívegis gegn sínum gömlu félögum þegar Chelsea lagði Crystal Palace að velli, 3-1, Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu vel í þeim seinni. Enski boltinn 12.2.2024 22:00 Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. Enski boltinn 12.2.2024 10:01 Segir að fagn Douglas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. Enski boltinn 12.2.2024 08:31 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Enski boltinn 12.2.2024 07:00 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46 Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28 „Þurftum að fara varlega með Trent“ Jurgen Klopp segir að hann hafi þurft að fara varlega með Trent Alexander-Arnold sem fór af velli í hálfleik í sigri Liverpool gegn Burnley í dag. Hann segir mörg lið vera í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 10.2.2024 23:15 Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.2.2024 19:41 Loks sigur hjá Sheffield United og Toney heldur áfram að skora Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Enski boltinn 10.2.2024 17:17 Tottenham í fjórða sætið eftir dramatík Tottenham vann dramatískan sigur á Brighton þegar liðin mættust í London í dag. Þá vann Sheffield United lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttunni. Enski boltinn 10.2.2024 17:14 Liverpool í toppsætið á nýjan leik Liverpool er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.2.2024 16:59 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2024 14:59
Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51
Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15
Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04
„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30
Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15.2.2024 23:31
Reiðilesturinn um samlokuna kom Wilder í vandræði Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sína um dómara eftir 3-2 tapleik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.2.2024 13:00
Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Enski boltinn 15.2.2024 10:00
Rabóna-markið verður skráð á réttan mann Jaden Philogene skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins fyrir Hull í gærkvöldi þegar liðið lagði Rotherham að velli. Enski boltinn 14.2.2024 21:00
Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14.2.2024 17:30
Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2024 10:32
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14.2.2024 09:01
Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14.2.2024 08:01
Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13.2.2024 13:45
Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. Enski boltinn 13.2.2024 11:57
Segir að Rasmus Hojlund verði súperstjarna hjá Man. Utd Stuðningsmenn Manchester United hafa þurft að sýna mikla þolinmæði þegar kemur að danska framherjanum Rasmus Hojlund en nú virðist vera farið að birta vel til á þeim bænum. Enski boltinn 13.2.2024 11:00
Aston Villa missir lykilmann út tímabilið Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2024 23:00
Gallagher tvenna og mark Enzo í uppbótartíma tryggði Chelsea sigur Conor Gallagher skoraði tvívegis gegn sínum gömlu félögum þegar Chelsea lagði Crystal Palace að velli, 3-1, Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu vel í þeim seinni. Enski boltinn 12.2.2024 22:00
Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. Enski boltinn 12.2.2024 10:01
Segir að fagn Douglas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. Enski boltinn 12.2.2024 08:31
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Enski boltinn 12.2.2024 07:00
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46
Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28
„Þurftum að fara varlega með Trent“ Jurgen Klopp segir að hann hafi þurft að fara varlega með Trent Alexander-Arnold sem fór af velli í hálfleik í sigri Liverpool gegn Burnley í dag. Hann segir mörg lið vera í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 10.2.2024 23:15
Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.2.2024 19:41
Loks sigur hjá Sheffield United og Toney heldur áfram að skora Sheffield United vann lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hákon Rafn Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Brentford sem vann góðan útisigur. Enski boltinn 10.2.2024 17:17
Tottenham í fjórða sætið eftir dramatík Tottenham vann dramatískan sigur á Brighton þegar liðin mættust í London í dag. Þá vann Sheffield United lífsnauðsynlegan sigur í botnbaráttunni. Enski boltinn 10.2.2024 17:14
Liverpool í toppsætið á nýjan leik Liverpool er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.2.2024 16:59