Enski boltinn Maguire barst afsökunarbeiðni frá þingmanni Gana Isaac Adongo, þingmaður í Gana, hefur loks dregið til baka ummæli sem hann lét falla á síðasta ári um Harry Maguire, þar sem hann líkti varaforseta Gana við enska landsliðsmanninn þegar hann kom til Manchester United. Enski boltinn 22.11.2023 23:01 Barnsley rekið úr FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Enski boltinn 22.11.2023 17:45 Leikmenn United dauðþreyttir eftir undirbúningstímabilið Sumir leikmenn Manchester United kenna erfiðu undirbúningstímabili um slaka byrjun í vetur og mikil meiðsli í herbúðum liðsins. Enski boltinn 22.11.2023 13:31 84 prósent líkur á titli hjá Man. City en núll prósent hjá Man. United Tólf umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni og það munar aðeins þremur stigum á fyrsta og fimmta sæti. Sigurlíkur eins af liðunum fimm er samt í algjörum sérflokki. Enski boltinn 21.11.2023 15:30 Brot Everton og Man. City vera eins og að vera tekinn með eða án radarvara Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum vegna brota félagsins á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Við þetta voru menn fljótir að benda á bæði Manchester City og Chelsea og spá enn verri refsingum fyrir þau. Enski boltinn 21.11.2023 08:00 Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn 20.11.2023 14:30 Kevin De Bruyne: Þetta er ekki ég Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne neitar því að hafa komið eitthvað nálægt því að semja nýja lagið hjá kanadíska rapparanum Drake. Enski boltinn 20.11.2023 10:01 Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Enski boltinn 20.11.2023 09:31 Hundrað leikmenn meiddir í ensku úrvalsdeildinni Er of mikið álag á bestu fótboltamönnum heims? Þegar þú skoðar meiðslalistann í ensku úrvalsdeildinni þá blasir svarið eiginlega við. Enski boltinn 20.11.2023 09:00 Man City fór með sigur af hólmi á Old Trafford Nágrannarnir og fjendurnir í Manchester United og City mættust í stórleik ensku úrvalsdeildar kvenna á Old Trafford í dag. Gestirnir fóru með 3-1 sigur af hólmi. Enski boltinn 19.11.2023 18:46 Segir James óstöðvandi í þessum ham og lét svo rétthafa heyra það Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, sparaði ekki stóru orðin um Lauren James eftir 5-1 sigur liðsins á Liverpool. Þá lét hún stjórnendur efstu deildar kvenna í Englandi sem og sjónvarpsréttahafa heyra það en leikurinn var sá þriðji á aðeins sex dögum hjá Chelsea. Enski boltinn 19.11.2023 16:46 Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. Enski boltinn 19.11.2023 12:30 James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31 Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30 Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Enski boltinn 18.11.2023 10:31 Tíu stig dregin af Everton Tíu stig hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Enski boltinn 17.11.2023 12:37 Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.11.2023 07:01 Arteta kærður fyrir skammarræðuna Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Enski boltinn 17.11.2023 06:01 Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16.11.2023 16:01 Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Enski boltinn 16.11.2023 14:02 Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Enski boltinn 16.11.2023 09:00 Chelsea gæti tapað stigum eftir að gagnaleki leiddi í ljós mögulegt svindl Chelsea er í vandræðum eftir að rannsókn á skjölum sli leiddu í ljós í gagnaleka sem bendir til svindls. Ólöglegar greiðslur virðast hafa verið greiddar til umboðsmanna í eigendatíð Roman Abramovich. Enski boltinn 15.11.2023 23:31 Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. Enski boltinn 15.11.2023 13:31 Eftirmaður Woodwards hættir hjá United Richard Arnold, framkvæmdastjóri hjá Manchester United, hættir hjá félaginu í árslok. Við starfi hans tekur Patrick Stewart. Enski boltinn 15.11.2023 11:04 Man. City setti nýtt met í tekjum á síðasta rekstrarári Rekstur Englandsmeistaraliðs Manchester City gengur frábærlega þessa dagana og það sést vel í uppgjörinu á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 15.11.2023 09:31 Emma fær jafnvel borgað og þjálfari karlalandsliðsins Emma Hayes var í gær staðfest sem næsti þjálfari kvennaliðs Bandaríkjanna í fótbolta en þetta var búið að leika út áður og varla mikið leyndarmál lengur. Enski boltinn 15.11.2023 08:00 De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.11.2023 16:09 Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. Enski boltinn 14.11.2023 15:31 Borðar kjúklingafætur til þess að lengja ferillinn Andros Townsend leitar allra leiða til að geta spilað lengur á hæsta stigi fótboltans og þar koma líka inn sérstakar matarvenjur. Enski boltinn 14.11.2023 14:00 Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. Enski boltinn 14.11.2023 12:01 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Maguire barst afsökunarbeiðni frá þingmanni Gana Isaac Adongo, þingmaður í Gana, hefur loks dregið til baka ummæli sem hann lét falla á síðasta ári um Harry Maguire, þar sem hann líkti varaforseta Gana við enska landsliðsmanninn þegar hann kom til Manchester United. Enski boltinn 22.11.2023 23:01
Barnsley rekið úr FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Enski boltinn 22.11.2023 17:45
Leikmenn United dauðþreyttir eftir undirbúningstímabilið Sumir leikmenn Manchester United kenna erfiðu undirbúningstímabili um slaka byrjun í vetur og mikil meiðsli í herbúðum liðsins. Enski boltinn 22.11.2023 13:31
84 prósent líkur á titli hjá Man. City en núll prósent hjá Man. United Tólf umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni og það munar aðeins þremur stigum á fyrsta og fimmta sæti. Sigurlíkur eins af liðunum fimm er samt í algjörum sérflokki. Enski boltinn 21.11.2023 15:30
Brot Everton og Man. City vera eins og að vera tekinn með eða án radarvara Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum vegna brota félagsins á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Við þetta voru menn fljótir að benda á bæði Manchester City og Chelsea og spá enn verri refsingum fyrir þau. Enski boltinn 21.11.2023 08:00
Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn 20.11.2023 14:30
Kevin De Bruyne: Þetta er ekki ég Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne neitar því að hafa komið eitthvað nálægt því að semja nýja lagið hjá kanadíska rapparanum Drake. Enski boltinn 20.11.2023 10:01
Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Enski boltinn 20.11.2023 09:31
Hundrað leikmenn meiddir í ensku úrvalsdeildinni Er of mikið álag á bestu fótboltamönnum heims? Þegar þú skoðar meiðslalistann í ensku úrvalsdeildinni þá blasir svarið eiginlega við. Enski boltinn 20.11.2023 09:00
Man City fór með sigur af hólmi á Old Trafford Nágrannarnir og fjendurnir í Manchester United og City mættust í stórleik ensku úrvalsdeildar kvenna á Old Trafford í dag. Gestirnir fóru með 3-1 sigur af hólmi. Enski boltinn 19.11.2023 18:46
Segir James óstöðvandi í þessum ham og lét svo rétthafa heyra það Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, sparaði ekki stóru orðin um Lauren James eftir 5-1 sigur liðsins á Liverpool. Þá lét hún stjórnendur efstu deildar kvenna í Englandi sem og sjónvarpsréttahafa heyra það en leikurinn var sá þriðji á aðeins sex dögum hjá Chelsea. Enski boltinn 19.11.2023 16:46
Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. Enski boltinn 19.11.2023 12:30
James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31
Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30
Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Enski boltinn 18.11.2023 10:31
Tíu stig dregin af Everton Tíu stig hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Enski boltinn 17.11.2023 12:37
Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.11.2023 07:01
Arteta kærður fyrir skammarræðuna Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Enski boltinn 17.11.2023 06:01
Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16.11.2023 16:01
Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Enski boltinn 16.11.2023 14:02
Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Enski boltinn 16.11.2023 09:00
Chelsea gæti tapað stigum eftir að gagnaleki leiddi í ljós mögulegt svindl Chelsea er í vandræðum eftir að rannsókn á skjölum sli leiddu í ljós í gagnaleka sem bendir til svindls. Ólöglegar greiðslur virðast hafa verið greiddar til umboðsmanna í eigendatíð Roman Abramovich. Enski boltinn 15.11.2023 23:31
Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. Enski boltinn 15.11.2023 13:31
Eftirmaður Woodwards hættir hjá United Richard Arnold, framkvæmdastjóri hjá Manchester United, hættir hjá félaginu í árslok. Við starfi hans tekur Patrick Stewart. Enski boltinn 15.11.2023 11:04
Man. City setti nýtt met í tekjum á síðasta rekstrarári Rekstur Englandsmeistaraliðs Manchester City gengur frábærlega þessa dagana og það sést vel í uppgjörinu á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 15.11.2023 09:31
Emma fær jafnvel borgað og þjálfari karlalandsliðsins Emma Hayes var í gær staðfest sem næsti þjálfari kvennaliðs Bandaríkjanna í fótbolta en þetta var búið að leika út áður og varla mikið leyndarmál lengur. Enski boltinn 15.11.2023 08:00
De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.11.2023 16:09
Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. Enski boltinn 14.11.2023 15:31
Borðar kjúklingafætur til þess að lengja ferillinn Andros Townsend leitar allra leiða til að geta spilað lengur á hæsta stigi fótboltans og þar koma líka inn sérstakar matarvenjur. Enski boltinn 14.11.2023 14:00
Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. Enski boltinn 14.11.2023 12:01