Enski boltinn Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11.11.2023 17:16 Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 17:00 Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 16:58 Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11.11.2023 16:25 Marki yfir allan leikinn en misstu forystuna í uppbótartíma Laskaðir lærisveinar Ange Postecoglou hjá Tottenham fengu tvö mörk á sig í uppbótartíma eftir að hafa verið marki yfir í nítíu mínútur, lokatölur urðu 2-1 sigur Wolves og Tottenham mistókst að endurheima toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 11.11.2023 14:39 Maddison ekki með Tottenham fyrr en á nýju ári Meiðsli James Maddison frá því á mánudagskvöldið eru það alvarleg að hann missir ekki aðeins af landsleikjum Englendinga heldur verður hann ekkert með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi á nýju ári. Enski boltinn 10.11.2023 16:01 Cloé Eyja með flottasta markið og það á móti Man. United Kanadísk-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse skoraði fallegasta markið í ensku úrvalsdeildinni í októbermánuði en Barclays kvennadeildin valdi mark framherjans það flottasta. Enski boltinn 10.11.2023 13:01 „United hefur ekki efni á að reka Ten Hag“ Manchester United ætti ekki að reka knattspyrnustjórann Erik ten Hag þrátt fyrir erfitt gengi á tímabilinu. Þetta segir Paul Scholes, einn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn 10.11.2023 09:30 Firmino þurfti oft að stilla til friðar milli Salah og Mané Roberto Firmino segist stundum hafa þurft að stilla til friðar milli Mohameds Salah og Sadios Mané. Enski boltinn 10.11.2023 08:31 Liðsfélagi Jóhanns Bergs frá keppni vegna andlegra veikinda Framherjinn Lyle Foster, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssona hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki leika með liðinu næstu vikurnar vegna andlegra veikinda. Enski boltinn 10.11.2023 07:00 Föður Díaz sleppt úr haldi mannræningja Föður Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur verið sleppt úr haldi mannræningja. Enski boltinn 9.11.2023 16:18 Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Enski boltinn 9.11.2023 14:31 Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Enski boltinn 9.11.2023 13:31 Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31 Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8.11.2023 17:00 Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8.11.2023 15:31 Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8.11.2023 12:01 Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00 Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01 Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02 Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31 Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30 Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46 Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10 Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30 Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31 „Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00 Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31 Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11.11.2023 17:16
Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 17:00
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 16:58
Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11.11.2023 16:25
Marki yfir allan leikinn en misstu forystuna í uppbótartíma Laskaðir lærisveinar Ange Postecoglou hjá Tottenham fengu tvö mörk á sig í uppbótartíma eftir að hafa verið marki yfir í nítíu mínútur, lokatölur urðu 2-1 sigur Wolves og Tottenham mistókst að endurheima toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 11.11.2023 14:39
Maddison ekki með Tottenham fyrr en á nýju ári Meiðsli James Maddison frá því á mánudagskvöldið eru það alvarleg að hann missir ekki aðeins af landsleikjum Englendinga heldur verður hann ekkert með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi á nýju ári. Enski boltinn 10.11.2023 16:01
Cloé Eyja með flottasta markið og það á móti Man. United Kanadísk-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse skoraði fallegasta markið í ensku úrvalsdeildinni í októbermánuði en Barclays kvennadeildin valdi mark framherjans það flottasta. Enski boltinn 10.11.2023 13:01
„United hefur ekki efni á að reka Ten Hag“ Manchester United ætti ekki að reka knattspyrnustjórann Erik ten Hag þrátt fyrir erfitt gengi á tímabilinu. Þetta segir Paul Scholes, einn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn 10.11.2023 09:30
Firmino þurfti oft að stilla til friðar milli Salah og Mané Roberto Firmino segist stundum hafa þurft að stilla til friðar milli Mohameds Salah og Sadios Mané. Enski boltinn 10.11.2023 08:31
Liðsfélagi Jóhanns Bergs frá keppni vegna andlegra veikinda Framherjinn Lyle Foster, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssona hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki leika með liðinu næstu vikurnar vegna andlegra veikinda. Enski boltinn 10.11.2023 07:00
Föður Díaz sleppt úr haldi mannræningja Föður Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur verið sleppt úr haldi mannræningja. Enski boltinn 9.11.2023 16:18
Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Enski boltinn 9.11.2023 14:31
Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Enski boltinn 9.11.2023 13:31
Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31
Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8.11.2023 17:00
Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8.11.2023 15:31
Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8.11.2023 12:01
Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8.11.2023 07:00
Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01
Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30
Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46
Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10
Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 6.11.2023 13:30
Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 6.11.2023 11:01
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31
„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Enski boltinn 6.11.2023 09:00
Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. Enski boltinn 6.11.2023 08:31
Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. Enski boltinn 6.11.2023 08:00