Fastir pennar Spurning um trúverðugleika Ólafur Stephensen skrifar Í umræðum um ráðningu nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins hefur Páll Magnússon, bæjarritari í Kópavogi, sem var ráðinn til starfans, mátt þola alls konar ómaklega gagnrýni. Páll hefur ekki gert neitt rangt; hann sótti bara um starf og var ráðinn. Ekki verður séð að pólitísk tengsl eða klíkuskapur hafi ráðið neinu um niðurstöðuna. Ráðningin er þó gagnrýni verð en sú gagnrýni á að beinast að öðrum. Fastir pennar 20.10.2011 11:11 Rússland og framtíðin Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar litið er til framtíðar er oft rætt um Rússland sem eitt hinna rísandi velda. Landið er með Kína, Indlandi og Brasilíu eitt svonefndra BRIC-ríkja sem tíska er að telja næstu efnahagsstórveldi heimsins. Ný staðfesting á stöðu Pútíns, samhliða dýpkandi forustukreppu á Vesturlöndum, hefur orðið tilefni til umræðna um stöðugleikann í Rússlandi og meintan styrk í ríkisstýrðu hagmódeli þar eystra. Fastir pennar 20.10.2011 06:00 Spark í afturendann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákvörðun Alcoa um að blása af álver á Bakka við Húsavík er áfall fyrir áform um að efla fjárfestingu í landinu og fjölga störfum. Fastir pennar 19.10.2011 06:00 Skýra mynd af vændi skortir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innanríkisráðherra hefur sagt að vel komi til greina að setja á fót starfshóp sem rannsaki til hlítar umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Tíu ár eru síðan dómsmálaráðuneytið lét gera úttekt á stöðu vændis á Íslandi. Sú rannsókn beindist fyrst og fremst að eðli starfseminnar og félagslegu samhengi. Markmið hennar var ekki að leggja mat á umfang starfseminnar. Það gefur augaleið að nýrri og nákvæmari upplýsingar um eðli og umfang vændis gætu gert störf þeirra sem að málaflokknum vinna markvissari. Þetta á við um lögreglu, velferðarþjónustu og samtök eins og Stígamót sem sinnt hafa þjónustu við konur á leið úr vændi. Fastir pennar 18.10.2011 06:00 Um stöðu mála fyrir Landsdómi Róbert R. Spanó skrifar Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg Fastir pennar 18.10.2011 06:00 Hvernig annað fólk hugsar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski er sumt fólk ekki nógu duglegt lengur að lesa bækur. Kannski á það sinn þátt í því að svo margt fólk virðist hætt að heyra hvert í öðru, hætt að nenna að hlusta hvert á annað, hætt að hafa áhuga á því sem öðrum kann að finnast. Fastir pennar 17.10.2011 11:00 Kapp eða forsjá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Allar forsendur ættu nú að liggja fyrir til að meta hvort fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng geta staðið undir sér með veggjöldum. Síðustu tölurnar bættust í reikningsdæmið þegar tilboð bárust í verkið í síðustu viku. Lægsta tilboðið nemur 8,9 milljörðum króna en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á 9,3 milljarða. Fastir pennar 17.10.2011 06:00 Tvöfeldni Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. Fastir pennar 15.10.2011 08:45 Hvar eru þau nú? Davíð Þór Jónsson skrifar Í vikunni las ég að prestur hefði lent í bobba í útvarpsviðtali aðspurður um núverandi dvalarstað látins manns. Þegar ég horfði á upptöku af viðtalinu gat ég þó ekki séð að bobbinn væri ýkja mikill. Rétt er að fát kom á prestinn og hann tafsaði, greinilega ekki viðbúinn spurningunni. Henni var líka slengt fram á óvenjulega skorinorðan og umbúðalausan hátt. Sem er hressandi. En svarið kom: Það er ekki okkar að dæma, Guð einn dæmir (sbr. Lúk 6.37). Presturinn bætti því enn fremur við að það sem gert er á hluta barns er gert á hluta Krists (sbr. Matt 25.40, 45). En eftir stóð spurningin: „Stendur ekki í Biblíunni að hann muni brenna í helvíti um alla eilífð?“ Illu heilli lét presturinn það ógert að svara þeirri spurningu. Fastir pennar 15.10.2011 07:30 Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. Fastir pennar 15.10.2011 00:01 Betra ESB fyrir íslenzka bændur? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirhugaðar breytingar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, sem sagt var frá í fyrradag, hljóta að fá rækilega skoðun hér á landi; hjá þeim sem taka þátt í aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hagsmunasamtökum bænda og neytenda og umhverfissamtökum. Fastir pennar 14.10.2011 06:00 Máttlitlir siðferðisvitar Pawel Bartoszek skrifar Það hver verði biskup eftir ár er ekki mjög áhugaverð spurning. Það er heldur ekki það sem kirkjan ætti að hafa áhyggjur af eða við ættum að vera að spyrja okkur. Þess í stað ættum við að velta því fyrir okkur hvort þjóðkirkjan, eða önnur trúfélög, séu öfl sem mark er á takandi þegar kemur að því að vísa veginn í siðferðismálum. Trúleysingjanum finnst það ekki, en hver verður að fá að svara þessu fyrir sig. Fastir pennar 14.10.2011 06:00 Peningana vantar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Stjórnendur Landspítalans taka þessa dagana óvinsælar og erfiðar ákvarðanir um sparnað í rekstri spítalans. Tilkynnt hefur verið að St. Jósefsspítala í Hafnarfirði verði lokað um áramótin og sjúklingunum dreift á aðrar deildir spítalans. Þá hefur verið ákveðið að loka réttargeðdeildinni á Sogni í Ölfusi og flytja starfsemina að Kleppi í Reykjavík. Fastir pennar 13.10.2011 06:00 Bankar og fólk Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir bankar geta umfram flest önnur fyrirtæki valdið saklausu fólki skakkaföllum, ef þeim hlekkist á. Bankakreppa getur jafnvel valdið efnahagshruni eins og dæmin sanna. Þess vegna ríður á, að eignarhaldi banka sé vel skipað og þeim stjórni hæft og heiðarlegt fólk. Í mörgum löndum og einnig á Íslandi gera lögin sérstakar hæfiskröfur til eigenda banka og annarra fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 13.10.2011 06:00 Hvar, hvenær og hvernig skal stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Ég er með smá áhyggjur sem tengjast kviðverk og kynlífi. Síðast þegar ég fór til kvensjúkdómalæknis var mér sagt að allt væri í lagi, en núna er ég farin að finna fyrir verkjum í ákveðnum stellingum og finnst best að gera "trúbbann“ því þá finn ég minna til. Fastir pennar 12.10.2011 20:00 Upp úr kviksyndinu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifaði góða grein hér í blaðið í gær um þá sjálfsblekkingu, sem alltof margir virðast enn lifa í, að „hægt sé að strika út efnahagsáhrif hrunsins og hverfa aftur til lífskjara ársins 2007“. Fastir pennar 12.10.2011 06:00 Aldrei of seint að takast á við ofbeldi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Guðrún Ebba Ólafsdóttir er hugrökk kona. Hún hefur stigið fram og greint frá sársaukafullum atburðum í lífi sínu, allt frá barnæsku og langt fram á fullorðinsár. Hún hefur greint frá því hvernig ofbeldismaður kom fram andstyggilegum vilja sínum við barn, meðal annars með því að láta það trúa því að það væri meðsekt, og tókst á sama tíma að halda framhlið fjölskyldunnar sléttri og felldri og komast til æðstu metorða sem starf hans bauð upp á. Fastir pennar 11.10.2011 06:00 Alþingi og almenningur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar þeir sem prýða sitjandi ríkisstjórn skipulögðu og hvöttu til mótmæla á Austurvelli á sínum tíma, undir slagorðinu „óhæf ríkisstjórn“, og bættu rösklega í, bæði í munnsöfnuði og athæfi þegar þangað var komið, þá voru þeir að senda skilaboð til almennings um hvernig óánægja og reiði í garð sitjandi stjórnar ætti að birtast. Allir vita að mætingin á Austurvelli var ekki sjálfsprottin nema að litlu leyti. Sumir tóku með sér börn og unglinga, sem þarna fengu sýnikennslu í hvernig ætti að ná sínu fram. Og það lukkaðist. Ofbeldisteymið situr nú í ríkisstjórn við litla hrifningu hins almenna borgara. Fastir pennar 11.10.2011 06:00 Kynlíf eftir barneignir Sigga Dögg skrifar Barneignir eru ekki "sexý“. Það getur verið gaman að leggja drögin að þeim og búa barnið til en það sem tekur við er ekki það besta sem kemur fyrir par kynferðislega. Ég er oft spurð að því hvenær fólk geti byrjað að stunda kynlíf aftur eftir barneignir. Svarið liggur ekki í ákveðnum fjölda vikna heldur er málið flóknara en svo. Fastir pennar 10.10.2011 20:00 Stormur í aðsigi Magnús Halldórsson skrifar Hinn fjórða júní 1940 flutti Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, þjóð sinni rúmlega tíu mínútna barátturæðu á stríðstímum. Henni var útvarpað. Enn í dag er vitnað til hennar sem einhverrar mögnuðustu ræðu sem nokkru sinni hefur verið flutt. Hún var þrungin spennu, baráttuvilja og hugrekki. "Við munum aldrei gefast upp,“ sagði Churchill, djúpri röddu, í lok ræðunnar. Innrás Þjóðverja í Frakkland var þarna í fullum gangi og hún ógnaði breskum borgurum. Fastir pennar 10.10.2011 12:28 Íslensk einræðuhefð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar eru einræðusinnar. Hér er það talið til vitnis um styrk að hlusta ekki á það sem annað fólk hefur fram að færa nema tryggt sé að það segi einungis það sem við vissum fyrir og staðfesti það sem okkur fannst sjálfum. Fastir pennar 10.10.2011 06:00 Skammsýn skattahækkun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin áformar að lækka skattafrádrátt vegna iðgjalda til viðbótarlífeyrissparnaðar úr fjórum prósentum af launum fólks í tvö. Þetta er að sjálfsögðu skattahækkun á almenning, þótt forystumenn ríkisstjórnarinnar reyni að halda öðru fram. Fastir pennar 10.10.2011 06:00 Gengisvísitala tungutaks og krónu Eftir að eiginkona forseta Íslands hafði faðmað mótmælendur á Austurvelli við þingsetninguna fyrir viku skrifaði efnahagsráðherra hugleiðingu þar sem hann spurði hvert við værum komin „þegar forsetafrúin snýr baki í þingið og setur einkaleikþátt á svið“. Þessi orð eru vissulega umhugsunarefni. Fastir pennar 8.10.2011 06:00 Hendum ekki hefðunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Borgarráð hefur samþykkt tillögur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Þær hafa tekið verulegum breytingum frá upphaflegri gerð, flestum til batnaðar. Fastir pennar 8.10.2011 06:00 Málið sem mun ekki gleymast Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. Fastir pennar 7.10.2011 06:00 Óbyggðastefna Pawel Bartoszek skrifar Það er ekki langt til Patreksfjarðar, ekki ef farið er frá Patreksfirði. Jörðin er kúla. Allir staðir á yfirborðinu eru stutt frá sjálfum sér en mislangt frá öðrum. En þegar ein mikilvægasta tala sem notuð er til að lýsa bæjum er fjarlægð þeirra frá einhverjum öðrum bæ segir það sína sögu. Fastir pennar 7.10.2011 06:00 Fullkomið stefnuleysi í bankamálum Bjarni Kristinn Torfason skrifar Núverandi ríkisstjórn tók vægast sagt við erfiðu búi vorið 2009 og verkefnin hafa verið ærin síðan. Sú afsökun endist samt ekki endalaust og nú þegar styttist í að bankarnir fari aftur í einkaeigu er ótrúlegt að svo til engin stefna sé til staðar, hvorki varðandi þá hluti sem kröfuhafar munu senn fá stjórn yfir né þeim sem ríkið á í gegnum Bankasýslu sína. Ég finn mig knúinn til að grípa til klisjukennds frasa: Höfum við ekkert lært af síðustu 10 árum? Fastir pennar 7.10.2011 06:00 Kína og heimurinn Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum kaflaskil í sögu mannkyns. Síðustu fimm hundruð árin hafa einkennst af víðtæku forræði Vesturlanda í efnahagslífi, stjórnmálum og menningu heimsins. Nú hefur aldalöng þróun snúist við og það fjarar ört undan sérstakri stöðu Vesturlanda í heiminum. Menn hafa helst komið auga á þetta í tengslum við aukið mikilvægi Kína í efnahagslífi jarðarinnar. Það er þó aðeins einn hluti málsins. En lítum til hans. Fastir pennar 6.10.2011 06:00 Innantómt píp Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að Matvælarannsóknir Íslands (Matís), opinbert hlutafélag sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, hefði sótt um 300 milljónir króna í svokallaðan IPA-styrk frá Evrópusambandinu. Peningarnir eru ætlaðir til tækjakaupa þannig að Matís geti framkvæmt ýmsar lögbundnar mælingar í þágu matvælaöryggis. Fastir pennar 6.10.2011 06:00 Öryggisventill fer í stjórnarandstöðu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsetinn og ríkisstjórnin eru komin í stríð. Hafi það ekki legið ljóst fyrir eftir árásir forsetans á stjórnina fyrir fáeinum vikum er það klárt eftir harðorð andsvör ráðherra á Alþingi í fyrrakvöld. Fastir pennar 5.10.2011 10:00 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 245 ›
Spurning um trúverðugleika Ólafur Stephensen skrifar Í umræðum um ráðningu nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins hefur Páll Magnússon, bæjarritari í Kópavogi, sem var ráðinn til starfans, mátt þola alls konar ómaklega gagnrýni. Páll hefur ekki gert neitt rangt; hann sótti bara um starf og var ráðinn. Ekki verður séð að pólitísk tengsl eða klíkuskapur hafi ráðið neinu um niðurstöðuna. Ráðningin er þó gagnrýni verð en sú gagnrýni á að beinast að öðrum. Fastir pennar 20.10.2011 11:11
Rússland og framtíðin Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar litið er til framtíðar er oft rætt um Rússland sem eitt hinna rísandi velda. Landið er með Kína, Indlandi og Brasilíu eitt svonefndra BRIC-ríkja sem tíska er að telja næstu efnahagsstórveldi heimsins. Ný staðfesting á stöðu Pútíns, samhliða dýpkandi forustukreppu á Vesturlöndum, hefur orðið tilefni til umræðna um stöðugleikann í Rússlandi og meintan styrk í ríkisstýrðu hagmódeli þar eystra. Fastir pennar 20.10.2011 06:00
Spark í afturendann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákvörðun Alcoa um að blása af álver á Bakka við Húsavík er áfall fyrir áform um að efla fjárfestingu í landinu og fjölga störfum. Fastir pennar 19.10.2011 06:00
Skýra mynd af vændi skortir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innanríkisráðherra hefur sagt að vel komi til greina að setja á fót starfshóp sem rannsaki til hlítar umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Tíu ár eru síðan dómsmálaráðuneytið lét gera úttekt á stöðu vændis á Íslandi. Sú rannsókn beindist fyrst og fremst að eðli starfseminnar og félagslegu samhengi. Markmið hennar var ekki að leggja mat á umfang starfseminnar. Það gefur augaleið að nýrri og nákvæmari upplýsingar um eðli og umfang vændis gætu gert störf þeirra sem að málaflokknum vinna markvissari. Þetta á við um lögreglu, velferðarþjónustu og samtök eins og Stígamót sem sinnt hafa þjónustu við konur á leið úr vændi. Fastir pennar 18.10.2011 06:00
Um stöðu mála fyrir Landsdómi Róbert R. Spanó skrifar Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg Fastir pennar 18.10.2011 06:00
Hvernig annað fólk hugsar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski er sumt fólk ekki nógu duglegt lengur að lesa bækur. Kannski á það sinn þátt í því að svo margt fólk virðist hætt að heyra hvert í öðru, hætt að nenna að hlusta hvert á annað, hætt að hafa áhuga á því sem öðrum kann að finnast. Fastir pennar 17.10.2011 11:00
Kapp eða forsjá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Allar forsendur ættu nú að liggja fyrir til að meta hvort fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng geta staðið undir sér með veggjöldum. Síðustu tölurnar bættust í reikningsdæmið þegar tilboð bárust í verkið í síðustu viku. Lægsta tilboðið nemur 8,9 milljörðum króna en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á 9,3 milljarða. Fastir pennar 17.10.2011 06:00
Tvöfeldni Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. Fastir pennar 15.10.2011 08:45
Hvar eru þau nú? Davíð Þór Jónsson skrifar Í vikunni las ég að prestur hefði lent í bobba í útvarpsviðtali aðspurður um núverandi dvalarstað látins manns. Þegar ég horfði á upptöku af viðtalinu gat ég þó ekki séð að bobbinn væri ýkja mikill. Rétt er að fát kom á prestinn og hann tafsaði, greinilega ekki viðbúinn spurningunni. Henni var líka slengt fram á óvenjulega skorinorðan og umbúðalausan hátt. Sem er hressandi. En svarið kom: Það er ekki okkar að dæma, Guð einn dæmir (sbr. Lúk 6.37). Presturinn bætti því enn fremur við að það sem gert er á hluta barns er gert á hluta Krists (sbr. Matt 25.40, 45). En eftir stóð spurningin: „Stendur ekki í Biblíunni að hann muni brenna í helvíti um alla eilífð?“ Illu heilli lét presturinn það ógert að svara þeirri spurningu. Fastir pennar 15.10.2011 07:30
Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. Fastir pennar 15.10.2011 00:01
Betra ESB fyrir íslenzka bændur? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirhugaðar breytingar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, sem sagt var frá í fyrradag, hljóta að fá rækilega skoðun hér á landi; hjá þeim sem taka þátt í aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hagsmunasamtökum bænda og neytenda og umhverfissamtökum. Fastir pennar 14.10.2011 06:00
Máttlitlir siðferðisvitar Pawel Bartoszek skrifar Það hver verði biskup eftir ár er ekki mjög áhugaverð spurning. Það er heldur ekki það sem kirkjan ætti að hafa áhyggjur af eða við ættum að vera að spyrja okkur. Þess í stað ættum við að velta því fyrir okkur hvort þjóðkirkjan, eða önnur trúfélög, séu öfl sem mark er á takandi þegar kemur að því að vísa veginn í siðferðismálum. Trúleysingjanum finnst það ekki, en hver verður að fá að svara þessu fyrir sig. Fastir pennar 14.10.2011 06:00
Peningana vantar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Stjórnendur Landspítalans taka þessa dagana óvinsælar og erfiðar ákvarðanir um sparnað í rekstri spítalans. Tilkynnt hefur verið að St. Jósefsspítala í Hafnarfirði verði lokað um áramótin og sjúklingunum dreift á aðrar deildir spítalans. Þá hefur verið ákveðið að loka réttargeðdeildinni á Sogni í Ölfusi og flytja starfsemina að Kleppi í Reykjavík. Fastir pennar 13.10.2011 06:00
Bankar og fólk Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir bankar geta umfram flest önnur fyrirtæki valdið saklausu fólki skakkaföllum, ef þeim hlekkist á. Bankakreppa getur jafnvel valdið efnahagshruni eins og dæmin sanna. Þess vegna ríður á, að eignarhaldi banka sé vel skipað og þeim stjórni hæft og heiðarlegt fólk. Í mörgum löndum og einnig á Íslandi gera lögin sérstakar hæfiskröfur til eigenda banka og annarra fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 13.10.2011 06:00
Hvar, hvenær og hvernig skal stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Ég er með smá áhyggjur sem tengjast kviðverk og kynlífi. Síðast þegar ég fór til kvensjúkdómalæknis var mér sagt að allt væri í lagi, en núna er ég farin að finna fyrir verkjum í ákveðnum stellingum og finnst best að gera "trúbbann“ því þá finn ég minna til. Fastir pennar 12.10.2011 20:00
Upp úr kviksyndinu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifaði góða grein hér í blaðið í gær um þá sjálfsblekkingu, sem alltof margir virðast enn lifa í, að „hægt sé að strika út efnahagsáhrif hrunsins og hverfa aftur til lífskjara ársins 2007“. Fastir pennar 12.10.2011 06:00
Aldrei of seint að takast á við ofbeldi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Guðrún Ebba Ólafsdóttir er hugrökk kona. Hún hefur stigið fram og greint frá sársaukafullum atburðum í lífi sínu, allt frá barnæsku og langt fram á fullorðinsár. Hún hefur greint frá því hvernig ofbeldismaður kom fram andstyggilegum vilja sínum við barn, meðal annars með því að láta það trúa því að það væri meðsekt, og tókst á sama tíma að halda framhlið fjölskyldunnar sléttri og felldri og komast til æðstu metorða sem starf hans bauð upp á. Fastir pennar 11.10.2011 06:00
Alþingi og almenningur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar þeir sem prýða sitjandi ríkisstjórn skipulögðu og hvöttu til mótmæla á Austurvelli á sínum tíma, undir slagorðinu „óhæf ríkisstjórn“, og bættu rösklega í, bæði í munnsöfnuði og athæfi þegar þangað var komið, þá voru þeir að senda skilaboð til almennings um hvernig óánægja og reiði í garð sitjandi stjórnar ætti að birtast. Allir vita að mætingin á Austurvelli var ekki sjálfsprottin nema að litlu leyti. Sumir tóku með sér börn og unglinga, sem þarna fengu sýnikennslu í hvernig ætti að ná sínu fram. Og það lukkaðist. Ofbeldisteymið situr nú í ríkisstjórn við litla hrifningu hins almenna borgara. Fastir pennar 11.10.2011 06:00
Kynlíf eftir barneignir Sigga Dögg skrifar Barneignir eru ekki "sexý“. Það getur verið gaman að leggja drögin að þeim og búa barnið til en það sem tekur við er ekki það besta sem kemur fyrir par kynferðislega. Ég er oft spurð að því hvenær fólk geti byrjað að stunda kynlíf aftur eftir barneignir. Svarið liggur ekki í ákveðnum fjölda vikna heldur er málið flóknara en svo. Fastir pennar 10.10.2011 20:00
Stormur í aðsigi Magnús Halldórsson skrifar Hinn fjórða júní 1940 flutti Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, þjóð sinni rúmlega tíu mínútna barátturæðu á stríðstímum. Henni var útvarpað. Enn í dag er vitnað til hennar sem einhverrar mögnuðustu ræðu sem nokkru sinni hefur verið flutt. Hún var þrungin spennu, baráttuvilja og hugrekki. "Við munum aldrei gefast upp,“ sagði Churchill, djúpri röddu, í lok ræðunnar. Innrás Þjóðverja í Frakkland var þarna í fullum gangi og hún ógnaði breskum borgurum. Fastir pennar 10.10.2011 12:28
Íslensk einræðuhefð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar eru einræðusinnar. Hér er það talið til vitnis um styrk að hlusta ekki á það sem annað fólk hefur fram að færa nema tryggt sé að það segi einungis það sem við vissum fyrir og staðfesti það sem okkur fannst sjálfum. Fastir pennar 10.10.2011 06:00
Skammsýn skattahækkun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin áformar að lækka skattafrádrátt vegna iðgjalda til viðbótarlífeyrissparnaðar úr fjórum prósentum af launum fólks í tvö. Þetta er að sjálfsögðu skattahækkun á almenning, þótt forystumenn ríkisstjórnarinnar reyni að halda öðru fram. Fastir pennar 10.10.2011 06:00
Gengisvísitala tungutaks og krónu Eftir að eiginkona forseta Íslands hafði faðmað mótmælendur á Austurvelli við þingsetninguna fyrir viku skrifaði efnahagsráðherra hugleiðingu þar sem hann spurði hvert við værum komin „þegar forsetafrúin snýr baki í þingið og setur einkaleikþátt á svið“. Þessi orð eru vissulega umhugsunarefni. Fastir pennar 8.10.2011 06:00
Hendum ekki hefðunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Borgarráð hefur samþykkt tillögur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Þær hafa tekið verulegum breytingum frá upphaflegri gerð, flestum til batnaðar. Fastir pennar 8.10.2011 06:00
Málið sem mun ekki gleymast Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. Fastir pennar 7.10.2011 06:00
Óbyggðastefna Pawel Bartoszek skrifar Það er ekki langt til Patreksfjarðar, ekki ef farið er frá Patreksfirði. Jörðin er kúla. Allir staðir á yfirborðinu eru stutt frá sjálfum sér en mislangt frá öðrum. En þegar ein mikilvægasta tala sem notuð er til að lýsa bæjum er fjarlægð þeirra frá einhverjum öðrum bæ segir það sína sögu. Fastir pennar 7.10.2011 06:00
Fullkomið stefnuleysi í bankamálum Bjarni Kristinn Torfason skrifar Núverandi ríkisstjórn tók vægast sagt við erfiðu búi vorið 2009 og verkefnin hafa verið ærin síðan. Sú afsökun endist samt ekki endalaust og nú þegar styttist í að bankarnir fari aftur í einkaeigu er ótrúlegt að svo til engin stefna sé til staðar, hvorki varðandi þá hluti sem kröfuhafar munu senn fá stjórn yfir né þeim sem ríkið á í gegnum Bankasýslu sína. Ég finn mig knúinn til að grípa til klisjukennds frasa: Höfum við ekkert lært af síðustu 10 árum? Fastir pennar 7.10.2011 06:00
Kína og heimurinn Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum kaflaskil í sögu mannkyns. Síðustu fimm hundruð árin hafa einkennst af víðtæku forræði Vesturlanda í efnahagslífi, stjórnmálum og menningu heimsins. Nú hefur aldalöng þróun snúist við og það fjarar ört undan sérstakri stöðu Vesturlanda í heiminum. Menn hafa helst komið auga á þetta í tengslum við aukið mikilvægi Kína í efnahagslífi jarðarinnar. Það er þó aðeins einn hluti málsins. En lítum til hans. Fastir pennar 6.10.2011 06:00
Innantómt píp Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að Matvælarannsóknir Íslands (Matís), opinbert hlutafélag sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, hefði sótt um 300 milljónir króna í svokallaðan IPA-styrk frá Evrópusambandinu. Peningarnir eru ætlaðir til tækjakaupa þannig að Matís geti framkvæmt ýmsar lögbundnar mælingar í þágu matvælaöryggis. Fastir pennar 6.10.2011 06:00
Öryggisventill fer í stjórnarandstöðu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsetinn og ríkisstjórnin eru komin í stríð. Hafi það ekki legið ljóst fyrir eftir árásir forsetans á stjórnina fyrir fáeinum vikum er það klárt eftir harðorð andsvör ráðherra á Alþingi í fyrrakvöld. Fastir pennar 5.10.2011 10:00
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun