Fastir pennar Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. Fastir pennar 14.12.2006 06:00 Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 14.12.2006 05:00 Spilling, einkavæðing og olía Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu... Fastir pennar 13.12.2006 21:13 Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. Fastir pennar 13.12.2006 06:00 Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 13.12.2006 05:00 Danskur rasismi, ný blöð, West Ham, fátækt barna Hér er fjallað um gagnsleysi þess að reyna að tala dönsku við Dani, miklar hræringar á dagblaðamarkaði sem virðast vera framundan, þjálfaramál hjá West Ham og fátækraskýrslu sem byggist á því sem hefur kallast meðalkúrfa... Fastir pennar 13.12.2006 01:10 Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... Fastir pennar 12.12.2006 11:59 Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. Fastir pennar 12.12.2006 06:00 Hvað svo? Í huga manna hefur Háskóli Íslands löngum tengst sjálfstæði og fullveldi landsins. Í byrjun síðustu aldar litu margir svo á að sýnileg menningarleg reisn væri forsenda þess að vænta mætti alþjóðlegrar viðurkenningar á stjórnskipulegum rétti fámennrar þjóðar sem gerði tilkall til að vera engum öðrum háð. Fastir pennar 12.12.2006 06:00 181 dagur Hér er fjallað um fundi Alþingis og komist að þeirri niðurstöðu að það hafi setið innan við hálft ár á þessu ári, mikil og tíð ferðalög þingmanna, en einnig er vikið að ferð kóklestarinnar um bæinn síðasta laugardag... Fastir pennar 11.12.2006 19:07 Umferðarreglur stjórnmálanna Fastir pennar 11.12.2006 10:24 Umskiptingar Framsóknar Vingulsháttur og tilviljanakenndar stefnubreytingar Framsóknar, ekki síst í RÚV-málinu, eru ekki líklegar til að endurheimta tapað traust kjósenda. Fastir pennar 11.12.2006 00:01 Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um blaðalestur, fríblöð, meint alvöru dagblöð, Mogga í kreppu, nokkur fjölmiðlaævintýri, lög um fjölmiðla og lög um Ríkisútvarpið, sjoppukarla og milljarðamæringa sem fjárfesta í fjölmiðlum... Fastir pennar 10.12.2006 17:19 Kosningavetur á yfirdrætti Frestun á því að takast á við aðlögun í hagkerfinu er því næsta vafasamur leikur og nauðsynlegt að stjórnvöld séu minnt á ábyrgð sína í stjórn efnahagsmála. Við þær aðstæður er nauðsynlegt að stjórnarandstaða haldi mönnum við efnið og hvetji til skynsamlegs aðhalds í stjórn ríkisfjármála. Fastir pennar 10.12.2006 00:01 Að skynja erindið Síðan fylgja upphrópanir um að nú sé ríkisstjórnin einungis að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar, ásamt hefbundnu yfirboðum við gerð fjárlaga og ábyrgðarleysi þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir. Fastir pennar 10.12.2006 00:01 Jólagjöfin í ár Allt út af einni déskotans ljósakrónu og konan mín fór meira að segja út á gangstétt til að skoða hvernig nýja krónan tæki sig út, utan frá séð! Fastir pennar 9.12.2006 00:01 Samvera við unglinga í fyrirrúmi Það er ljóst að vinna við aðhald að unglingi hefst ekki á unglingsárum. Sú vinna þarf að eiga sér stað allt frá því að uppeldi barnsins hefst. Til þess að unglingar virði mörk sem þeim eru sett þurfa þeir frá upphafi að hafa alist upp við mörk sem þeim er gert að virða. Fastir pennar 9.12.2006 00:01 Þingmenn í fallhættu – mörg ný andlit Samkvæmt síðustu skoðanakönnun Gallup eru óvenju margir þingmenn í fallhættu í næstu kosningum, fylgið er á mikilli hreyfingu, það stefnir í spennandi kosningar, erfiða stjórnarmyndun og í að margt nýtt fólk setjist á þing... Fastir pennar 8.12.2006 19:58 Bandaríkin ráða ekki ein við Írak Á þessu stigi virðist deginum ljósara að Bandaríkjamenn og nánustu bandamenn þeirra ráða ekki einir og sér við það ástand í Írak sem þeir eru upphafsmenn að. Þar þurfa fleiri að koma til, en hverjir má svo spyrja? Fastir pennar 8.12.2006 00:01 Skynsamlegt frumvarp Þetta frumvarp er um, að sala áfengis, sem hefur að geyma minni vínanda en 22 prósent, með öðrum orðum bjór og létt vín, megi færa úr Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í venjulegar matvöruverslanir. Fastir pennar 8.12.2006 00:01 Tvær bíómyndir Hér er fjallað um nýju Bondmyndina, sem líkt og margar þær fyrri er ágætis svefnmeðal, en líka um kvikmynd sem heitir Syriana og gefur afar merkilega innsýn í alþjóðlega spillingu kringum olíuiðnaðinn... Fastir pennar 7.12.2006 12:10 Lipurð eða þrákelkni Ef eitthvað er að marka málflutning stjórnarandstöðuflokkanna má ætla að þeir hafi endaskipti á þessari löggjöf fái þeir til þess styrk. Reynslan sýnir einnig að ýmis álitamál verður oft og einatt að útkljá fyrir dómstólum þegar málefnalegum sjónarmiðum er vikið til hliðar við þinglega meðferð. Fastir pennar 7.12.2006 00:01 Með nærri tóman tank Ríkissjóður þyrfti að taka mörg risalán til viðbótar til að koma gjaldeyrisforðanum upp fyrir erlendar skammtímaskuldir, og til þess hefur ríkisstjórnin ekki svigrúm. Hún hefur ekki bolmagn til að bægja frá hættunni á því, að spákaupmenn geri áhlaup á krónuna og felli gengi hennar. Fastir pennar 7.12.2006 00:01 Vilji kvenna Það þarf ekki að rýna mikið í skoðanakannanir til að sjá að konur halla sér frekar að flokkum þar sem kynsystur þeirra eru í áberandi hlutverkum. Sömu heimildir gefa líka vísbendingar um að konur kjósi á öðrum forsendum en karlar. Fastir pennar 6.12.2006 00:01 Aðgerðir gegn ofbeldi Ríkisstjórnin hefur samþykkt ítarlega aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis fyrir tímabilið 2006 – 2011. Hún byggist á margvíslegum aðgerðum sem stjórnvöld munu beita sér fyrir til að sporna gegn ofbeldi á heimilum og kynferðisbrotum sem beinast gegn börnum auk aðgerða til að koma þeim til aðstoðar sem orðið hafa fyrir áðurnefndu ofbeldi. Fastir pennar 6.12.2006 00:01 Jól við Oxford Street Vont var að missa af Silfrinu en nú sit ég með kvíðahnút í maganum á kaffihúsi við Oxford Street og finnst að ég þurfi að fara að kaupa jólagjafir. Traffíkin er brjálæðisleg og allir að rekast utan í alla... Fastir pennar 5.12.2006 14:06 Að skila auðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa í mörgum kosningum náð að toga kjósendur á miðjunni til fylgis við sig. Breytist það er hætta á að hluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins skili auðu í næstu alþingiskosningum. Það er ekki sjálfgefið að kjósendur styðji sama stjórnmálaflokkinn aftur og aftur. Fastir pennar 5.12.2006 00:01 Misjöfn kjör meðal þjóðarinnar Siðferði þeirra sem gegna opinberum störfum er hins vegar orðið þannig að þegar gerðar eru athugasemdir af því tagi sem ég hef gert hér, þá segja opinberu starfsmennirnir með þjósti að það sé alltaf til fólk sem vill upphefja sjálft sig með rausi af þessu tagi. Ég mun halda áfram að rausa, ég lofa því. Fastir pennar 5.12.2006 00:01 Messufall Nú gerðist það sem ekki hefur orðið áður í átta ára sögu Silfurs Egils. Það var messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill... Fastir pennar 4.12.2006 16:30 Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 06:00 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 245 ›
Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. Fastir pennar 14.12.2006 06:00
Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 14.12.2006 05:00
Spilling, einkavæðing og olía Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu... Fastir pennar 13.12.2006 21:13
Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. Fastir pennar 13.12.2006 06:00
Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 13.12.2006 05:00
Danskur rasismi, ný blöð, West Ham, fátækt barna Hér er fjallað um gagnsleysi þess að reyna að tala dönsku við Dani, miklar hræringar á dagblaðamarkaði sem virðast vera framundan, þjálfaramál hjá West Ham og fátækraskýrslu sem byggist á því sem hefur kallast meðalkúrfa... Fastir pennar 13.12.2006 01:10
Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... Fastir pennar 12.12.2006 11:59
Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. Fastir pennar 12.12.2006 06:00
Hvað svo? Í huga manna hefur Háskóli Íslands löngum tengst sjálfstæði og fullveldi landsins. Í byrjun síðustu aldar litu margir svo á að sýnileg menningarleg reisn væri forsenda þess að vænta mætti alþjóðlegrar viðurkenningar á stjórnskipulegum rétti fámennrar þjóðar sem gerði tilkall til að vera engum öðrum háð. Fastir pennar 12.12.2006 06:00
181 dagur Hér er fjallað um fundi Alþingis og komist að þeirri niðurstöðu að það hafi setið innan við hálft ár á þessu ári, mikil og tíð ferðalög þingmanna, en einnig er vikið að ferð kóklestarinnar um bæinn síðasta laugardag... Fastir pennar 11.12.2006 19:07
Umskiptingar Framsóknar Vingulsháttur og tilviljanakenndar stefnubreytingar Framsóknar, ekki síst í RÚV-málinu, eru ekki líklegar til að endurheimta tapað traust kjósenda. Fastir pennar 11.12.2006 00:01
Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um blaðalestur, fríblöð, meint alvöru dagblöð, Mogga í kreppu, nokkur fjölmiðlaævintýri, lög um fjölmiðla og lög um Ríkisútvarpið, sjoppukarla og milljarðamæringa sem fjárfesta í fjölmiðlum... Fastir pennar 10.12.2006 17:19
Kosningavetur á yfirdrætti Frestun á því að takast á við aðlögun í hagkerfinu er því næsta vafasamur leikur og nauðsynlegt að stjórnvöld séu minnt á ábyrgð sína í stjórn efnahagsmála. Við þær aðstæður er nauðsynlegt að stjórnarandstaða haldi mönnum við efnið og hvetji til skynsamlegs aðhalds í stjórn ríkisfjármála. Fastir pennar 10.12.2006 00:01
Að skynja erindið Síðan fylgja upphrópanir um að nú sé ríkisstjórnin einungis að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar, ásamt hefbundnu yfirboðum við gerð fjárlaga og ábyrgðarleysi þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir. Fastir pennar 10.12.2006 00:01
Jólagjöfin í ár Allt út af einni déskotans ljósakrónu og konan mín fór meira að segja út á gangstétt til að skoða hvernig nýja krónan tæki sig út, utan frá séð! Fastir pennar 9.12.2006 00:01
Samvera við unglinga í fyrirrúmi Það er ljóst að vinna við aðhald að unglingi hefst ekki á unglingsárum. Sú vinna þarf að eiga sér stað allt frá því að uppeldi barnsins hefst. Til þess að unglingar virði mörk sem þeim eru sett þurfa þeir frá upphafi að hafa alist upp við mörk sem þeim er gert að virða. Fastir pennar 9.12.2006 00:01
Þingmenn í fallhættu – mörg ný andlit Samkvæmt síðustu skoðanakönnun Gallup eru óvenju margir þingmenn í fallhættu í næstu kosningum, fylgið er á mikilli hreyfingu, það stefnir í spennandi kosningar, erfiða stjórnarmyndun og í að margt nýtt fólk setjist á þing... Fastir pennar 8.12.2006 19:58
Bandaríkin ráða ekki ein við Írak Á þessu stigi virðist deginum ljósara að Bandaríkjamenn og nánustu bandamenn þeirra ráða ekki einir og sér við það ástand í Írak sem þeir eru upphafsmenn að. Þar þurfa fleiri að koma til, en hverjir má svo spyrja? Fastir pennar 8.12.2006 00:01
Skynsamlegt frumvarp Þetta frumvarp er um, að sala áfengis, sem hefur að geyma minni vínanda en 22 prósent, með öðrum orðum bjór og létt vín, megi færa úr Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í venjulegar matvöruverslanir. Fastir pennar 8.12.2006 00:01
Tvær bíómyndir Hér er fjallað um nýju Bondmyndina, sem líkt og margar þær fyrri er ágætis svefnmeðal, en líka um kvikmynd sem heitir Syriana og gefur afar merkilega innsýn í alþjóðlega spillingu kringum olíuiðnaðinn... Fastir pennar 7.12.2006 12:10
Lipurð eða þrákelkni Ef eitthvað er að marka málflutning stjórnarandstöðuflokkanna má ætla að þeir hafi endaskipti á þessari löggjöf fái þeir til þess styrk. Reynslan sýnir einnig að ýmis álitamál verður oft og einatt að útkljá fyrir dómstólum þegar málefnalegum sjónarmiðum er vikið til hliðar við þinglega meðferð. Fastir pennar 7.12.2006 00:01
Með nærri tóman tank Ríkissjóður þyrfti að taka mörg risalán til viðbótar til að koma gjaldeyrisforðanum upp fyrir erlendar skammtímaskuldir, og til þess hefur ríkisstjórnin ekki svigrúm. Hún hefur ekki bolmagn til að bægja frá hættunni á því, að spákaupmenn geri áhlaup á krónuna og felli gengi hennar. Fastir pennar 7.12.2006 00:01
Vilji kvenna Það þarf ekki að rýna mikið í skoðanakannanir til að sjá að konur halla sér frekar að flokkum þar sem kynsystur þeirra eru í áberandi hlutverkum. Sömu heimildir gefa líka vísbendingar um að konur kjósi á öðrum forsendum en karlar. Fastir pennar 6.12.2006 00:01
Aðgerðir gegn ofbeldi Ríkisstjórnin hefur samþykkt ítarlega aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis fyrir tímabilið 2006 – 2011. Hún byggist á margvíslegum aðgerðum sem stjórnvöld munu beita sér fyrir til að sporna gegn ofbeldi á heimilum og kynferðisbrotum sem beinast gegn börnum auk aðgerða til að koma þeim til aðstoðar sem orðið hafa fyrir áðurnefndu ofbeldi. Fastir pennar 6.12.2006 00:01
Jól við Oxford Street Vont var að missa af Silfrinu en nú sit ég með kvíðahnút í maganum á kaffihúsi við Oxford Street og finnst að ég þurfi að fara að kaupa jólagjafir. Traffíkin er brjálæðisleg og allir að rekast utan í alla... Fastir pennar 5.12.2006 14:06
Að skila auðu Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa í mörgum kosningum náð að toga kjósendur á miðjunni til fylgis við sig. Breytist það er hætta á að hluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins skili auðu í næstu alþingiskosningum. Það er ekki sjálfgefið að kjósendur styðji sama stjórnmálaflokkinn aftur og aftur. Fastir pennar 5.12.2006 00:01
Misjöfn kjör meðal þjóðarinnar Siðferði þeirra sem gegna opinberum störfum er hins vegar orðið þannig að þegar gerðar eru athugasemdir af því tagi sem ég hef gert hér, þá segja opinberu starfsmennirnir með þjósti að það sé alltaf til fólk sem vill upphefja sjálft sig með rausi af þessu tagi. Ég mun halda áfram að rausa, ég lofa því. Fastir pennar 5.12.2006 00:01
Messufall Nú gerðist það sem ekki hefur orðið áður í átta ára sögu Silfurs Egils. Það var messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill... Fastir pennar 4.12.2006 16:30
Fram á veginn Óhætt er að taka undir orð samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, um að hið hörmulega umferðarslys á Suðurlandsvegi á laugardag gefi tilefni til að flýta uppbyggingu Suðurlandsvegar. Slysið er óþyrmileg áminning um hversu ófullkomið vegakerfi landsins er miðað við þann umferðarþunga sem á því hvílir. Fastir pennar 4.12.2006 06:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun