Fastir pennar Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 24.5.2006 00:01 Símhleranir, skoðanakannanir, atkvæðaveiðar Hér er spurt hvers vegna hleranir á símum vinstri manna virðast skyndilega hafa hætt árið 1968, rætt um trúverðugleika skoðanakannana sem eru að sýna furðu miklar sveiflur á fylginu í Reykjavík og atkvæðaveiðar sem eru iðkaðar undir fremur sérkennilegum formerkjum... Fastir pennar 23.5.2006 20:58 Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 23.5.2006 00:01 Hver fylgist með eftirlitinu? Full ástæða er til að hafa áhyggjur af viðhorfi dómsmálaráðherra til þess hvernig eftirliti ríkisins með borgurunum er háttað því eftirlitsskylda með því að þær heimildir séu ekki misnotaðar liggur einmitt hjá dómsmálaráðuneytinu. Fastir pennar 23.5.2006 00:01 Kosningar – hvað er í spilunum? Hér í borginni er engin hefð fyrir stjórnarmyndunarviðræðum – við höfum engan forseta til að útdeila umboði til stjórnarmyndunar. Því gæti ríkt hálfgerður glundroði dagana eftir kosningarnar – allir tala við alla, gengur á með boðum og yfirboðum. Minni flokkarnir geta gert sig ansi dýrkeypta í svona ástandi... Fastir pennar 22.5.2006 19:18 Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 22.5.2006 00:01 Borgarstjóratíð Björns Bjarna Skemmtilegasta afleiðingin af borgarstjóratíð Björns Bjarnasonar, fyrir utan nýjan einkennisbúning borgarstarfsmanna, væri þó líklega salan á SVR. Eftir að Strætó komst í eigu Björgólfs Guðmundssonar er fólki greitt fyrir að ferðast með honum. Hinsvegar þiggja fáir farið þar sem allar leiðir enda nú í Kaplaskjóli, í vögnum máluðum í KR-litunum. Fastir pennar 22.5.2006 00:01 Evróvisionokur, bílastæðismi, flugvöllur, fjöldasöngur Hér er fjallað um gjaldið sem var tekið fyrir símtöl í Evróvisionkeppninni, og var auðvitað hæst á Íslandi, gjaldtöku fyrir bílastæði, mislæg gatnamót og kostina við það að einkaaðilar taki að sér að leggja samgöngumannvirki. Loks er spurt hvort maður vilji endilega taka þátt í fjöldasöng þótt maður verði gamall... Fastir pennar 21.5.2006 21:16 Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Kofahöfuðborg heimsins Hættan er vissulega sú að verði hrúgað upp kumböldum og ekki skeytt um annað en nýtingarhlutfall. Þess vegna eigum við að ræða um hvernig við viljum byggja, fagurfræði ekki síður en notagildi. Umræðan er því miður afskaplega vanburða, annars vegar ríkir bílastæðisminn og kvak um meiri lóðir en hinum megin geisar ofverndunarstefnan... Fastir pennar 20.5.2006 13:06 Ríkisstjórnin rói með Seðlabankanum Skuldsetning vegna óraunsærrar bjartsýni getur valdið miklu tjóni. Stjórnvöld bera ábyrgð á svigrúmi til einkaneyslu og væntingum sem heimili og fyritæki byggja ákvarðanir sínar á. Forysta ríkisstjórnarinnar á að róa með Seðlabankanum og hætta að tala gegn honum. Verði hér hörð lending er það ekki vegna Seðlabankans heldur þrátt fyrir hann. Fastir pennar 20.5.2006 00:01 Að móðga smáþjóðir Það eru fleiri smáþjóðir viðkvæmar en Grikkir – þeir skynja sig nefnilega sem feikn merkilega smáþjóð, rétt eins og Íslendingar. Það varð til dæmis uppi fótur og fit nú eftir jólin þegar Quentin Tarantino kom í viðtal í bandarísku sjónvarpi og lýsti því hvað íslenskar konur eru miklar druslur... Fastir pennar 19.5.2006 11:36 Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 19.5.2006 00:01 Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 19.5.2006 00:01 Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 18.5.2006 00:01 Okkar stríð, okkar friður Reynslan frá öldinni sem leið kennir okkur, að stríð og friður í Evrópu eru einnig okkar stríð og friður. Við eigum ekki að sitja uppi á vegg í sameinaðri Evrópu, allra sízt í vanhugsuðu eiginhagsmunaskyni. Við eigum heima í Evrópu. Fastir pennar 18.5.2006 00:01 Philotimo, Economist, undirheimar Garðabæjar Hér er fjallað um virðinguna sem er mikilvægt atriði í grískri menningu, Sylvíu Nótt, misheppnaðan fund Economist um íslenskt efnahagslíf, undirheimana sem mun vera að finna í Garðabæ og alræmdan plastblómasala sem lögreglan leitar að... Fastir pennar 17.5.2006 13:19 Yfir til þín: Brüssel! Sveiflur í gengi íslenskrar krónu eru heldur ekki innbyggður eiginleiki, sem við verðum að sætta okkur við vegna smæðar íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar er einfaldlega mælikvarði á íslenska hagstjórn. Það er engin lausn á vanda okkar að taka upp annan mælikvarða, styrkan gjaldmiðil eins og evru eða svissneskan franka. Fastir pennar 17.5.2006 00:01 Skilaboð frá Hrafnagili Ábyrgð og dyggðir eru ekki fyrirbæri sem stjórnmálamenn geta lofað fólki og leyst með lögum og reglum. Markaðurinn, sem óneitanlega er mesta galdratæki efnahagslegra framfara, skilar heldur ekki einföldum lausnum á siðrænum gildum. Fastir pennar 17.5.2006 00:01 Ætti að ganga skrefinu lengra Í ljósi trúnaðarbrests milli kjósenda og framboðsins þarf að vera ljóst hvort Eyþór er í kjöri eða ekki. Þegar slíkur brestur verður milli stjórnmálamanns og kjósenda verður er einungis ein leið til að endurnýja sambandið. Það er með kosningum. Eyþór þarf að sækja nýtt umboð til kjósenda sinna. Það gerir hann ekki í þessum kosningum, en gæti hugsanlega gert síðar. Hluti af því að axla ábyrgð er að víkja þar til nýtt umboð er fengið. Fastir pennar 16.5.2006 00:01 Samræmdu prófin Vissulega má segja að nemendur með umtalsverða lestrarörðugleika hafi ekki mikinn lesskilning. Það er hinsvegar ekki sanngjarnt að nemandi með ágæta íslenskukunnáttu og gott vald á málinu fái mjög lága íslenskueinkunn vegna þess að hann er ófær um að lesa langa texta. Hvernig ætli blindir nemendur þreyti þetta próf? Fastir pennar 16.5.2006 00:01 Skallapopp Með umfjöllun Time um áhrifamesta fólk í heiminum er hræðileg mynd af Paul Simon með yfirgreiddan skalla, hárígræðsluna gömlu og strekkt andlit. Eins og geimvera eða eitthvað úr Nip/Tuck. Hann er 64 ára, nýbúinn að gefa út plötu... Fastir pennar 15.5.2006 22:01 Er á meðan er - heimurinn hossar mér Ingibjörg Pálmadóttir skrifar Á leiðinni út hugsaði ég hvað stutt er síðan að Íslendingar voru svo fátækir og smáir og hvað virðingin fyrir peningum er í raun mikil í samanburði við önnur auðæfi sem standa af sér tímans straum. Margt hefur breyst á örskotsstundu á gamla Íslandi. Fastir pennar 15.5.2006 00:01 Að spara símapeningana Ríkisstjórnin þarf að efla trú manna og traust á því að hún sé þess albúin að gera það sem þarf til þess að varðveita stöðugleikann. Of seint er að gera það í haust. Stundin er núna. Ein er sú ráðstöfun sem auðvelt ætti að vera að verja út frá öllum almennum stjórnmálalegum forsendum. Hún er sú að fresta ráðstöfun á þeim afgangi símapeninganna sem áformað er að renni á næstu árum til margra þarfra framkvæmda. Fastir pennar 15.5.2006 00:01 Samkeppnishæfni, draslmenning, yfirlýsing Dags og Vilhjálms Hér er fjallað um alþjóðlegar kannanir sem ná ekki að mæla ruglið sem er í gangi á Íslandi, drasl sem flæðir yfir okkur í mat, drykk og menningu, léleg svör við efasemdum um byggingu nýja Landspítalans og umræður Dags B. og Vilhjálms Þ. í Silfrinu í dag... Fastir pennar 14.5.2006 23:23 Vofur R-listans Gömlu R-lista flokkarnir verða að gefa skýr svör um með hverjum þeir vilja vinna eftir kosningar. Þeir geta ekki gefið hið hefðbundna svar stjórnmálaflokka, sem starfað hafa saman í samsteypustjórnum, að þeir gangi óbundir til kosninga. Fastir pennar 14.5.2006 00:01 Listahátíð til fyrirmyndar Listahátíð í Reykjavík var sett á föstudag í tuttugusta sinn. Sú fyrsta var haldin árið 1970, fjórum árum eftir að Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar. Það er um margt athyglisvert að bera saman þessar tvær menningarstofnanir sem eiga það sammerkt að vera menningarfyrirtæki sem eru fjármögnuð í bland með skattpeningum og sjálfsaflafé. Fastir pennar 14.5.2006 00:01 Húrra fyrir Dorrit Hér er fjallað um Dorrit Moussaieff og rétt hennar til að tjá sig, hina sorglegu ríkisstjórn sem á eftir að lafa í Washington í næstum þrjú ár í viðbót, vangaveltur Styrmis um partner fyrir Sjálfstæðisflokkinn og loks er spurt hvort brandarinn um Sylvíu Nótt sé að súrna... Fastir pennar 13.5.2006 13:02 Þeim var ég verst, er ég unni mest Pólitísk umræða er nauðsynleg og æskileg en getum við ekki hafið okkur yfir þá lágkúru að gera lítið úr einstaklingum eða manneskjum, sem okkur fellur ekki við? Ég vek athygli á því að Morgunblaðið er eini fjölmiðillinn sem temur sér þennan málflutning. Fastir pennar 13.5.2006 00:01 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 245 ›
Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 24.5.2006 00:01
Símhleranir, skoðanakannanir, atkvæðaveiðar Hér er spurt hvers vegna hleranir á símum vinstri manna virðast skyndilega hafa hætt árið 1968, rætt um trúverðugleika skoðanakannana sem eru að sýna furðu miklar sveiflur á fylginu í Reykjavík og atkvæðaveiðar sem eru iðkaðar undir fremur sérkennilegum formerkjum... Fastir pennar 23.5.2006 20:58
Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 23.5.2006 00:01
Hver fylgist með eftirlitinu? Full ástæða er til að hafa áhyggjur af viðhorfi dómsmálaráðherra til þess hvernig eftirliti ríkisins með borgurunum er háttað því eftirlitsskylda með því að þær heimildir séu ekki misnotaðar liggur einmitt hjá dómsmálaráðuneytinu. Fastir pennar 23.5.2006 00:01
Kosningar – hvað er í spilunum? Hér í borginni er engin hefð fyrir stjórnarmyndunarviðræðum – við höfum engan forseta til að útdeila umboði til stjórnarmyndunar. Því gæti ríkt hálfgerður glundroði dagana eftir kosningarnar – allir tala við alla, gengur á með boðum og yfirboðum. Minni flokkarnir geta gert sig ansi dýrkeypta í svona ástandi... Fastir pennar 22.5.2006 19:18
Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 22.5.2006 00:01
Borgarstjóratíð Björns Bjarna Skemmtilegasta afleiðingin af borgarstjóratíð Björns Bjarnasonar, fyrir utan nýjan einkennisbúning borgarstarfsmanna, væri þó líklega salan á SVR. Eftir að Strætó komst í eigu Björgólfs Guðmundssonar er fólki greitt fyrir að ferðast með honum. Hinsvegar þiggja fáir farið þar sem allar leiðir enda nú í Kaplaskjóli, í vögnum máluðum í KR-litunum. Fastir pennar 22.5.2006 00:01
Evróvisionokur, bílastæðismi, flugvöllur, fjöldasöngur Hér er fjallað um gjaldið sem var tekið fyrir símtöl í Evróvisionkeppninni, og var auðvitað hæst á Íslandi, gjaldtöku fyrir bílastæði, mislæg gatnamót og kostina við það að einkaaðilar taki að sér að leggja samgöngumannvirki. Loks er spurt hvort maður vilji endilega taka þátt í fjöldasöng þótt maður verði gamall... Fastir pennar 21.5.2006 21:16
Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Kofahöfuðborg heimsins Hættan er vissulega sú að verði hrúgað upp kumböldum og ekki skeytt um annað en nýtingarhlutfall. Þess vegna eigum við að ræða um hvernig við viljum byggja, fagurfræði ekki síður en notagildi. Umræðan er því miður afskaplega vanburða, annars vegar ríkir bílastæðisminn og kvak um meiri lóðir en hinum megin geisar ofverndunarstefnan... Fastir pennar 20.5.2006 13:06
Ríkisstjórnin rói með Seðlabankanum Skuldsetning vegna óraunsærrar bjartsýni getur valdið miklu tjóni. Stjórnvöld bera ábyrgð á svigrúmi til einkaneyslu og væntingum sem heimili og fyritæki byggja ákvarðanir sínar á. Forysta ríkisstjórnarinnar á að róa með Seðlabankanum og hætta að tala gegn honum. Verði hér hörð lending er það ekki vegna Seðlabankans heldur þrátt fyrir hann. Fastir pennar 20.5.2006 00:01
Að móðga smáþjóðir Það eru fleiri smáþjóðir viðkvæmar en Grikkir – þeir skynja sig nefnilega sem feikn merkilega smáþjóð, rétt eins og Íslendingar. Það varð til dæmis uppi fótur og fit nú eftir jólin þegar Quentin Tarantino kom í viðtal í bandarísku sjónvarpi og lýsti því hvað íslenskar konur eru miklar druslur... Fastir pennar 19.5.2006 11:36
Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 19.5.2006 00:01
Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 19.5.2006 00:01
Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 18.5.2006 00:01
Okkar stríð, okkar friður Reynslan frá öldinni sem leið kennir okkur, að stríð og friður í Evrópu eru einnig okkar stríð og friður. Við eigum ekki að sitja uppi á vegg í sameinaðri Evrópu, allra sízt í vanhugsuðu eiginhagsmunaskyni. Við eigum heima í Evrópu. Fastir pennar 18.5.2006 00:01
Philotimo, Economist, undirheimar Garðabæjar Hér er fjallað um virðinguna sem er mikilvægt atriði í grískri menningu, Sylvíu Nótt, misheppnaðan fund Economist um íslenskt efnahagslíf, undirheimana sem mun vera að finna í Garðabæ og alræmdan plastblómasala sem lögreglan leitar að... Fastir pennar 17.5.2006 13:19
Yfir til þín: Brüssel! Sveiflur í gengi íslenskrar krónu eru heldur ekki innbyggður eiginleiki, sem við verðum að sætta okkur við vegna smæðar íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar er einfaldlega mælikvarði á íslenska hagstjórn. Það er engin lausn á vanda okkar að taka upp annan mælikvarða, styrkan gjaldmiðil eins og evru eða svissneskan franka. Fastir pennar 17.5.2006 00:01
Skilaboð frá Hrafnagili Ábyrgð og dyggðir eru ekki fyrirbæri sem stjórnmálamenn geta lofað fólki og leyst með lögum og reglum. Markaðurinn, sem óneitanlega er mesta galdratæki efnahagslegra framfara, skilar heldur ekki einföldum lausnum á siðrænum gildum. Fastir pennar 17.5.2006 00:01
Ætti að ganga skrefinu lengra Í ljósi trúnaðarbrests milli kjósenda og framboðsins þarf að vera ljóst hvort Eyþór er í kjöri eða ekki. Þegar slíkur brestur verður milli stjórnmálamanns og kjósenda verður er einungis ein leið til að endurnýja sambandið. Það er með kosningum. Eyþór þarf að sækja nýtt umboð til kjósenda sinna. Það gerir hann ekki í þessum kosningum, en gæti hugsanlega gert síðar. Hluti af því að axla ábyrgð er að víkja þar til nýtt umboð er fengið. Fastir pennar 16.5.2006 00:01
Samræmdu prófin Vissulega má segja að nemendur með umtalsverða lestrarörðugleika hafi ekki mikinn lesskilning. Það er hinsvegar ekki sanngjarnt að nemandi með ágæta íslenskukunnáttu og gott vald á málinu fái mjög lága íslenskueinkunn vegna þess að hann er ófær um að lesa langa texta. Hvernig ætli blindir nemendur þreyti þetta próf? Fastir pennar 16.5.2006 00:01
Skallapopp Með umfjöllun Time um áhrifamesta fólk í heiminum er hræðileg mynd af Paul Simon með yfirgreiddan skalla, hárígræðsluna gömlu og strekkt andlit. Eins og geimvera eða eitthvað úr Nip/Tuck. Hann er 64 ára, nýbúinn að gefa út plötu... Fastir pennar 15.5.2006 22:01
Er á meðan er - heimurinn hossar mér Ingibjörg Pálmadóttir skrifar Á leiðinni út hugsaði ég hvað stutt er síðan að Íslendingar voru svo fátækir og smáir og hvað virðingin fyrir peningum er í raun mikil í samanburði við önnur auðæfi sem standa af sér tímans straum. Margt hefur breyst á örskotsstundu á gamla Íslandi. Fastir pennar 15.5.2006 00:01
Að spara símapeningana Ríkisstjórnin þarf að efla trú manna og traust á því að hún sé þess albúin að gera það sem þarf til þess að varðveita stöðugleikann. Of seint er að gera það í haust. Stundin er núna. Ein er sú ráðstöfun sem auðvelt ætti að vera að verja út frá öllum almennum stjórnmálalegum forsendum. Hún er sú að fresta ráðstöfun á þeim afgangi símapeninganna sem áformað er að renni á næstu árum til margra þarfra framkvæmda. Fastir pennar 15.5.2006 00:01
Samkeppnishæfni, draslmenning, yfirlýsing Dags og Vilhjálms Hér er fjallað um alþjóðlegar kannanir sem ná ekki að mæla ruglið sem er í gangi á Íslandi, drasl sem flæðir yfir okkur í mat, drykk og menningu, léleg svör við efasemdum um byggingu nýja Landspítalans og umræður Dags B. og Vilhjálms Þ. í Silfrinu í dag... Fastir pennar 14.5.2006 23:23
Vofur R-listans Gömlu R-lista flokkarnir verða að gefa skýr svör um með hverjum þeir vilja vinna eftir kosningar. Þeir geta ekki gefið hið hefðbundna svar stjórnmálaflokka, sem starfað hafa saman í samsteypustjórnum, að þeir gangi óbundir til kosninga. Fastir pennar 14.5.2006 00:01
Listahátíð til fyrirmyndar Listahátíð í Reykjavík var sett á föstudag í tuttugusta sinn. Sú fyrsta var haldin árið 1970, fjórum árum eftir að Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar. Það er um margt athyglisvert að bera saman þessar tvær menningarstofnanir sem eiga það sammerkt að vera menningarfyrirtæki sem eru fjármögnuð í bland með skattpeningum og sjálfsaflafé. Fastir pennar 14.5.2006 00:01
Húrra fyrir Dorrit Hér er fjallað um Dorrit Moussaieff og rétt hennar til að tjá sig, hina sorglegu ríkisstjórn sem á eftir að lafa í Washington í næstum þrjú ár í viðbót, vangaveltur Styrmis um partner fyrir Sjálfstæðisflokkinn og loks er spurt hvort brandarinn um Sylvíu Nótt sé að súrna... Fastir pennar 13.5.2006 13:02
Þeim var ég verst, er ég unni mest Pólitísk umræða er nauðsynleg og æskileg en getum við ekki hafið okkur yfir þá lágkúru að gera lítið úr einstaklingum eða manneskjum, sem okkur fellur ekki við? Ég vek athygli á því að Morgunblaðið er eini fjölmiðillinn sem temur sér þennan málflutning. Fastir pennar 13.5.2006 00:01
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun