Fastir pennar Kæfa, menning, framtíð Menningarstarfsemi eins og myndlistarsöfn á ekki að vera afmarkaður bás í þjóðlífinu heldur virkur og lifandi þáttur. Íslensk myndlist rís undir því hlutverki. Þar af leiðir að starfsemi sem þessi má ekki alfarið verða ríkisverkefni. Þó að ríkisvaldið leggi til uppistöðuna í vefinn má ívafið gjarnan vera fjölþættara. Fastir pennar 23.3.2006 01:06 Herinn og skjaldbakan Kannski hefur kaninn bara gefizt upp á silaganginum í ríkisstjórninni og ekki nennt að bíða lengur eftir gagntillögum hennar um æskilegar landvarnir. Eftir stendur nauðsyn þess, að Íslendingar geri sér sjálfir glögga grein fyrir stöðunni, sem upp er komin. Fastir pennar 23.3.2006 01:06 Heimsmynd Moggans hrynur Einstrengingsafstaða Sjálfstæðisflokksins og Moggans er einfaldlega úr takti við tímann og veruleikann og sá flokkur sem fyrstur hristir af sér hugmyndaviðjar kalda stríðsins og kemur fram með sjálfstæða íslenska utanríkisstefnu, byggða á hagsmunum þjóðarinnar og sérstöðu íslensks samfélags, mun eiga leikinn. Fastir pennar 22.3.2006 00:01 Hver er hún? Samstarf Evrópuþjóðanna í varnar- og öryggismálum er í þróun. Ísland þarf vitaskuld að gæta að stöðu sinni í allri þeirri framvindu. Við höfum hins vegar lítið upp úr því að skipa okkur í sveit með þeim þjóðum í Evrópu sem mest ala á tortryggni í garð Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.3.2006 00:01 Stríð Moggans og Framsóknar Þessi pirringur nær víðar. Maður þarf ekki að tala við marga stjórnarliða til að finna hvernig kraumar undir milli stjórnarflokkanna. Ætli sé ekki hægt að tala um ofboðslegan leiða í því sambandi – kannski ekki skrítið eftir ellefu sameiginleg ár í ríkisstjórn? Fastir pennar 21.3.2006 20:49 Fordómalaus umræða nauðsyn Evran mun ekki leysa okkur undan því að takast á við efnahagsveruleikann af skynsemi, enda ætti enginn að óska sér slíks. Fyrr en okkur grunar munum við þurfa að taka afstöðu til stöðu okkar í heiminum og hagsmuna okkar til framtíðar. Evrópa stendur okkur næst og því hlýtur umræða um evru að fléttast inn í framtíðarsýn okkar. Fastir pennar 21.3.2006 00:01 Með lýðheilsu að leiðarljósi Og margt bendir til að útivist á grónum svæðum eða í óræktaðri náttúru hafi bein áhrif á lýðheilsu. Með öðrum orðum skiptir það máli fyrir andlega og líkamlega heilsu okkar að við höfum aðgang að gróðri og náttúru. Fastir pennar 21.3.2006 00:01 Fari þeir sem fara vilja Nú súpum við seyðið af því að hafa ekki um árabil haft flokka við völd með raunhæfa og ábyrga stefnu í öryggis- og varnarmálum því alveg frá árinu 1990 hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu við að tálsýnin um ógnina frá Sovétríkjunum var endanlega horfin. Fastir pennar 20.3.2006 00:01 Er breytinga þörf? Nú stendur fyrir dyrum að skipa dómara í Hæstarétt. Í ljósi þess að dómsmálaráðherra hefur nýlokið samningum við einn umsækjanda vegna deilna frá fyrri embættaveitingu verður að meta stöðu hans þannig að eðlilegt megi telja að ráðherrann víki við meðferð málsins. Fastir pennar 20.3.2006 00:01 Hnattvæðing - ekki sjálfgefin Lífskjarabyltingin undanfarinn áratug og hálfan er til vitnis um að séu aðstæður réttar í hagkerfinu nýti einstaklingarnir tækifærin sem gefast, bæði heima og heiman. Alþjóðavæðing viðskiptalífsins er okkur því mjög mikilvæg, hagsmunir okkar krefjast frjálsra viðskipta á sem flestum sviðum. Fastir pennar 19.3.2006 23:45 Óhætt að leggja við hlustir Það er því rétt hjá framkvæmdastjóra LÍÚ að hér eru meiri hagsmunir í húfi en svo að drepa megi umræðunni á dreif þó að lausnin liggi ekki endilega á borðinu eins og sakir standa. Fastir pennar 19.3.2006 23:40 Stríðið í Írak var herfileg mistök Stóra spurningin er hins vegar hvort hernámsliðið eigi að hverfa á braut – hvort það bæti ástandið eða geri það þvert á móti verra. Donald Rumsfeld líkir brottför hersins við að gefa nasistum aftur Þýskaland eftirstríðsáranna. En Bandaríkjamenn sjá hvernig kostnaðurinn í mannslífum og peningum vex stöðugt... Fastir pennar 19.3.2006 19:07 Krafa um ritskoðun – vill Mogginn búa til kreppu? Gagnrýnin beinist aðallega gegn Morgunblaðinu. Það þykir alls ekki nógu jákvætt. Blaðið segir fréttir af misjafnri trú manna á íslenska viðskiptaundrinu, einkum í útlöndum. Fyrir vikið er Mogginn gagnrýndur fyrir að framkalla kreppu. Blaðið ætti líklega frekar að stinga þessu undir stól... Fastir pennar 18.3.2006 10:19 Innanlandsflugið til Keflavíkur Að sama skapi er morgunljóst að hugmyndir um byggingu annars innanlandsflugvallar í allra næsta nágrenni höfuðborgarinnar, hvort sem það væri á Lönguskerjum eða annars staðar, eru úr sögunni. Fastir pennar 18.3.2006 00:37 Ástkæra ylhýra málið Landið og tungan eru okkar hornsteinar. Sú afstaða verður ekki byggð á sérvisku eða sjálfshroka, hún sækir ekki styrk sinn í einstrengingslegan þjóðernisrembing, heldur þá tilfinningu og vitneskju að ræturnar eru manni allt. Í því umhverfi lifir íslenskan. Fastir pennar 18.3.2006 00:37 Skynsamleg afstöðubreyting Þróunin í samskiptunum við Bandaríkin getur leitt til þess að leggja þurfi ríkari áherslu á samstarf við Evrópuþjóðir á þessu sviði, til dæmis um lofthelgieftirlit. En kjarni málsins er sá að Evrópuþjóðirnar eru ekki í færum til að halda uppi fullnægjandi vörnum einar og óstuddar. Framlag Bandaríkjanna er þeim enn nauðsynlegt. Fastir pennar 17.3.2006 02:43 Krónunni kastað? Ef það er slíkt þjóðráð að taka upp gjaldmiðil nálægs viðskiptavinar, hvers vegna hefur Kanada þá ekki tekið upp Bandaríkjadal og Nýja-Sjáland Ástralíudal? Ástæðan er sú, að þessi ríki vilja hafa þann sveigjanleika í peningamálum, sem fylgir eigin seðlabanka. Fastir pennar 17.3.2006 02:43 Kaninn kom – og Kaninn fór Þá er það orðið opinbert. Herinn er að fara. Eftir allar bónarferðirnar og áköllin til Washington, er ekki lengur um neitt að semja. Pentagon ræður þessu. Vinaþjóðin í Vestri vill ekki lengur halda úti flugher fyrir okkur. Hefur um nóg að hugsa mitt í sínu hernaðarbrjálæði og fjárlagahalla... Fastir pennar 16.3.2006 19:15 Skuldasöfnun í samhengi Langvinn uppsveifla án verðbólgu er nýjung í íslenzku efnahagslífi og virðist hafa slævt áhuga stjórnvalda á frekari umbótum í efnahagsmálum. Enn býst ríkið til að ráðast í risaframkvæmdir fyrir erlent lánsfé til að halda efnahagslífinu gangandi enn um sinn, þótt áhöld séu um arðsemi framkvæmdanna. Fastir pennar 16.3.2006 00:01 Fyrirtæki, skuldbindingar, ágóði Skilningur á eðli mannlegs samfélags er í raun og veru ein af forsendum athafnafrelsis. Þegar öllu er á botninn hvolft er ekki víst að tilfinningar, skuldbindingar og ágóði séu alfarið aðskilin fyrirbæri. Fastir pennar 16.3.2006 00:01 Á að sæta sálfræðilegu lagi? Þó að vatnalagafrumvarpið sé betrumbót er erfitt að halda því fram að allt standi og falli með tafarlausri afgreiðslu þess. Er ekki í því ljósi kostur, eins og að minnsta kosti einu sinni áður hefur verið gert, að sæta sálfræðilegu lagi til þess að sigla málinu inn fyrir skerjagarðinn? Fastir pennar 15.3.2006 00:01 Hve hratt eða hvert? Hagvöxtur hefur á síðustu árum orðið að nánast algildum mælikvarða sem menn nota til að meta árangur ríkisstjórna, hagkerfa og jafnvel þjóðfélaga. Ástæðurnar fyrir þessu virðast augljósar því að án hagvaxtar er ekki líklegt að tekjur manna hækki, atvinnuleysi sé haldið í skefjum eða að fé finnist til velferðarmála. Þess vegna vekur það athygli þegar spurt er í blaði sem kalla mætti daglega ritningu kapítalismans, Financial Times, hvort mikilvægi hagvaxtar sé ofmetið í ríkum löndum og hvort slíkt ofmat geti leitt til rangrar stjórnarstefnu. Fastir pennar 15.3.2006 00:01 Léleg hús, spákaupmennska og bílastæðakverúlantar Útlendingur sagði við mig um daginn að Reykjavík væri "borg byggingakrananna". En það er athugunarefni hversu mikið af því sem er verið að byggja nú í góðærinu er lélegt. Maður heyrir sögur af flausturslegum vinnubrögðum og hryllilega slæmum frágangi... Fastir pennar 14.3.2006 14:30 Ingibjörg sýnir á spilin Þá vekur athygli, að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir, að Samfylkingin verði mótvægi en ekki hækja í hugsanlegu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Það þýði breyttan veruleika. Hún stillir Samfylkingunni hins vegar ekki upp sem mótvægi, er hafi þann tilgang helstan að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum. Felur það í sér vantrú á þeim möguleika? Fastir pennar 14.3.2006 00:01 Ráðgjöf er eitt - ábyrgð annað Fréttamenn bera nefnilega mikla ábyrgð í þessu flókna þjóðfélagi sem við búum í. Flest okkar vita lítið sem ekkert um hvað er að gerast nema það sem við heyrum í fréttum og okkur er þess vegna vorkunn að halda heimurinn sé eins og sá sem okkur er sýndur í sjónvarpinu. Fastir pennar 14.3.2006 00:01 Selja! Selja! Selja! Þegar bankastjórar, forsætisráðherra og fjármálaráðherra koma fram og segja að allt sé í himnalagi, þá bendir það auðvitað ekki til annars en að eitthvað sé í ólagi. Svona reyna þeir að sefa óróann á mörkuðum, en auka þess í stað á taugaveiklunina til muna... Fastir pennar 13.3.2006 20:37 Auðvelda á þolendum að kæra Sláandi er að sjá að kynferðisbrotamálum sem koma inn á borð Stígamóta og eru kærð til lögreglu fer fækkandi. Á síðasta ári bárust 249 mál til samtakanna en aðeins þrettán, eða 4,3 prósent, komust til opinberra aðila. Þetta hlutfall hefur ekki verið lægra í sextán ára sögu Stígamóta. Fastir pennar 13.3.2006 13:39 Allt-í-plati-bær Börnin í Latabæ eru í rauninni eins og alkóhólistar í bullandi neyslu, síhrynjandi í það og þegar Íþróttaálfurinn er að maula á gulrót í geimskipinu sínu eru þau ofurseld löstum sínum: Nenni níski suðandi minn-minn-minn, Siggi sæti japlandi nammi og Goggi mega týndur í tölvuheimi. Einungis Solla er í lagi, enda lífshlaup hennar ein samfelld þolfimi: hin eru í eðli sínu gallagripir. Fastir pennar 13.3.2006 13:39 Skelfileg náttúruspjöll, Glitnir og draumórar um háskóla Hér er fjallað um þá eyðileggingu sem togveiðar valda á hafsbotninum, hvernig er plægt yfir hann aftur og aftur með stórtækum veiðarfærum, um Íslandsbanka sem nú heitir allt í einu Glitnir og Háskóla Íslands sem á mjög langt í land með að komast í röð bestu háskóla í heiminum. Fastir pennar 12.3.2006 21:12 90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 12.3.2006 00:01 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 245 ›
Kæfa, menning, framtíð Menningarstarfsemi eins og myndlistarsöfn á ekki að vera afmarkaður bás í þjóðlífinu heldur virkur og lifandi þáttur. Íslensk myndlist rís undir því hlutverki. Þar af leiðir að starfsemi sem þessi má ekki alfarið verða ríkisverkefni. Þó að ríkisvaldið leggi til uppistöðuna í vefinn má ívafið gjarnan vera fjölþættara. Fastir pennar 23.3.2006 01:06
Herinn og skjaldbakan Kannski hefur kaninn bara gefizt upp á silaganginum í ríkisstjórninni og ekki nennt að bíða lengur eftir gagntillögum hennar um æskilegar landvarnir. Eftir stendur nauðsyn þess, að Íslendingar geri sér sjálfir glögga grein fyrir stöðunni, sem upp er komin. Fastir pennar 23.3.2006 01:06
Heimsmynd Moggans hrynur Einstrengingsafstaða Sjálfstæðisflokksins og Moggans er einfaldlega úr takti við tímann og veruleikann og sá flokkur sem fyrstur hristir af sér hugmyndaviðjar kalda stríðsins og kemur fram með sjálfstæða íslenska utanríkisstefnu, byggða á hagsmunum þjóðarinnar og sérstöðu íslensks samfélags, mun eiga leikinn. Fastir pennar 22.3.2006 00:01
Hver er hún? Samstarf Evrópuþjóðanna í varnar- og öryggismálum er í þróun. Ísland þarf vitaskuld að gæta að stöðu sinni í allri þeirri framvindu. Við höfum hins vegar lítið upp úr því að skipa okkur í sveit með þeim þjóðum í Evrópu sem mest ala á tortryggni í garð Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.3.2006 00:01
Stríð Moggans og Framsóknar Þessi pirringur nær víðar. Maður þarf ekki að tala við marga stjórnarliða til að finna hvernig kraumar undir milli stjórnarflokkanna. Ætli sé ekki hægt að tala um ofboðslegan leiða í því sambandi – kannski ekki skrítið eftir ellefu sameiginleg ár í ríkisstjórn? Fastir pennar 21.3.2006 20:49
Fordómalaus umræða nauðsyn Evran mun ekki leysa okkur undan því að takast á við efnahagsveruleikann af skynsemi, enda ætti enginn að óska sér slíks. Fyrr en okkur grunar munum við þurfa að taka afstöðu til stöðu okkar í heiminum og hagsmuna okkar til framtíðar. Evrópa stendur okkur næst og því hlýtur umræða um evru að fléttast inn í framtíðarsýn okkar. Fastir pennar 21.3.2006 00:01
Með lýðheilsu að leiðarljósi Og margt bendir til að útivist á grónum svæðum eða í óræktaðri náttúru hafi bein áhrif á lýðheilsu. Með öðrum orðum skiptir það máli fyrir andlega og líkamlega heilsu okkar að við höfum aðgang að gróðri og náttúru. Fastir pennar 21.3.2006 00:01
Fari þeir sem fara vilja Nú súpum við seyðið af því að hafa ekki um árabil haft flokka við völd með raunhæfa og ábyrga stefnu í öryggis- og varnarmálum því alveg frá árinu 1990 hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu við að tálsýnin um ógnina frá Sovétríkjunum var endanlega horfin. Fastir pennar 20.3.2006 00:01
Er breytinga þörf? Nú stendur fyrir dyrum að skipa dómara í Hæstarétt. Í ljósi þess að dómsmálaráðherra hefur nýlokið samningum við einn umsækjanda vegna deilna frá fyrri embættaveitingu verður að meta stöðu hans þannig að eðlilegt megi telja að ráðherrann víki við meðferð málsins. Fastir pennar 20.3.2006 00:01
Hnattvæðing - ekki sjálfgefin Lífskjarabyltingin undanfarinn áratug og hálfan er til vitnis um að séu aðstæður réttar í hagkerfinu nýti einstaklingarnir tækifærin sem gefast, bæði heima og heiman. Alþjóðavæðing viðskiptalífsins er okkur því mjög mikilvæg, hagsmunir okkar krefjast frjálsra viðskipta á sem flestum sviðum. Fastir pennar 19.3.2006 23:45
Óhætt að leggja við hlustir Það er því rétt hjá framkvæmdastjóra LÍÚ að hér eru meiri hagsmunir í húfi en svo að drepa megi umræðunni á dreif þó að lausnin liggi ekki endilega á borðinu eins og sakir standa. Fastir pennar 19.3.2006 23:40
Stríðið í Írak var herfileg mistök Stóra spurningin er hins vegar hvort hernámsliðið eigi að hverfa á braut – hvort það bæti ástandið eða geri það þvert á móti verra. Donald Rumsfeld líkir brottför hersins við að gefa nasistum aftur Þýskaland eftirstríðsáranna. En Bandaríkjamenn sjá hvernig kostnaðurinn í mannslífum og peningum vex stöðugt... Fastir pennar 19.3.2006 19:07
Krafa um ritskoðun – vill Mogginn búa til kreppu? Gagnrýnin beinist aðallega gegn Morgunblaðinu. Það þykir alls ekki nógu jákvætt. Blaðið segir fréttir af misjafnri trú manna á íslenska viðskiptaundrinu, einkum í útlöndum. Fyrir vikið er Mogginn gagnrýndur fyrir að framkalla kreppu. Blaðið ætti líklega frekar að stinga þessu undir stól... Fastir pennar 18.3.2006 10:19
Innanlandsflugið til Keflavíkur Að sama skapi er morgunljóst að hugmyndir um byggingu annars innanlandsflugvallar í allra næsta nágrenni höfuðborgarinnar, hvort sem það væri á Lönguskerjum eða annars staðar, eru úr sögunni. Fastir pennar 18.3.2006 00:37
Ástkæra ylhýra málið Landið og tungan eru okkar hornsteinar. Sú afstaða verður ekki byggð á sérvisku eða sjálfshroka, hún sækir ekki styrk sinn í einstrengingslegan þjóðernisrembing, heldur þá tilfinningu og vitneskju að ræturnar eru manni allt. Í því umhverfi lifir íslenskan. Fastir pennar 18.3.2006 00:37
Skynsamleg afstöðubreyting Þróunin í samskiptunum við Bandaríkin getur leitt til þess að leggja þurfi ríkari áherslu á samstarf við Evrópuþjóðir á þessu sviði, til dæmis um lofthelgieftirlit. En kjarni málsins er sá að Evrópuþjóðirnar eru ekki í færum til að halda uppi fullnægjandi vörnum einar og óstuddar. Framlag Bandaríkjanna er þeim enn nauðsynlegt. Fastir pennar 17.3.2006 02:43
Krónunni kastað? Ef það er slíkt þjóðráð að taka upp gjaldmiðil nálægs viðskiptavinar, hvers vegna hefur Kanada þá ekki tekið upp Bandaríkjadal og Nýja-Sjáland Ástralíudal? Ástæðan er sú, að þessi ríki vilja hafa þann sveigjanleika í peningamálum, sem fylgir eigin seðlabanka. Fastir pennar 17.3.2006 02:43
Kaninn kom – og Kaninn fór Þá er það orðið opinbert. Herinn er að fara. Eftir allar bónarferðirnar og áköllin til Washington, er ekki lengur um neitt að semja. Pentagon ræður þessu. Vinaþjóðin í Vestri vill ekki lengur halda úti flugher fyrir okkur. Hefur um nóg að hugsa mitt í sínu hernaðarbrjálæði og fjárlagahalla... Fastir pennar 16.3.2006 19:15
Skuldasöfnun í samhengi Langvinn uppsveifla án verðbólgu er nýjung í íslenzku efnahagslífi og virðist hafa slævt áhuga stjórnvalda á frekari umbótum í efnahagsmálum. Enn býst ríkið til að ráðast í risaframkvæmdir fyrir erlent lánsfé til að halda efnahagslífinu gangandi enn um sinn, þótt áhöld séu um arðsemi framkvæmdanna. Fastir pennar 16.3.2006 00:01
Fyrirtæki, skuldbindingar, ágóði Skilningur á eðli mannlegs samfélags er í raun og veru ein af forsendum athafnafrelsis. Þegar öllu er á botninn hvolft er ekki víst að tilfinningar, skuldbindingar og ágóði séu alfarið aðskilin fyrirbæri. Fastir pennar 16.3.2006 00:01
Á að sæta sálfræðilegu lagi? Þó að vatnalagafrumvarpið sé betrumbót er erfitt að halda því fram að allt standi og falli með tafarlausri afgreiðslu þess. Er ekki í því ljósi kostur, eins og að minnsta kosti einu sinni áður hefur verið gert, að sæta sálfræðilegu lagi til þess að sigla málinu inn fyrir skerjagarðinn? Fastir pennar 15.3.2006 00:01
Hve hratt eða hvert? Hagvöxtur hefur á síðustu árum orðið að nánast algildum mælikvarða sem menn nota til að meta árangur ríkisstjórna, hagkerfa og jafnvel þjóðfélaga. Ástæðurnar fyrir þessu virðast augljósar því að án hagvaxtar er ekki líklegt að tekjur manna hækki, atvinnuleysi sé haldið í skefjum eða að fé finnist til velferðarmála. Þess vegna vekur það athygli þegar spurt er í blaði sem kalla mætti daglega ritningu kapítalismans, Financial Times, hvort mikilvægi hagvaxtar sé ofmetið í ríkum löndum og hvort slíkt ofmat geti leitt til rangrar stjórnarstefnu. Fastir pennar 15.3.2006 00:01
Léleg hús, spákaupmennska og bílastæðakverúlantar Útlendingur sagði við mig um daginn að Reykjavík væri "borg byggingakrananna". En það er athugunarefni hversu mikið af því sem er verið að byggja nú í góðærinu er lélegt. Maður heyrir sögur af flausturslegum vinnubrögðum og hryllilega slæmum frágangi... Fastir pennar 14.3.2006 14:30
Ingibjörg sýnir á spilin Þá vekur athygli, að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir, að Samfylkingin verði mótvægi en ekki hækja í hugsanlegu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Það þýði breyttan veruleika. Hún stillir Samfylkingunni hins vegar ekki upp sem mótvægi, er hafi þann tilgang helstan að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum. Felur það í sér vantrú á þeim möguleika? Fastir pennar 14.3.2006 00:01
Ráðgjöf er eitt - ábyrgð annað Fréttamenn bera nefnilega mikla ábyrgð í þessu flókna þjóðfélagi sem við búum í. Flest okkar vita lítið sem ekkert um hvað er að gerast nema það sem við heyrum í fréttum og okkur er þess vegna vorkunn að halda heimurinn sé eins og sá sem okkur er sýndur í sjónvarpinu. Fastir pennar 14.3.2006 00:01
Selja! Selja! Selja! Þegar bankastjórar, forsætisráðherra og fjármálaráðherra koma fram og segja að allt sé í himnalagi, þá bendir það auðvitað ekki til annars en að eitthvað sé í ólagi. Svona reyna þeir að sefa óróann á mörkuðum, en auka þess í stað á taugaveiklunina til muna... Fastir pennar 13.3.2006 20:37
Auðvelda á þolendum að kæra Sláandi er að sjá að kynferðisbrotamálum sem koma inn á borð Stígamóta og eru kærð til lögreglu fer fækkandi. Á síðasta ári bárust 249 mál til samtakanna en aðeins þrettán, eða 4,3 prósent, komust til opinberra aðila. Þetta hlutfall hefur ekki verið lægra í sextán ára sögu Stígamóta. Fastir pennar 13.3.2006 13:39
Allt-í-plati-bær Börnin í Latabæ eru í rauninni eins og alkóhólistar í bullandi neyslu, síhrynjandi í það og þegar Íþróttaálfurinn er að maula á gulrót í geimskipinu sínu eru þau ofurseld löstum sínum: Nenni níski suðandi minn-minn-minn, Siggi sæti japlandi nammi og Goggi mega týndur í tölvuheimi. Einungis Solla er í lagi, enda lífshlaup hennar ein samfelld þolfimi: hin eru í eðli sínu gallagripir. Fastir pennar 13.3.2006 13:39
Skelfileg náttúruspjöll, Glitnir og draumórar um háskóla Hér er fjallað um þá eyðileggingu sem togveiðar valda á hafsbotninum, hvernig er plægt yfir hann aftur og aftur með stórtækum veiðarfærum, um Íslandsbanka sem nú heitir allt í einu Glitnir og Háskóla Íslands sem á mjög langt í land með að komast í röð bestu háskóla í heiminum. Fastir pennar 12.3.2006 21:12
90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 12.3.2006 00:01
Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun