Fastir pennar Hin ofsafengna trú á framfarir Maðurinn er settur í miðju alheimsins, Það má rekja þúsundáraríkishugsjónir í gegnum húmanisma nítjándu aldar yfir í kommúnisma, nasisma - haldið ykkur fast - frjálshyggju síðustu áratuga... Fastir pennar 9.10.2004 00:01 Hefur Alþingi vald sitt frá Guði? Það er beinlínis rangt hjá þingforsetanum, að Alþingi sé kjörið af þjóðinni með sama hætti og forsetinn. Þingmenn eru fulltrúar ákveðinna landshluta með misjafnt atkvæðavægi á bak við sig. Forsetinn einn er þjóðkjörinn með jöfnu atkvæðavægi allra landsmanna. Fastir pennar 9.10.2004 00:01 Bolir með Che - eða Thatcher? Ég hef samt ekki séð marga í bolum með mynd af Járnfrúnni. Ganga stuðningsmenn hennar ekki frekar í jakkafötum - kannski í bol innan undir skyrtunni? Þegar ég var í námi í París fyrir mörgum árum bjó ég í sama húsi og ógurlega sæt íslensk stúlka. Hún gekk í mjög smart gallajakka með risastórri mynd af Maó formanni aftan á. Mér varð á að spyrja hana hver þetta væri? Fastir pennar 8.10.2004 00:01 Nova - Draugaskip á vinnumarkaði Í grunninn snýst Sólbaksdeilan og átökin um löndunina í fyrradag um þann hluta vinnulöggjafarinnar sem kveður á um að verkalýðsfélag á tilteknu svæði fari með gerð kjarasamninga og það semji um lágmarkstaxta. Fastir pennar 8.10.2004 00:01 Silfur á netinu Nú hefur vefurinn semsagt fengið inni hér á vísi.is sem er gott og þakkarvert. Hér er kraftur og metnaður í mönnum. Og þá er varla ástæða til annars en að reyna að gera þetta með stæl... Fastir pennar 7.10.2004 00:01 Olíulindir og stjórnmál Sex af þeim tíu löndum, sem búa að mestu olíulindum heims, eru einræðislönd. Þau er öll í Austurlöndum nær, og þau ein eiga tvo þriðju hluta af allri olíu heimsins.Öll lönd Araba í Austurlöndum nær eru reyndar einræðisríki, einnig þau, sem eiga engar olíulindir. Fastir pennar 7.10.2004 00:01 Forkostulegur forsetavinur Ætli megi ekki fullyrða að hann hneigist fremur til gamaldags persónusögu. Stóra hetjan í huga hans er Churchill og raunar má segja að hann sé búinn að herma svo mikið eftir breska stjórnmálaskörungnum að hann sé farinn að líkjast honum ansi mikið.... Fastir pennar 7.10.2004 00:01 Meira aðhald í ríkisrekstri Viðbrögð Geirs við gagnrýni á fjárlögin eru um margt merkileg og bera vott um að hann hafi fengið full mikinn frið. Hann beinir sjónum fyrst og fremst að því sem hann kallar villandi og óábyrga umfjöllun fjölmiðla og stjórnarandstöðu um frumvarpið. Fastir pennar 7.10.2004 00:01 Skilningsleysi á krikketi Skýring mannsins á þessu samhengi var einföld. Menn sem vegna menningar sinnar bera virðingu fyrir hinum dýpri reglum lýðræðisins eru um leið líklegir til að kunna að meta krikkert Fastir pennar 6.10.2004 00:01 Tíðindalaus stefnuræða Forsætisráðherra boðaði samstarf allra flokka um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Mikilvægt er að þetta samstarf verði ekki orðin tóm heldur verði við það miðað að ná þverpólitískri samstöðu um breytingar sem gera þarf til að stjórnarskráin sé í samræmi við veruleika nútímans og þær stjórnskipunarhefðir sem skapast hafa hér á landi. Fastir pennar 6.10.2004 00:01 Skyldi fólk elskast í svona húsum? Um daginn var samt uppselt á sýningu þar á Sigri viljans eftir Leni Riefensthal, mestu nasistamynd allra tíma. Meira að segja þingmenn úr VG sáust á sýningunni. Konan mín átti afmæli þennan dag... Fastir pennar 5.10.2004 00:01 Allir á Saga Class En ef það er satt að hinir ungu bisnessjöfrar fari um heiminn og kaupi fyrirtæki sem þeir svo skíra nöfnum amerískra klámstjarna - ja, þá veit ég ekki á hvaða plani þetta er... Fastir pennar 5.10.2004 00:01 Uppsafnaður vandi. Uppsafnaður vandi þjóðarinnar er augljóslega að valdhöfunum finnst meira viðeigandi að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mæli með mönnum í Hæstarétt en rétturinn sjálfur. Fastir pennar 5.10.2004 00:01 Vinur Vans Írinn var stórhrifinn. Hann endurtók í sífellu að Van væri "the greatest living Irishman". Og það er hann einmitt, lítill risi - goðsögn í lifanda lífi... Fastir pennar 4.10.2004 00:01 Sporin hræða Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir ríflega ellefu milljarða afgangi. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 306 milljarðar króna. Ellefu milljarðar eru því ríflega þrjú og hálft prósent af tekjum ríkisins. Það verður að teljast í minna lagi ef gæta á aðhaldssamrar stefnu í ríkisfjármálum. Fastir pennar 4.10.2004 00:01 Öll börn eiga að vera undanþegin Alræmdasta dæmið um það hvernig forystumenn kennarasamtakanna gefa dauðann og djöfulinn í það sem fólkinu á götunni finnst er náttúrlega hinar furðulegu synjanir á undanþágum til handa fötluðum börnum Fastir pennar 4.10.2004 00:01 Viðvörun í anda foringjastjórnmála Brottrekstur Kristins H. Gunnarssonar úr nefndum Alþingis hefur á sér svip skoðanakúgunar. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Ákvörðun sem orkar tvímælis Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis í ljósi þeirra athugasemda sem hér hafa verið reifaðar. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Tvíhöfðavaldið staðfest Tvíhöfðinn, sem þessa stundina er handhafi framkvæmdavalds íslenska lýðveldisins, er búinn að sitja svo lengi við völd að hann telur sig hafinn yfir stund og stað, völdin muni vera hans að eilífu. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Kerry þarf að herða róðurinn II Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum, George W. Bush forseta og John Kerry öldungardeildarþingmanns, sem fram fóru á fimmtudagskvöld, virðast litlu eða engu hafa breytt um stöðu þeirra í kosningabaráttunni. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Tollheimtumenn og bersyndugir Það væri fróðlegt að taka saman kostnaðinn, sem tollheimtumenn ríkisins hafa lagt á þjóðina undangengin ár – fyrir nú utan allar útistöðurnar og tollastríðin. Mér er til efs, að innheimtukostnaðurinn sé miklu minni en tolltekjurnar, sem þeir hafa skilað í ríkiskassann. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Kristin-fræði Framsóknar Sjálfur hefur Kristinn komið fram með trúlega skýringu, sem er einfaldlega sú að verið sé að refsa honum fyrir að hafa borið fram og staðið við skoðanir sem falla ekki að meirihlutaskoðun þingflokksins og forustumanna ríkisstjórnarinnar. Þar hefur Íraksmálið verið nefnt og þá ekki síður fjölmiðlamál síðastliðins sumars. Fastir pennar 3.10.2004 00:01 Hvarf litla mannsins Hér er það Baugur sem ræður ríkjum, í Bretlandi Tesco, í Bandaríkjunum heitir fyrirbærið Wal Mart. Stærð þess fyrirtækis er svo geigvænleg að það hefur áhrif á efnahagslíf um gervöll Bandaríkin... Fastir pennar 2.10.2004 00:01 Ég fór ekki til Afganistan Deilurnar blossa upp aftur og aftur, blöðin eru full af greinum eftir æst áhugafólk um svín, um þetta er kosið í hverjum kosningum. Óvinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni er svínamálaráðherrann... Fastir pennar 1.10.2004 00:01 Hver erum við? Þótt enginn sjái nákvæma atburðarás fyrir má fullyrða að ekkert af því sem gerst hefur í Írak að undanförnu hafi þurft að koma nokkrum manni á óvart sem hafði fyrir því að kynna sér aðstæður. Fastir pennar 29.9.2004 00:01 Við þurfum að treysta dómurum Okkur borgurum þessa lands er það höfuðnauðsyn að geta treyst Hæstarétti og dómum hans. Þótt manni kunni stundum að sýnast að lagatæknilegir annmarkar á málatilbúnaði verði til þess að sekir menn sleppi með sýknu og manni gremjist það þá er það enn ríkari ástæða fyrir því að dóminn skipi fólk sem maður grunar ekki um græsku. Fastir pennar 27.9.2004 00:01 Dómgreindarbrestur Það er engu líkara en að kosningabarátta sé hafin. Aldrei fyrr hefur stöðuveiting verið sótt – og varin fyrirfram – með jafnmiklum ákafa í fjölmiðlum eins og nú á sér stað með veitingu embættis hæstaréttardómara. Hópur lögmanna safnarundirskriftum til stuðnings sínum manni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Hnútur fljúga um borð. Fastir pennar 25.9.2004 00:01 Lausnir gærdagsins Hér er ekki á ferðinni nein venjuleg kjaradeila. Hér er um pólitískt verkfall að ræða, þar sem tekist er á um skiptingu opinberra útgjalda og menntastefnuna í landinu. Fastir pennar 24.9.2004 00:01 Það þarf að breyta skipulaginu Engum dettur í hug að leggja til að skólakerfi okkar verði umturnað í einu vetfangi. Allar breytingar þurfa að gerast í áföngum með eðlilegum hætti og finna sér farveg samráðs og skoðanaskipta. Fastir pennar 24.9.2004 00:01 Hlið við hlið Kennarar ættu því að segja við viðsemjendur sína: við skulum bæta skólana, ef þið hækkið launin eða veitið okkur frelsi til að keppa innbyrðis og afla fjár á eigin spýtur - helzt hvort tveggja. Og sveitarfélögin ættu að taka boðinu fagnandi. Fastir pennar 23.9.2004 00:01 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 245 ›
Hin ofsafengna trú á framfarir Maðurinn er settur í miðju alheimsins, Það má rekja þúsundáraríkishugsjónir í gegnum húmanisma nítjándu aldar yfir í kommúnisma, nasisma - haldið ykkur fast - frjálshyggju síðustu áratuga... Fastir pennar 9.10.2004 00:01
Hefur Alþingi vald sitt frá Guði? Það er beinlínis rangt hjá þingforsetanum, að Alþingi sé kjörið af þjóðinni með sama hætti og forsetinn. Þingmenn eru fulltrúar ákveðinna landshluta með misjafnt atkvæðavægi á bak við sig. Forsetinn einn er þjóðkjörinn með jöfnu atkvæðavægi allra landsmanna. Fastir pennar 9.10.2004 00:01
Bolir með Che - eða Thatcher? Ég hef samt ekki séð marga í bolum með mynd af Járnfrúnni. Ganga stuðningsmenn hennar ekki frekar í jakkafötum - kannski í bol innan undir skyrtunni? Þegar ég var í námi í París fyrir mörgum árum bjó ég í sama húsi og ógurlega sæt íslensk stúlka. Hún gekk í mjög smart gallajakka með risastórri mynd af Maó formanni aftan á. Mér varð á að spyrja hana hver þetta væri? Fastir pennar 8.10.2004 00:01
Nova - Draugaskip á vinnumarkaði Í grunninn snýst Sólbaksdeilan og átökin um löndunina í fyrradag um þann hluta vinnulöggjafarinnar sem kveður á um að verkalýðsfélag á tilteknu svæði fari með gerð kjarasamninga og það semji um lágmarkstaxta. Fastir pennar 8.10.2004 00:01
Silfur á netinu Nú hefur vefurinn semsagt fengið inni hér á vísi.is sem er gott og þakkarvert. Hér er kraftur og metnaður í mönnum. Og þá er varla ástæða til annars en að reyna að gera þetta með stæl... Fastir pennar 7.10.2004 00:01
Olíulindir og stjórnmál Sex af þeim tíu löndum, sem búa að mestu olíulindum heims, eru einræðislönd. Þau er öll í Austurlöndum nær, og þau ein eiga tvo þriðju hluta af allri olíu heimsins.Öll lönd Araba í Austurlöndum nær eru reyndar einræðisríki, einnig þau, sem eiga engar olíulindir. Fastir pennar 7.10.2004 00:01
Forkostulegur forsetavinur Ætli megi ekki fullyrða að hann hneigist fremur til gamaldags persónusögu. Stóra hetjan í huga hans er Churchill og raunar má segja að hann sé búinn að herma svo mikið eftir breska stjórnmálaskörungnum að hann sé farinn að líkjast honum ansi mikið.... Fastir pennar 7.10.2004 00:01
Meira aðhald í ríkisrekstri Viðbrögð Geirs við gagnrýni á fjárlögin eru um margt merkileg og bera vott um að hann hafi fengið full mikinn frið. Hann beinir sjónum fyrst og fremst að því sem hann kallar villandi og óábyrga umfjöllun fjölmiðla og stjórnarandstöðu um frumvarpið. Fastir pennar 7.10.2004 00:01
Skilningsleysi á krikketi Skýring mannsins á þessu samhengi var einföld. Menn sem vegna menningar sinnar bera virðingu fyrir hinum dýpri reglum lýðræðisins eru um leið líklegir til að kunna að meta krikkert Fastir pennar 6.10.2004 00:01
Tíðindalaus stefnuræða Forsætisráðherra boðaði samstarf allra flokka um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Mikilvægt er að þetta samstarf verði ekki orðin tóm heldur verði við það miðað að ná þverpólitískri samstöðu um breytingar sem gera þarf til að stjórnarskráin sé í samræmi við veruleika nútímans og þær stjórnskipunarhefðir sem skapast hafa hér á landi. Fastir pennar 6.10.2004 00:01
Skyldi fólk elskast í svona húsum? Um daginn var samt uppselt á sýningu þar á Sigri viljans eftir Leni Riefensthal, mestu nasistamynd allra tíma. Meira að segja þingmenn úr VG sáust á sýningunni. Konan mín átti afmæli þennan dag... Fastir pennar 5.10.2004 00:01
Allir á Saga Class En ef það er satt að hinir ungu bisnessjöfrar fari um heiminn og kaupi fyrirtæki sem þeir svo skíra nöfnum amerískra klámstjarna - ja, þá veit ég ekki á hvaða plani þetta er... Fastir pennar 5.10.2004 00:01
Uppsafnaður vandi. Uppsafnaður vandi þjóðarinnar er augljóslega að valdhöfunum finnst meira viðeigandi að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mæli með mönnum í Hæstarétt en rétturinn sjálfur. Fastir pennar 5.10.2004 00:01
Vinur Vans Írinn var stórhrifinn. Hann endurtók í sífellu að Van væri "the greatest living Irishman". Og það er hann einmitt, lítill risi - goðsögn í lifanda lífi... Fastir pennar 4.10.2004 00:01
Sporin hræða Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir ríflega ellefu milljarða afgangi. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 306 milljarðar króna. Ellefu milljarðar eru því ríflega þrjú og hálft prósent af tekjum ríkisins. Það verður að teljast í minna lagi ef gæta á aðhaldssamrar stefnu í ríkisfjármálum. Fastir pennar 4.10.2004 00:01
Öll börn eiga að vera undanþegin Alræmdasta dæmið um það hvernig forystumenn kennarasamtakanna gefa dauðann og djöfulinn í það sem fólkinu á götunni finnst er náttúrlega hinar furðulegu synjanir á undanþágum til handa fötluðum börnum Fastir pennar 4.10.2004 00:01
Viðvörun í anda foringjastjórnmála Brottrekstur Kristins H. Gunnarssonar úr nefndum Alþingis hefur á sér svip skoðanakúgunar. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Ákvörðun sem orkar tvímælis Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis í ljósi þeirra athugasemda sem hér hafa verið reifaðar. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Tvíhöfðavaldið staðfest Tvíhöfðinn, sem þessa stundina er handhafi framkvæmdavalds íslenska lýðveldisins, er búinn að sitja svo lengi við völd að hann telur sig hafinn yfir stund og stað, völdin muni vera hans að eilífu. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Kerry þarf að herða róðurinn II Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum, George W. Bush forseta og John Kerry öldungardeildarþingmanns, sem fram fóru á fimmtudagskvöld, virðast litlu eða engu hafa breytt um stöðu þeirra í kosningabaráttunni. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Tollheimtumenn og bersyndugir Það væri fróðlegt að taka saman kostnaðinn, sem tollheimtumenn ríkisins hafa lagt á þjóðina undangengin ár – fyrir nú utan allar útistöðurnar og tollastríðin. Mér er til efs, að innheimtukostnaðurinn sé miklu minni en tolltekjurnar, sem þeir hafa skilað í ríkiskassann. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Kristin-fræði Framsóknar Sjálfur hefur Kristinn komið fram með trúlega skýringu, sem er einfaldlega sú að verið sé að refsa honum fyrir að hafa borið fram og staðið við skoðanir sem falla ekki að meirihlutaskoðun þingflokksins og forustumanna ríkisstjórnarinnar. Þar hefur Íraksmálið verið nefnt og þá ekki síður fjölmiðlamál síðastliðins sumars. Fastir pennar 3.10.2004 00:01
Hvarf litla mannsins Hér er það Baugur sem ræður ríkjum, í Bretlandi Tesco, í Bandaríkjunum heitir fyrirbærið Wal Mart. Stærð þess fyrirtækis er svo geigvænleg að það hefur áhrif á efnahagslíf um gervöll Bandaríkin... Fastir pennar 2.10.2004 00:01
Ég fór ekki til Afganistan Deilurnar blossa upp aftur og aftur, blöðin eru full af greinum eftir æst áhugafólk um svín, um þetta er kosið í hverjum kosningum. Óvinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni er svínamálaráðherrann... Fastir pennar 1.10.2004 00:01
Hver erum við? Þótt enginn sjái nákvæma atburðarás fyrir má fullyrða að ekkert af því sem gerst hefur í Írak að undanförnu hafi þurft að koma nokkrum manni á óvart sem hafði fyrir því að kynna sér aðstæður. Fastir pennar 29.9.2004 00:01
Við þurfum að treysta dómurum Okkur borgurum þessa lands er það höfuðnauðsyn að geta treyst Hæstarétti og dómum hans. Þótt manni kunni stundum að sýnast að lagatæknilegir annmarkar á málatilbúnaði verði til þess að sekir menn sleppi með sýknu og manni gremjist það þá er það enn ríkari ástæða fyrir því að dóminn skipi fólk sem maður grunar ekki um græsku. Fastir pennar 27.9.2004 00:01
Dómgreindarbrestur Það er engu líkara en að kosningabarátta sé hafin. Aldrei fyrr hefur stöðuveiting verið sótt – og varin fyrirfram – með jafnmiklum ákafa í fjölmiðlum eins og nú á sér stað með veitingu embættis hæstaréttardómara. Hópur lögmanna safnarundirskriftum til stuðnings sínum manni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Hnútur fljúga um borð. Fastir pennar 25.9.2004 00:01
Lausnir gærdagsins Hér er ekki á ferðinni nein venjuleg kjaradeila. Hér er um pólitískt verkfall að ræða, þar sem tekist er á um skiptingu opinberra útgjalda og menntastefnuna í landinu. Fastir pennar 24.9.2004 00:01
Það þarf að breyta skipulaginu Engum dettur í hug að leggja til að skólakerfi okkar verði umturnað í einu vetfangi. Allar breytingar þurfa að gerast í áföngum með eðlilegum hætti og finna sér farveg samráðs og skoðanaskipta. Fastir pennar 24.9.2004 00:01
Hlið við hlið Kennarar ættu því að segja við viðsemjendur sína: við skulum bæta skólana, ef þið hækkið launin eða veitið okkur frelsi til að keppa innbyrðis og afla fjár á eigin spýtur - helzt hvort tveggja. Og sveitarfélögin ættu að taka boðinu fagnandi. Fastir pennar 23.9.2004 00:01