Fastir pennar Símtalið ekki aðalatriði málsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var ómaklegt hjá höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um liðna helgi að reyna að skrifa söguna sér í hag þannig að ákvörðun um 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings banka 6. október 2008, banka sem við vitum núna að var að fara á hausinn á þeim tíma, hafi verið ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki Seðlabankans. Fastir pennar 25.2.2015 07:00 Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi Fastir pennar 24.2.2015 07:00 Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. Fastir pennar 23.2.2015 07:00 Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. Fastir pennar 23.2.2015 07:00 Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. Fastir pennar 21.2.2015 07:00 Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. Fastir pennar 21.2.2015 07:00 Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. Fastir pennar 20.2.2015 11:00 Íslendingar í útlegð Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Fastir pennar 20.2.2015 07:00 Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. Fastir pennar 19.2.2015 07:00 Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Fastir pennar 19.2.2015 07:00 Veð Seðlabanka var aldrei gott Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. Fastir pennar 18.2.2015 07:00 Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? Fastir pennar 17.2.2015 07:00 Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... Fastir pennar 16.2.2015 07:00 Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. Fastir pennar 16.2.2015 07:00 Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. Fastir pennar 14.2.2015 07:00 Guð er ekki til Jón Gnarr skrifar Hugmyndin um Guð hefur verið mér hugleikin frá því ég var barn. Foreldrar mínir voru ekkert sérstaklega trúaðir. Fastir pennar 14.2.2015 06:00 Smørrebrød í boði Kaupþings Sigurjón M. Egilsson skrifar Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. Fastir pennar 13.2.2015 07:00 Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. Fastir pennar 13.2.2015 06:00 Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. Fastir pennar 12.2.2015 07:00 Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 12.2.2015 06:00 Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. Fastir pennar 11.2.2015 10:30 Sá virðist ráða för sem borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. Fastir pennar 11.2.2015 06:00 Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. Fastir pennar 10.2.2015 09:45 Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. Fastir pennar 9.2.2015 07:00 Smá kall og smá kelling í okkur öllum Jón Gnarr skrifar Fastir pennar 7.2.2015 07:00 Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. Fastir pennar 7.2.2015 07:00 Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. Fastir pennar 6.2.2015 10:15 Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 5.2.2015 07:00 Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað Fastir pennar 5.2.2015 07:00 Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. Fastir pennar 4.2.2015 07:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 245 ›
Símtalið ekki aðalatriði málsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var ómaklegt hjá höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um liðna helgi að reyna að skrifa söguna sér í hag þannig að ákvörðun um 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings banka 6. október 2008, banka sem við vitum núna að var að fara á hausinn á þeim tíma, hafi verið ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki Seðlabankans. Fastir pennar 25.2.2015 07:00
Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi Fastir pennar 24.2.2015 07:00
Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. Fastir pennar 23.2.2015 07:00
Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. Fastir pennar 23.2.2015 07:00
Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. Fastir pennar 21.2.2015 07:00
Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. Fastir pennar 21.2.2015 07:00
Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. Fastir pennar 20.2.2015 11:00
Íslendingar í útlegð Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Fastir pennar 20.2.2015 07:00
Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. Fastir pennar 19.2.2015 07:00
Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Fastir pennar 19.2.2015 07:00
Veð Seðlabanka var aldrei gott Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. Fastir pennar 18.2.2015 07:00
Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? Fastir pennar 17.2.2015 07:00
Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... Fastir pennar 16.2.2015 07:00
Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. Fastir pennar 16.2.2015 07:00
Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. Fastir pennar 14.2.2015 07:00
Guð er ekki til Jón Gnarr skrifar Hugmyndin um Guð hefur verið mér hugleikin frá því ég var barn. Foreldrar mínir voru ekkert sérstaklega trúaðir. Fastir pennar 14.2.2015 06:00
Smørrebrød í boði Kaupþings Sigurjón M. Egilsson skrifar Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. Fastir pennar 13.2.2015 07:00
Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. Fastir pennar 13.2.2015 06:00
Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. Fastir pennar 12.2.2015 07:00
Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 12.2.2015 06:00
Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. Fastir pennar 11.2.2015 10:30
Sá virðist ráða för sem borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. Fastir pennar 11.2.2015 06:00
Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. Fastir pennar 10.2.2015 09:45
Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. Fastir pennar 9.2.2015 07:00
Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. Fastir pennar 7.2.2015 07:00
Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. Fastir pennar 6.2.2015 10:15
Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 5.2.2015 07:00
Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað Fastir pennar 5.2.2015 07:00
Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Óli Kristján Ármannsson skrifar Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. Fastir pennar 4.2.2015 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun