Formúla 1 Button: Ég get enn orðið meistari Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitli, þó hann hafi verið keyrður út úr síðustu keppni af Sebastian Vettel, í misheppnuðum framúrakstri. Hvorugur þeirra fékk stig úr mótinu, en Lewis Hamilton og Mark Webber bættu báðir við sig í stigakeppninni. Formúla 1 2.9.2010 17:17 Hamilton vill sögulega sigra Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Formúla 1 1.9.2010 23:06 Petrov þarf að bæta sig hjá Renault Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. Formúla 1 31.8.2010 22:07 Horner ver ákeyrslu Vettels á meistarann Button Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull kom Sebastian Vettel til varnar, en Vettel keyrði meistarann Jenson Button út úr keppninni á Spa brautinni í gær. Reyndi framúrakstur, en bíll hans snerist í bleytunni og lenti inn í hliðinni á McLaren Buttons Formúla 1 30.8.2010 11:04 Engin uppgjöf hjá Alonso og Ferrari Fernando Alonso telur enn möguleika á að hann geti orðið heimsmeistari, þó hann hafi fallið úr leik á Spa brautinni í gær eftir að hafa misst bíl sinn útaf í bleytu. Formúla 1 30.8.2010 09:20 Ökumönnum McLaren og Red Bull ekki stýrt í titilsókninni Hvorki McLaren né Red Bull liðin ætla að ráðskast með það hvernig ökumenn haga akstrinum í Formúlu 1 mótum, þó línur hafi skýrst nokkuð varðandi titilslagninn í dag Formúla 1 29.8.2010 20:09 Hamilton: Guð hélt verndarhendi yfir mér Bretinn Lewis Hamilton er í efsta sætinu í stigamóti ökumanna eftir keppnina á Spa brautinni í dag. Hann sagði keppnina hafa verið mjög erfiða. Hamilton kom á undan Mark Webber í endamark. Formúla 1 29.8.2010 17:23 Hamilton vann í viðburðarríkri keppni Bretinn Lewis Hamilton á McLaren tók forystu í stigamóti ökumanna með sigri á Spa brautinni í Belgíu í dag. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull, en Robert Kubica varð þriðji. Formúla 1 29.8.2010 15:28 Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Formúla 1 29.8.2010 11:07 Veðurguðirnir hjálpuðu Webber Mark Webber er fyrstur á ráslínu í Spa kappakstrinum sem er á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Webber náði besta tíma við erfiðar aðstæður og skákaði keppinautum sínum með aðstoð veðurguðanna. Formúla 1 28.8.2010 21:56 Rásröð á Spa breytt vegna refsinga Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. Formúla 1 28.8.2010 20:01 Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Formúla 1 28.8.2010 13:43 Toppmennirnir í titilslagnum fljótastir Forystumaðurinn í stigamótinu í Formúlu 1, Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Hann varð á undan Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.8.2010 10:17 Alonso rétt á undan Sutil Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. Formúla 1 27.8.2010 14:37 Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Formúla 1 27.8.2010 09:43 Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. Formúla 1 26.8.2010 15:06 Vettel: Hvert mót mikilvægt í lokaslagnum Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu Formúla 1 26.8.2010 14:39 Schumacher bað Barrichello afsökunar Michael Schumacher hefur beðið Rubens Barrichello afsökunar á atvikinu í Ungverjalandi, þar sem hann ók í veg fyrir Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar. Autosport.com greindi frá þessu eftir hádegi í dag, en Barrichello fagnar því að mæta í sitt 300 mót um helgina á Spa brautinni um helgina. Formúla 1 26.8.2010 14:06 Harður titilslagur milli fimm ökumanna framundan Jonathan Neale, einn af yfirmönnum McLaren telur að titilslagurinn framundan verði harður í Formúliu 1 og McLaren mun framþróa bíl sinn af krafti á næstunni. Keppt verður á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Formúla 1 25.8.2010 12:44 Varla hægt að endurtaka 2009 ævintýrið Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Formúla 1 24.8.2010 17:52 Massa: Endaspretturinn verður spennandi Felipe Massa hjá Ferrrari vann mótið á Spa brautinni árið 2008, sem keppt verður á um næstu helgi og Kimi Raikkönen sem var hjá Ferrari vann mótið í fyrra, en keppir ekki lengur í Formúlu 1. Formúla 1 24.8.2010 16:05 Webber og Vettel spenntir fyrir Spa Forystumaður stigamótsins, Mark Webber hjá Red Bull segir að ökumönnum hlakkii til að takast á við Spa brautina í Belgíu um næstu helgi, sem er uppáhaldsbraut margra keppenda og áhorfenda. Formúla 1 24.8.2010 11:44 Schumacher tekur út refsingu í Belgíu Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. Formúla 1 23.8.2010 16:14 Mosley: Refsa þarf Ferrari meira fyrir brot við liðsskipunum Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Formúla 1 23.8.2010 13:09 Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Formúla 1 23.8.2010 10:46 Button vill komast í fremstu röð á ný Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. Formúla 1 20.8.2010 19:17 Pedro de la Rosa aldrei betri Spánverjinn Pedro de la Rosa sneri aftur í Formúlu 1 sem keppnis ökumaður í ár rétt eins og Michael Schumacher. Pedro ekur hjá Sauber liðinu og er spænskur að uppruna, en var lengi vel þróunarökumaður McLaren og mikils metinn sem slíkur. Formúla 1 19.8.2010 13:01 Spennandi þróunarvinna framundan hjá Heidfeld Paul Hembrey hjá Pirelli segir að koma Nick Heidfeld til fyrirtækisins sé mikill fengur og reynsla hans eigi eftir að koma Pirelli til góða á næsta ári. Þá hefur fyrirtækið formlegt samstarf við keppnisliðin um að útvega dekk í stað Bridgestone í mótum. Formúla 1 18.8.2010 11:49 Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Formúla 1 17.8.2010 09:53 Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Formúla 1 16.8.2010 17:28 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 151 ›
Button: Ég get enn orðið meistari Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitli, þó hann hafi verið keyrður út úr síðustu keppni af Sebastian Vettel, í misheppnuðum framúrakstri. Hvorugur þeirra fékk stig úr mótinu, en Lewis Hamilton og Mark Webber bættu báðir við sig í stigakeppninni. Formúla 1 2.9.2010 17:17
Hamilton vill sögulega sigra Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Formúla 1 1.9.2010 23:06
Petrov þarf að bæta sig hjá Renault Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. Formúla 1 31.8.2010 22:07
Horner ver ákeyrslu Vettels á meistarann Button Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull kom Sebastian Vettel til varnar, en Vettel keyrði meistarann Jenson Button út úr keppninni á Spa brautinni í gær. Reyndi framúrakstur, en bíll hans snerist í bleytunni og lenti inn í hliðinni á McLaren Buttons Formúla 1 30.8.2010 11:04
Engin uppgjöf hjá Alonso og Ferrari Fernando Alonso telur enn möguleika á að hann geti orðið heimsmeistari, þó hann hafi fallið úr leik á Spa brautinni í gær eftir að hafa misst bíl sinn útaf í bleytu. Formúla 1 30.8.2010 09:20
Ökumönnum McLaren og Red Bull ekki stýrt í titilsókninni Hvorki McLaren né Red Bull liðin ætla að ráðskast með það hvernig ökumenn haga akstrinum í Formúlu 1 mótum, þó línur hafi skýrst nokkuð varðandi titilslagninn í dag Formúla 1 29.8.2010 20:09
Hamilton: Guð hélt verndarhendi yfir mér Bretinn Lewis Hamilton er í efsta sætinu í stigamóti ökumanna eftir keppnina á Spa brautinni í dag. Hann sagði keppnina hafa verið mjög erfiða. Hamilton kom á undan Mark Webber í endamark. Formúla 1 29.8.2010 17:23
Hamilton vann í viðburðarríkri keppni Bretinn Lewis Hamilton á McLaren tók forystu í stigamóti ökumanna með sigri á Spa brautinni í Belgíu í dag. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull, en Robert Kubica varð þriðji. Formúla 1 29.8.2010 15:28
Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Formúla 1 29.8.2010 11:07
Veðurguðirnir hjálpuðu Webber Mark Webber er fyrstur á ráslínu í Spa kappakstrinum sem er á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Webber náði besta tíma við erfiðar aðstæður og skákaði keppinautum sínum með aðstoð veðurguðanna. Formúla 1 28.8.2010 21:56
Rásröð á Spa breytt vegna refsinga Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. Formúla 1 28.8.2010 20:01
Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Formúla 1 28.8.2010 13:43
Toppmennirnir í titilslagnum fljótastir Forystumaðurinn í stigamótinu í Formúlu 1, Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Hann varð á undan Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 28.8.2010 10:17
Alonso rétt á undan Sutil Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. Formúla 1 27.8.2010 14:37
Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Formúla 1 27.8.2010 09:43
Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. Formúla 1 26.8.2010 15:06
Vettel: Hvert mót mikilvægt í lokaslagnum Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu Formúla 1 26.8.2010 14:39
Schumacher bað Barrichello afsökunar Michael Schumacher hefur beðið Rubens Barrichello afsökunar á atvikinu í Ungverjalandi, þar sem hann ók í veg fyrir Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar. Autosport.com greindi frá þessu eftir hádegi í dag, en Barrichello fagnar því að mæta í sitt 300 mót um helgina á Spa brautinni um helgina. Formúla 1 26.8.2010 14:06
Harður titilslagur milli fimm ökumanna framundan Jonathan Neale, einn af yfirmönnum McLaren telur að titilslagurinn framundan verði harður í Formúliu 1 og McLaren mun framþróa bíl sinn af krafti á næstunni. Keppt verður á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Formúla 1 25.8.2010 12:44
Varla hægt að endurtaka 2009 ævintýrið Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Formúla 1 24.8.2010 17:52
Massa: Endaspretturinn verður spennandi Felipe Massa hjá Ferrrari vann mótið á Spa brautinni árið 2008, sem keppt verður á um næstu helgi og Kimi Raikkönen sem var hjá Ferrari vann mótið í fyrra, en keppir ekki lengur í Formúlu 1. Formúla 1 24.8.2010 16:05
Webber og Vettel spenntir fyrir Spa Forystumaður stigamótsins, Mark Webber hjá Red Bull segir að ökumönnum hlakkii til að takast á við Spa brautina í Belgíu um næstu helgi, sem er uppáhaldsbraut margra keppenda og áhorfenda. Formúla 1 24.8.2010 11:44
Schumacher tekur út refsingu í Belgíu Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. Formúla 1 23.8.2010 16:14
Mosley: Refsa þarf Ferrari meira fyrir brot við liðsskipunum Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Formúla 1 23.8.2010 13:09
Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Formúla 1 23.8.2010 10:46
Button vill komast í fremstu röð á ný Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. Formúla 1 20.8.2010 19:17
Pedro de la Rosa aldrei betri Spánverjinn Pedro de la Rosa sneri aftur í Formúlu 1 sem keppnis ökumaður í ár rétt eins og Michael Schumacher. Pedro ekur hjá Sauber liðinu og er spænskur að uppruna, en var lengi vel þróunarökumaður McLaren og mikils metinn sem slíkur. Formúla 1 19.8.2010 13:01
Spennandi þróunarvinna framundan hjá Heidfeld Paul Hembrey hjá Pirelli segir að koma Nick Heidfeld til fyrirtækisins sé mikill fengur og reynsla hans eigi eftir að koma Pirelli til góða á næsta ári. Þá hefur fyrirtækið formlegt samstarf við keppnisliðin um að útvega dekk í stað Bridgestone í mótum. Formúla 1 18.8.2010 11:49
Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Formúla 1 17.8.2010 09:53
Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Formúla 1 16.8.2010 17:28